Erlent

Eldurinn í Mexikó gýs

Eldfjallið Eldur í Mexikó ber nafn með rentu, í það minnsta þessa dagana. Það hefur gosið reglulega frá því í lok september og eru gosin afar tilkomumikil. Vægir skjálftar hafa fylgt eldsumbrotunum en sérfræðingar telja byggð í nágrenni eldfjallsins í lítilli sem engri hættu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×