Sport

Valencia er meistari meistaranna

Valencia sigraði í gær í keppninni „Meistari meistaranna“ í Evrópufótboltanum. Valencia, sem sigraði í Evrópukeppni félagsliða í vor, hafði betur í baráttu við sigurliðið í Meistaradeildinni, Porto. Valencia vann 2-1 með mörkum frá Ruben Baraja og Marco Di Vaio. Mark Porto skoraði Portúgalinn Ricardo Quaresma. Á myndinni berjast Ruben Baraja (t.v.) og Jorge Costa um boltann



Fleiri fréttir

Sjá meira


×