Erlent

Átta gíslum sleppt í Írak

Uppreisnarmenn í Írak kveðast ætla að sleppa átta kínverskum gíslum þeir þeir hafa haldið. Uppreisnarmennirnir sendu frá sér myndbandsupptöku þar sem þeir sögðu gíslunum verða sleppt þar sem kínversk stjórnvöld hefðu orðið við kröfum um að vara þegna sína við ferðalögum til Íraks. Uppreisnarmennirnir segja að ekkert lausnargjald hafi verið greitt og að líðan mannanna sé góð.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×