Sport

Jafnt í hálfleik

Staðan er jöfn í hálfleik hjá ÍA og FH 1-1 í Landsbankadeild karla. FH sem hefur unnið alla 15 leiki sína í deildinni í sumar lenntu undir í fyrsta skipti á leiktíðinni þegar Sigurður Ragnar Eyjólfsson kom heimamönnum yfir á 34. mínútu en Atli Viðar Björnsson jafnaði fyrir Íslandsmeistarana fimm mínútum síðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×