Ostakaka með piparmyntubrjóstsykri 12. nóvember 2004 00:01 Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Oskakökur eru alltaf lystugar og gott er að grípa til þeirra, hvort heldur sem eftirréttar eða á kaffiborð. Þessi er dálítið sérstök. Hún er búin til í 24 cm formi með klemmu og best er að fóða botn formsins með smjörpappír.Botn1 bolli hafrakexmylsna 2-3 msk. kakó 5 msk. smjör Bræðið smjörið við vægan hita og hrærið mylsnu og kakói saman við. Setjið síðan volga kexblönduna í formið og þrýstið henni vel að botninum. Látið botninn kólna áður en fyllingin er sett áFylling1 msk. matarlímsduft 1/3 dl kalt vatn 500 hreinn rjómaostur 100 gr sykur 3/4 dl mjólk 3/4 mulinn piparmyntubrjóstsykur 2 1/2 dl rjómi, þeyttur 60-70 g mjólkursúkkulaði, saxað Leysið upp matarlímið. Hrærið rjómaosti og sykri vel saman og síðan matarlímsblöndu, mjólk og brjóstsykri saman við. Látið þetta kólna þar til það þykknar aðeins. Blandið þá súkkulaðinu saman við og því næst rjómanum varlega. Hellið yfir kexbotninn og látið kökuna kólna í sólarhring áður en þið takið hana úr forminu og skreytið með þeyttum rjóma og muldum brjóstsykri. Úr bæklingi frá Osta og smjörsölunni
Kökur og tertur Matur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira