Viðskipti

Varar við fordómum gagnvart innflutningi

"Ég óttast það að núverandi landbúnaðarstefna geti riðið okkar góða landbúnaði og frábæru vörum að fullu, segir Magnús Óli Ólafsson, forstjóri matvöruheildverslunarinnar Innness. Matvörukeðjan Costco vill hefja starfsemi hér á landi og flytja inn bandarískt kjöt. Gagnrýnisraddir hafa heyrst vegna þess.

Viðskipti innlent

Forbes selt til Kína

Forsvarsmenn fjölmiðlaveldisins Forbes Media hafa tilkynnt að meirihluti fyrirtækisins hefur verið seldur til hóps af alþjóðlegum fjárfestum í Hong Kong.

Viðskipti erlent

Stjórnendur Friends Provident skoða riftun og endurgreiðslu

Stjórnendur tryggingarfyrirtækisins Friends Provident sem þúsundir Íslendinga eru í viðskiptum við hafa íhugað að rifta öllum lífeyristryggingarsamningum gerðum eftir 28. nóvember 2008 og endurgreiða iðgjöld, vegna ákvörðunar Seðlabankans um að stöðva sparnað í erlendum gjaldeyri á grundvelli samninganna.

Viðskipti innlent

Óvíst að hagvaxtarspáin breytist

Ekki hefur verið gert ráð fyrir sólarkísilveri Silicor Materials á Grundartanga í hagvaxtarspám Seðlabanka Íslands. Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, segir þó óvíst að mikið bregði út frá spánni.

Viðskipti innlent

Gagnrýnir loforð um netskjól á Íslandi

IceBrowser fullyrðir að hugbúnaður þess geti aukið netöryggi notenda með því að beina umferðinni í gegnum Ísland. Ekki hægt að fullyrða að Ísland standi flestum öðrum þjóðum framar þegar kemur að friðhelgi einkalífs, segir þingmaður Pírata.

Viðskipti innlent