Erlent

12 látnir eftir bílveltu

Tólf manns fórust og álíka margra er saknað, eftir að hópferðabíll valt ofan í árgil í Nepal í morgun. Slysið varð um 250 kílómetra vestur af Kathmandu og voru að minnst akosti níu erlendir ferðamenn um borð í bílnum. Bílflakið marar á hálfu kafi í ánni og eru aðstæður til björgunar erfiðar. Ekki er vitað um tildrög slyssins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×