Erlent

Amnesty skorar á Bush

MYND/Reuters
Amnesty International hvetur Bush Bandaríkjaforseta til að binda enda á pyntingar og fara að alþjóðalögum í áskorun sem samtökin hafa sent forsetanum. Þar segir að Bandaríkin brjóti mannréttindi á föngum sem þeir hafa í haldi vegna stríðsins gegn hryðjuverkum sem setji slæmt fordæmi fyrir þær ríkisstjórnir sem reyni að réttlæta eigin illa meðferð á föngum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×