Sport

Keflavík í fjórða sæti

Keflavík sigraði Fylki 1-0 á Fylkisvelli í kvöld í lokaleik 16. umferðar Landsbankadeildar karla. Það var Hólmar Örn Rúnarsson sem gerði mark Keflvíkinga tólf mínútum fyrir leikslok. Keflavík er þar með komið í fjórða sæti deildarinnar en Fylkir er sem fyrr í sjötta sæti. Landsbankadeild karla - StaðaLiðLUJTMörkStig FH16150147845Valur161024281232ÍA16826201926Keflavík16664252824KR16718192222Fylkir16628252720Fram16529172517ÍBV16529182717Grindavík16439193715Þróttur162410162910FH eru Íslandsmeistarar og Þróttur er fallinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×