Erlent

Draugalaxar í Noregi

Eins konar draugalaxar, fjögurra til átta punda þungir, synda nú um alla firði í Suður-Rogalandi í grennd við Stafangur í Noregi. Þeir þykja bera merki þess að vera eldislaxar en laxeldismenn á svæðinu sverja og sárt við leggja að enginn lax hafi sloppið frá þeim svo það er enn hulin ráðgáta hvaðan laxinn kemur. Eitt er þó víst að náttúrulegur lax á ekki að vera þarna á ferðinni á þessum árstíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×