Erlent

Sjálfsmorðsárás í Afganistan

Tveir slösuðust í sjálfsmorðsárás utan við mosku í norðurhluta Afganistans í morgun. Afganskur yfirhershöfðingi sem var við bænir inni í moskunni slapp ómeiddur en talið er að tilræðið hafi beinst gegn honum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×