Bréf lækkuðu um 9 prósent 27. ágúst 2004 00:01 Hlutabréf í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féllu hratt í viðskiptum fyrir opnun markaða í gær. Þetta gerðist í kjölfar yfirlýsingar um að endurskoðunarfyrirtækið Pricewaterhouse Coopers væri hætt að starfa fyrir DeCode. Að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Íslenskrar erfðagreiningar, var ekki um neinn ágreining á milli aðilanna tveggja að ræða. Hann segir að engar deilur séu um reikningsskil eða bókhald. "Enda hefði þurft að tilkynna það til bandaríska verðbréfaeftirlitsins," segir Eiríkur. Stutt er í aðalfund DeCode og má þá búast við því að nýir endurskoðendur félagsins verði kynntir "Það má líka segja að þetta sé hluti af því ferli að skipta um endurskoðendur," segir hann. Bréf í DeCode lækkuðu í viðskiptum á Nasdaq í gær og stóðu í 5,75 dölum á hlut síðdegis - tæplega níu prósenta lækkun frá fimmtudeginum. Fjármálafyrirtækið J.P. Morgan gaf út yfirlýsingu vegna brotthvarfs Pricewaterhouse Coopers og telur ekki að efnislegur ágreiningur hafi ráðið ákvörðuninni en gefur í skyn að samskipti milli endurskoðenda og fjármáladeildar DeCode hafi valdið samstarfsslitunum. J.P. Morgan telur ekki að þessi tíðindi hafi áhrif á verðmat félagsins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira
Hlutabréf í DeCode, móðurfélagi Íslenskrar erfðagreiningar, féllu hratt í viðskiptum fyrir opnun markaða í gær. Þetta gerðist í kjölfar yfirlýsingar um að endurskoðunarfyrirtækið Pricewaterhouse Coopers væri hætt að starfa fyrir DeCode. Að sögn Eiríks Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa Íslenskrar erfðagreiningar, var ekki um neinn ágreining á milli aðilanna tveggja að ræða. Hann segir að engar deilur séu um reikningsskil eða bókhald. "Enda hefði þurft að tilkynna það til bandaríska verðbréfaeftirlitsins," segir Eiríkur. Stutt er í aðalfund DeCode og má þá búast við því að nýir endurskoðendur félagsins verði kynntir "Það má líka segja að þetta sé hluti af því ferli að skipta um endurskoðendur," segir hann. Bréf í DeCode lækkuðu í viðskiptum á Nasdaq í gær og stóðu í 5,75 dölum á hlut síðdegis - tæplega níu prósenta lækkun frá fimmtudeginum. Fjármálafyrirtækið J.P. Morgan gaf út yfirlýsingu vegna brotthvarfs Pricewaterhouse Coopers og telur ekki að efnislegur ágreiningur hafi ráðið ákvörðuninni en gefur í skyn að samskipti milli endurskoðenda og fjármáladeildar DeCode hafi valdið samstarfsslitunum. J.P. Morgan telur ekki að þessi tíðindi hafi áhrif á verðmat félagsins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Sjá meira