Kærir mbl.is fyrir samkeppnisbrot 21. september 2004 00:01 Frétt ehf. sem á og rekur vefsetrið visir.is hefur sent Samkeppnisstofnun formlegt erindi vegna meintra brota Morgunblaðsins á samkeppnislögum. Frétt ehf. telur að fullyrðingar í auglýsingum sem birst hafa í Morgunblaðinu vegna vefseturs blaðsins, brjóti í bága við 21. grein samkeppnislaga. Í kvörtun Fréttar ehf. til Samkeppnisstofnunar segir m.a.; "Í Morgunblaðinu 20. sept. síðastliðinn birtist auglýsing frá vefsetrinu mbl.is þar sem fullyrt er að smáauglýsingavefur mbl.is "sé sá stærsti sinnar tegundar". Einnig eru auglýsingar á ýmsum vefsetrum eins og mbl.is, folk.is, barnaland.is, hugi.is og sjálfsagt víðar, þar sem fullyrt er að mbl.is sé "stærsti smáauglýsingavefurinn"". Frétt ehf telur þetta brjóta í bága við 21. grein samkeppnislaga þar sem þessi fullyrðing sé einfaldlega röng. Vísar Frétt ehf. í tölur um fjölda smáauglýsinga á hvorum vef, máli sínu til stuðnings. "Þar með er augljóst að fullyrðingar um að mbl.is sé stærsti smáauglýsingavefurinn eru villandi og beinlínis rangar. Slíkar fullyrðingar eru þá til þess ætlaðar að villa um fyrir fólki. Allt þetta brýtur í bága við samkeppnislög," segir í erindi Fréttar til Samkeppnisstofnunar. "Staðreyndin er einfaldlega sú að visir.is er að jafnaði, ef ekki alltaf, með mun fleiri smáauglýsingar en mbl.is og á því tilkall til þess að vera nefndur sem stærsti smáauglýsingavefur landsins. Þar með er ljóst að fullyrðing mbl.is er beinlínis röng og því er okkur nauðugur einn kostur að kæra mbl.is til samkeppnisyfirvalda," segir Þorsteinn Eyfjörð, hjá Vísi. Frétt ehf. fer fram á að Samkeppnsistofnun krefjist þess að Morgunblaðið hætti að birta þessar auglýsingar þegar í stað. "Frá okkar bæjardyrum séð þolir þetta mál enga bið," segir Þorsteinn Eyfjörð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Frétt ehf. sem á og rekur vefsetrið visir.is hefur sent Samkeppnisstofnun formlegt erindi vegna meintra brota Morgunblaðsins á samkeppnislögum. Frétt ehf. telur að fullyrðingar í auglýsingum sem birst hafa í Morgunblaðinu vegna vefseturs blaðsins, brjóti í bága við 21. grein samkeppnislaga. Í kvörtun Fréttar ehf. til Samkeppnisstofnunar segir m.a.; "Í Morgunblaðinu 20. sept. síðastliðinn birtist auglýsing frá vefsetrinu mbl.is þar sem fullyrt er að smáauglýsingavefur mbl.is "sé sá stærsti sinnar tegundar". Einnig eru auglýsingar á ýmsum vefsetrum eins og mbl.is, folk.is, barnaland.is, hugi.is og sjálfsagt víðar, þar sem fullyrt er að mbl.is sé "stærsti smáauglýsingavefurinn"". Frétt ehf telur þetta brjóta í bága við 21. grein samkeppnislaga þar sem þessi fullyrðing sé einfaldlega röng. Vísar Frétt ehf. í tölur um fjölda smáauglýsinga á hvorum vef, máli sínu til stuðnings. "Þar með er augljóst að fullyrðingar um að mbl.is sé stærsti smáauglýsingavefurinn eru villandi og beinlínis rangar. Slíkar fullyrðingar eru þá til þess ætlaðar að villa um fyrir fólki. Allt þetta brýtur í bága við samkeppnislög," segir í erindi Fréttar til Samkeppnisstofnunar. "Staðreyndin er einfaldlega sú að visir.is er að jafnaði, ef ekki alltaf, með mun fleiri smáauglýsingar en mbl.is og á því tilkall til þess að vera nefndur sem stærsti smáauglýsingavefur landsins. Þar með er ljóst að fullyrðing mbl.is er beinlínis röng og því er okkur nauðugur einn kostur að kæra mbl.is til samkeppnisyfirvalda," segir Þorsteinn Eyfjörð, hjá Vísi. Frétt ehf. fer fram á að Samkeppnsistofnun krefjist þess að Morgunblaðið hætti að birta þessar auglýsingar þegar í stað. "Frá okkar bæjardyrum séð þolir þetta mál enga bið," segir Þorsteinn Eyfjörð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Viðskipti innlent Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Neytendur Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Viðskipti innlent Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Viðskipti innlent Ballið búið hjá Bankanum bistró Viðskipti innlent Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Viðskipti innlent Sorglega lítið að frétta af árangri kynjakvóta í jafnréttisparadís Framúrskarandi fyrirtæki „Sjálfbærni getur líka haft áhrif á stolt starfsmanna“ Atvinnulíf Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sveitarfélagið og útgerðarmenn byggja nýjan miðbæ á Höfn Skilmálar Arion frábrugðnir en áhrifin væru óveruleg Gera ráð fyrir að fjárhagsleg áhrif muni nema innan við milljarði króna Ballið búið hjá Bankanum bistró Ómögulegt að meta áhrifin á bankana Vextirnir hækkuðu minna en stýrivextir þrátt fyrir ólögmæta skilmála Niðurstaðan sigur fyrir neytendur og lántakendur Skilmálarnir umdeildu ógiltir Vaktin: Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu Kristín Hrefna tekur við sem framkvæmdastjóri Hopp Ríkisstjórnin búin undir báðar niðurstöður Stórir skellir geri ekki boð á undan sér Hlutu risastyrk til að stofna miðstöð um gervigreind Dómur kveðinn upp í Vaxtamálinu á morgun Hagnaður dróst verulega saman en félagið á 850 milljónir Sæmundur nýlegur forstöðumaður hjá HR Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Sjá meira
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur
Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu Neytendur