Innlent

Allt að 4.010 þorskígildislestir

Sjávarútvegsráðuneytið gaf í dag út reglugerðir um stjórn fiskveiða á næsta fiskveiðiári. Þar kemur meðal annars fram að byggðakvóti verður allt að 4.010 þorskígildislestir. 37 sveitarstjórnir sóttu um byggðakvóta og eiga 32 þeirra kost á byggðakvóta vegna 41 byggðarlags. Vegna hruns í skel- og innfjarðarrækjuveiðum koma einnig 3.100 þorskígildislestir til skiptingar milli rækju- og skelbáta á fiskveiðiárinu 2005-2006.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×