Samstarf vegna ljósleiðaravæðingar 29. nóvember 2004 00:01 Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira
Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Sjá meira