Erlent

Skuldir hamfaraþjóða frystar

Parísarhópurinn svonefndi, sem nítján ríkustu þjóðir heims eiga aðild að, ákvað í gærkvöldi að skuldir þjóða sem urðu illa úti í hamförunum í Asíu yrðu frystar ef óskað verður eftir því. Alls hefðu þjóðirnar sem urðu fyrir barðinu á hamförunum þurft að greiða þjóðunum nítján um 300 milljarða króna í vexti og afborganir í ár.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×