Sport

Ný miðjumaður til Fram

Johann Karlefjard 21. árs sænskur miðjumaður frá sænska liðinu Örgryte hefur verið lánaður til Fram þar sem eftir lifir leiktíðar í Landsbankadeildinni. Þeim sænska er ætlað að fylla það skarð sem Daninn Kim Nörholt skildi eftir í Safamýrinni, en Nörholt varð að snúa heim vegna meiðsla.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×