Innlent

Vinnuvikan lengist enn

Vinnuvika hjá íslenskum karlmönnum heldur áfram að lengjast samkvæmt tölum Haggstofunnar. Þar kemur fram að á þriðja ársfjórðungi í ár hafi vinnuvikan verið að meðaltali tæpar 44 klukkustundir, en 48,7 klukustundir hjá körlum, hafi lengst um hátt í eina klukkustund frá sama tímabili í fyrra. Þetta er umþaðbil ellefu klukkustundum lengri vinnuvika en hjá konum. Þá dró úr atvinnuleysi karla á þriðja ársfjórðungi frá fyrra ári, á kostnað atvinnuleysis kvenna og ungs fólks.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×