Baugur selur í House of Fraser 13. september 2004 00:01 Baugur Group seldi hlut sinn í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla var söluupphæðin rúmir þrír milljarðar króna og ágóði Baugs allt að einn milljarður króna. Bæði Baugur Group og skoski viðskiptajöfurinn Tom Hunter seldu hluti sína í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag fyrir tæpar 56 milljónir punda, eða andvirði rúmlega 7 milljarða króna. Kaupandinn var Dresdner Kleinwort Wasserstein. Gengi bréfa í House of Fraser lækkaði um tæp 10 prósent í morgun í kjölfar fréttanna. Sterkur orðrómur hefur verið í gangi síðustu mánuði um að Hunter ætlaði sér að eignast meirihluta í House of Fraser og að hann nyti stuðnings Baugs við það. Salan í morgun kom því á óvart, en verðbréfasalar í Bretlandi hófu þegar í stað vangaveltur um að Hunter og Baugur hlytu að hafa fengið augastað á öðru fyrirtæki, án þess þó að treysta sér lengra í þeim vangaveltum. Talsmaður Hunters segir að hann hafi hagnast um 9 milljónir punda á sölunni, eða rúmlega milljarð króna. Hunter átti 10,9 prósenta hlut í House og Fraser og Baugur litlu minna eða 10 prosent. Fréttastofa reyndi án árangurs að ná tali af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs í dag. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Baugur Group seldi hlut sinn í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag. Samkvæmt fréttum breskra fjölmiðla var söluupphæðin rúmir þrír milljarðar króna og ágóði Baugs allt að einn milljarður króna. Bæði Baugur Group og skoski viðskiptajöfurinn Tom Hunter seldu hluti sína í skosku verslanakeðjunni House of Fraser í dag fyrir tæpar 56 milljónir punda, eða andvirði rúmlega 7 milljarða króna. Kaupandinn var Dresdner Kleinwort Wasserstein. Gengi bréfa í House of Fraser lækkaði um tæp 10 prósent í morgun í kjölfar fréttanna. Sterkur orðrómur hefur verið í gangi síðustu mánuði um að Hunter ætlaði sér að eignast meirihluta í House of Fraser og að hann nyti stuðnings Baugs við það. Salan í morgun kom því á óvart, en verðbréfasalar í Bretlandi hófu þegar í stað vangaveltur um að Hunter og Baugur hlytu að hafa fengið augastað á öðru fyrirtæki, án þess þó að treysta sér lengra í þeim vangaveltum. Talsmaður Hunters segir að hann hafi hagnast um 9 milljónir punda á sölunni, eða rúmlega milljarð króna. Hunter átti 10,9 prósenta hlut í House og Fraser og Baugur litlu minna eða 10 prosent. Fréttastofa reyndi án árangurs að ná tali af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs í dag.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fleiri fréttir Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur