Erlent

Páfi enn á sjúkrahúsinu

Jóhannes Páll páfi II liggur enn á sjúkrahúsi í Róm og andar í gegnum slöngu sem þrædd var í gegnum barkann á honum. Aðstoðarmaður hans flutti hefðbundna laugardagsbæn í dag en páfi var sagður fylgjast með á sjúkrastofu sinni. Engar formlegar fréttir hafa borist af líðan hans en talsmenn Páfagarðs ætla ekkert að segja fyrr en á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×