Erlent

Minnst 8 fórust

Að minnsta kosti átta menn fórust og á annan tug særðist þegar eldsneytisbíll sprakk við sendiráð Jórdaníu í Bagdad í gærkvöldi. Allt bendir til þess að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Bílnum hafði verið ekið að sendiráðsbyggingunni, en íbúðarhverfi eru skammt frá og gjöreyðilögðust mörg hús við sprenginguna.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×