Erlent

Krossfestir líkt og Kristur

Kristnir menn víða um heim minntust þjáningar Krists í dag og píslargöngu á Föstudaginn langa. Á Filippseyjum fengu spilltir og latir lögreglumenn tækifæri til aflausnar með því að endurleika píslargönguna og ellefu menn létu krossfesta sig. Í Jerúsalem og Róm létu menn sér nægja að fylgjast með leikriti um síðustu stundirnar í lífi Krists.
MYND/AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×