Sport

Þriðji sigur Williams á Wimbledon

Venus Williams frá Bandaríkjunum vann landa sinn, Lindsay Davenport, í úrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Þetta var þriðji sigur hennar á Wimbledon en hún hafði tapað fimm úrslitaleikjum á risamóti áður en kom að sigri hennar í gær. Svisslendingurinn Roger Federer og Bandaríkjamaðurinn Andy Roddick mætast í úrslitum í karlaflokki í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×