Ásakanir um leynifangelsi trúverðugar 14. desember 2005 07:00 Á fundi Mannréttindanefndarinnar. Að sögn Dicks Marty flutti CIA alla sína fanga frá Evrópu til Marokkó þegar umræður um leynifangelsin komu upp í síðasta mánuði. Dick Marty, öldungadeildarþingmaður frá Sviss, segir í skýrslu sinni fyrir Evrópuráðið að ásakanir um leynifangelsi og fangaflutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA séu trúverðugar. Hann segir þó engin slík fangelsi starfrækt í Evrópu í dag. Marty kynnti niðurstöður bráðabirgðaskýrslu sinnar fyrir mannréttindanefnd Evrópuráðsins í gær en hann var fenginn til að kanna hvort fótur væri fyrir því að CIA flytti grunaða hryðjuverkamenn um evrópska flugvelli í leynileg fangelsi til yfirheyrslna í trássi við alþjóðalög. Í skýrslunni segir Marty að "upplýsingar sem safnað hefur verið fram á þennan dag renni stoðum undir trúverðugleika ásakananna um flutninga og tímabundið varðhald einstaklinga, án dóms og laga, í evrópskum ríkjum." Á blaðamannafundi í kjölfarið sagði Marty telja að engin leynifangelsi væru ennþá starfrækt í álfunni heldur hefði þeim verið lokað í kjölfar frétta af málinu og fangarnir fluttir til Norður-Afríku, að líkindum til Marokkó. Engin Evrópulönd voru sérstaklega nefnd í skýrslunni. Þar segir samt að "þótt of snemmt sé að staðhæfa að ríkisstjórnir landanna sem í hlut eiga hafi haft vitneskju um eða tekið þátt í ólöglegu athæfi er alvara ásakananna svo mikil og vísbendingarnar svo eindregnar að rétt sé að halda ítarlegri rannsókn áfram." Marty fer hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld í skýrslunni og bendir á að þau hafi aldrei neitað ásökununum. "Skýrsluhöfundur vill lýsa vanþóknun sinni á að Rice gaf engar upplýsingar eða útskýringar um málið í Evrópuför sinni," segir í skýrslunni og er þar átt við Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Rannsókn málsins mun halda áfram og hefur Marty meðal annars farið fram á að fá gervihnattamyndir af tveimur herflugvöllum í Rúmeníu og Póllandi en mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa haldið því fram að þar hafi leynifangelsin verið starfrækt. Erlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Dick Marty, öldungadeildarþingmaður frá Sviss, segir í skýrslu sinni fyrir Evrópuráðið að ásakanir um leynifangelsi og fangaflutninga bandarísku leyniþjónustunnar CIA séu trúverðugar. Hann segir þó engin slík fangelsi starfrækt í Evrópu í dag. Marty kynnti niðurstöður bráðabirgðaskýrslu sinnar fyrir mannréttindanefnd Evrópuráðsins í gær en hann var fenginn til að kanna hvort fótur væri fyrir því að CIA flytti grunaða hryðjuverkamenn um evrópska flugvelli í leynileg fangelsi til yfirheyrslna í trássi við alþjóðalög. Í skýrslunni segir Marty að "upplýsingar sem safnað hefur verið fram á þennan dag renni stoðum undir trúverðugleika ásakananna um flutninga og tímabundið varðhald einstaklinga, án dóms og laga, í evrópskum ríkjum." Á blaðamannafundi í kjölfarið sagði Marty telja að engin leynifangelsi væru ennþá starfrækt í álfunni heldur hefði þeim verið lokað í kjölfar frétta af málinu og fangarnir fluttir til Norður-Afríku, að líkindum til Marokkó. Engin Evrópulönd voru sérstaklega nefnd í skýrslunni. Þar segir samt að "þótt of snemmt sé að staðhæfa að ríkisstjórnir landanna sem í hlut eiga hafi haft vitneskju um eða tekið þátt í ólöglegu athæfi er alvara ásakananna svo mikil og vísbendingarnar svo eindregnar að rétt sé að halda ítarlegri rannsókn áfram." Marty fer hörðum orðum um bandarísk stjórnvöld í skýrslunni og bendir á að þau hafi aldrei neitað ásökununum. "Skýrsluhöfundur vill lýsa vanþóknun sinni á að Rice gaf engar upplýsingar eða útskýringar um málið í Evrópuför sinni," segir í skýrslunni og er þar átt við Condoleezzu Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Rannsókn málsins mun halda áfram og hefur Marty meðal annars farið fram á að fá gervihnattamyndir af tveimur herflugvöllum í Rúmeníu og Póllandi en mannréttindasamtökin Human Rights Watch hafa haldið því fram að þar hafi leynifangelsin verið starfrækt.
Erlent Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent