Velgengni KB eykur hagvöxt 15. júní 2004 00:01 Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra segist vera glöð yfir velgengni KB banka á erlendri grundu sem hún telur að eigi eftir að auka hagvöxt hér á landi. Henni þykir ólíklegt að tvöföldun KB banka í gær auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. KB banki keypti í gær danska bankann FIH sem talinn er leiðandi í fyrirtækjalánum í Danmörku. Kaupverð var 84 milljarðar króna en við það má bæta um 26 milljarða króna arði sem seljendur halda eftir. Með kaupunum er KB banki orðinn níundi stærsti banki á Norðurlöndunum. Hlutabréf í bankanum hafa hækkað um 16% í Kauphöll Íslands frá því að tilkynnt var um kaupin. „Mér finnst þetta mjög ánægjulegt. Þetta eykur hagvöxt í landinu og ég er því glöð yfir þessum tíðindum,“ segirValgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra og bætir við að KB banki sé með framsæknustu fyrirtækjum. Talað hefur verið um að stækkun hans auki líkur á sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka. Guðmundur Sigurðsson hjá Samkeppnisstofnun segir að komi til þess yrði að líta á stöðu banka á heimamarkaði sérstaklega. Aðspurð hvort kaup KB banka greiði fyrir sameiningu Landsbanka og Íslandsbanka segir Valgerður að ef svo færi, yrði það skoðað mjög alvarlega af hálfu samkeppnisyfirvalda. Skoða þyrfti hvort slíkt stæðist samkeppnislög og þýddi ekki of mikla samþjöppun á fjármálamarkaði. Eins og staðan væri í dag væri hins vegar þó nokkur breidd á þessum markaði og ekki hægt að tala um fákeppni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira