Mikill hagnaður bankanna 29. júlí 2004 00:01 Landsbankinn og KB banki högnuðust um sex milljarða króna hvor um sig á fyrstu sex mánuðum ársins. Greiningardeild Landsbankans hafði spáð KB banka mun meiri hagnaði. Eftir sex mánaða uppgjör Landsbanka og KB banka hafa stóru viðskiptabankarnir kynnt afkomutölur, en Íslandsbanki kynnti sínar í fyrradag. Þar er hagnaðurinn 3,7 milljarðar. Hjá Landsbankanum er hagnaðurinn sex milljarðar og 6,2 tveir hjá KB banka. Ef litið er á hagnað sameinaðs Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra er hagnaðurinn 6,8 milljarða króna. Þannig hafa bankarnir þrír hagnast um milljarð á mánuði. Greiningardeild Landsbankans hafði reyndar spáð KB banka enn meiri hagnaði eða tíu milljörðum króna. Þar á bæ er hagnaður KB banka sagður langt undir væntingum. Er þar sem dæmi talið til minni gengishagnaður og minni tekjur af fyrirtækjaþjónustu hjá KB banka. Eigið fé KB banka hefur hins vegar aukist um þrjá milljarða frá fyrstu þremur mánuðum ársins og er nú rúmir 50 milljarðar króna. Skýringin á því er kaup KB banka á danska bankanum FIH, sem Landsbankinn sóttist einnig eftir. 40 milljarða hlutafjárútboð í KB banka hófst svo í dag og er eigendum hlutafjár í bankanum boðið að kaupa viðbótarhlutafé í samræmi við eign sína, á lægra gengi en markaðsvirði hefur verið að undanförnu. Ekki verða gefna út tölur um það fyrr en útboðinu lýkur, 6. ágúst en innan viðskiptalífsins er talað um mjög góð viðbrögð hlutafjáreigenda. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Landsbankinn og KB banki högnuðust um sex milljarða króna hvor um sig á fyrstu sex mánuðum ársins. Greiningardeild Landsbankans hafði spáð KB banka mun meiri hagnaði. Eftir sex mánaða uppgjör Landsbanka og KB banka hafa stóru viðskiptabankarnir kynnt afkomutölur, en Íslandsbanki kynnti sínar í fyrradag. Þar er hagnaðurinn 3,7 milljarðar. Hjá Landsbankanum er hagnaðurinn sex milljarðar og 6,2 tveir hjá KB banka. Ef litið er á hagnað sameinaðs Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra er hagnaðurinn 6,8 milljarða króna. Þannig hafa bankarnir þrír hagnast um milljarð á mánuði. Greiningardeild Landsbankans hafði reyndar spáð KB banka enn meiri hagnaði eða tíu milljörðum króna. Þar á bæ er hagnaður KB banka sagður langt undir væntingum. Er þar sem dæmi talið til minni gengishagnaður og minni tekjur af fyrirtækjaþjónustu hjá KB banka. Eigið fé KB banka hefur hins vegar aukist um þrjá milljarða frá fyrstu þremur mánuðum ársins og er nú rúmir 50 milljarðar króna. Skýringin á því er kaup KB banka á danska bankanum FIH, sem Landsbankinn sóttist einnig eftir. 40 milljarða hlutafjárútboð í KB banka hófst svo í dag og er eigendum hlutafjár í bankanum boðið að kaupa viðbótarhlutafé í samræmi við eign sína, á lægra gengi en markaðsvirði hefur verið að undanförnu. Ekki verða gefna út tölur um það fyrr en útboðinu lýkur, 6. ágúst en innan viðskiptalífsins er talað um mjög góð viðbrögð hlutafjáreigenda.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira