Erlent

Hryðjuverkamenn handteknir á Spáni

Spænska lögreglan handtók í morgun þrjá meinta íslamska öfgamenn. Mennirnir höfðu reynt að kaupa sprengiefni. Allir eru þeir af marrokkósku bergi brotnir og voru handteknir í grennd við Barcelona. Þeir eru grunaðir um tengsl við alþjóðlegt net íslamsra hryðjuverkamanna, samkvæmt upplýsingum frá spænska innanríkisráðuneytinu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×