Erlent

Samkomulag í höfn

Stjórnvöld í Tyrklandi náðu fyrir stundu samkomulagi við Evrópusambandið um kröfu sambandsins um að Tyrkir viðurkenni stjórn Kýpur-Grikkja á Kýpur, áður en þeir hefji aðildarviðræður við ESB. Tyrkir vilja ganga í sambandið en höfðu fyrirfram lýst því yfir að þeir gætu ekki sætt sig við ýmis skilyrði sem rædd voru þar sem þau væru ósanngjörn og niðurlægjandi.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×