Erlent

Níu afganskir hermenn drepnir

Uppreisnarmenn í Afganistan drápu níu afganska hermenn seint í gærkvöldi. Uppreisnarmennirnir sátu fyrir bíl hermannanna nærri landamærum Pakistans og skutu alla sem í honum voru til bana. Þetta er mesta mannfall í stakri árás í Afganistan undanfarna mánuði.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×