Sport

Afboðuðu þátttöku á Paris Masters

Andre Agassi og David Nalbandian hafa báðir afboðað þáttöku sína á Paris Masters tennismótinu vegna meiðsla. Agassi hefur átt við mjaðmameiðsli að stríða en Nalbandian sagði að hnémeiðsli, sem hann varð fyrir á móti í Sviss, væru enn að hrjá hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×