Erlent

Börn í 33 ríkjum þarnast hjálpar

Neyð barnanna á hamfarasvæðunum í Asíu er mikil, en það á því miður við víðar. Samkvæmt skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, þarf 48 milljarða króna til að hjálpa börnum í 33 löndum þar sem neyðarástand ríkir og þar sem lífi barna er ógnað fjarri athygli almennings. Af þessum 33 löndum sem nefnd eru í skýrslunni eru tveir þriðju í Afríku.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×