Verslunarráð vill einkavæða meira 15. september 2004 00:01 Verslunarráð Íslands sendi bréf til einkavæðingarnefndar í lok ágúst. Þar er óskað eftir því að eftirliti með framkvæmdum við hafnir landsins verði komið í hendur einkaaðila. Í bréfinu bendir Verslunarráð á að heimild til útboðs á slíkum verkefnum sé til staðar og að slíkt verkefni félli vel að þeim markmiðum sem framkvæmdanefnd um einkavæðingu hafi sett sér. Í bréfinu segir að ávinningur af einkavæðingu verkefnisins sé sá að kostnaður komi til með að minnka þar sem samlegðaráhrif séu líklegri til að skila árangri sé verkefnið í höndum einkaaðila. Að sögn Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs, hefur ekkert svar borist við erindinu. Hann segir að nú standi yfir vinna við að koma auga á ýmis verkefni sem heppilegt væri að færa til einkaaðila og að Verslunarráð muni áfram vekja athygli stjórnvalda, bæði ríki og sveitarfélaga, á þeim tækifærum sem það sér. "Eftir að við settum í gang þessa vinnu höfum við fengið fleiri ábendingar og erum að vinna með þær. Og það er af nógu að taka bæði í rekstri sveitarfélaga og ríkisins. Það er ekki síður ástæða til að hafa auga með því sem er að gerast í rekstri sveitarfélaga," segir Þór. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira
Verslunarráð Íslands sendi bréf til einkavæðingarnefndar í lok ágúst. Þar er óskað eftir því að eftirliti með framkvæmdum við hafnir landsins verði komið í hendur einkaaðila. Í bréfinu bendir Verslunarráð á að heimild til útboðs á slíkum verkefnum sé til staðar og að slíkt verkefni félli vel að þeim markmiðum sem framkvæmdanefnd um einkavæðingu hafi sett sér. Í bréfinu segir að ávinningur af einkavæðingu verkefnisins sé sá að kostnaður komi til með að minnka þar sem samlegðaráhrif séu líklegri til að skila árangri sé verkefnið í höndum einkaaðila. Að sögn Þórs Sigfússonar, framkvæmdastjóra Verslunarráðs, hefur ekkert svar borist við erindinu. Hann segir að nú standi yfir vinna við að koma auga á ýmis verkefni sem heppilegt væri að færa til einkaaðila og að Verslunarráð muni áfram vekja athygli stjórnvalda, bæði ríki og sveitarfélaga, á þeim tækifærum sem það sér. "Eftir að við settum í gang þessa vinnu höfum við fengið fleiri ábendingar og erum að vinna með þær. Og það er af nógu að taka bæði í rekstri sveitarfélaga og ríkisins. Það er ekki síður ástæða til að hafa auga með því sem er að gerast í rekstri sveitarfélaga," segir Þór.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Sjá meira