Erlent

Viðgerð lokið á botni Discovery

Bandaríski geimfarinn Steve Robinson lauk fyrir stundu viðgerð á botni geimferjunnar Discovery. Tveir þéttikantar stóðu nokkra sentímetra niður úr maga ferjunnar og þá þurfti að fjarlægja vegna hins gífurlega hita sem myndast þegar ferjan kemur inn í gufuhvolf jarðar. Robinson togaði einfaldlega létt í kantana og þeir losnuðu auðveldlega.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×