Sport

Fjögur lið geta fallið með Þrótti

Síðustu tvær umferðirnar í Landsbankadeild karla verða æsispennandi því fjögur lið geta fallið niður í 1.deild með Þrótti en það eru Grindavík, ÍBV, Fram og Fylkir. Veldu meira til að sjá hvaða lið mætast í lokaumferðunum. 17. UMFERÐ sun. 11. sep. 2005 14:00 Þróttur. - Grindavík Laugardalsvöllur         sun. 11. sep. 2005 14:00 KR - Valur KR-völlur         sun. 11. sep. 2005 14:00 ÍBV - ÍA Hásteinsvöllur         sun. 11. sep. 2005 14:00 FH - Fylkir Kaplakrikavöllur         sun. 11. sep. 2005 14:00 Keflavík - Fram Keflavíkurvöllur       18. UMFERР  lau. 17. sep. 2005 14:00 Grindavík - Keflavík Grindavíkurvöllur         lau. 17. sep. 2005 14:00 Valur - Þróttur  Hlíðarendi         lau. 17. sep. 2005 14:00 ÍA - KR Akranesvöllur         lau. 17. sep. 2005 14:00 Fylkir - ÍBV Fylkisvöllur         lau. 17. sep. 2005 14:00 Fram - FH Laugardalsvöllur Landsbankadeild karla - StaðaLiðLUJTMörkStig FH16150147845Valur161024281232ÍA16826201926Keflavík16664252824KR16718192222Fylkir16628252720Fram16529172517ÍBV16529182717Grindavík16439193715Þróttur*162410162910*ÞRÓTTUR ER FALLINN



Fleiri fréttir

Sjá meira


×