Viðskipti Lánshæfiseinkun Landsvirkjunar hækkuð Matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Viðskipti innlent 24.7.2014 14:51 Kristín Þorsteinsdóttir ráðin útgefandi 365 "Liður í áformum 365 að auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins,“ segir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri. Viðskipti innlent 24.7.2014 14:14 Aflamagn í júní nokkuð hærra en í fyrra Heildarveiði íslenskra skipa var um 40% meiri í júní 2014 en í sama mánuði árið 2013. Viðskipti innlent 24.7.2014 10:51 Atvinnuleysi 4,6 prósent Hagstofan segir að 195.400 hafi að jafnað verið á vinnumarkaði í júní. Þar af hafi 186.300 verið starfandi og 9.000 án vinnu. Viðskipti innlent 24.7.2014 09:31 Selja tugi hjólhýsa á mánuði Á þriðja tug hjólhýsa hafa verið nýskráð hjá Samgöngustofu í júlí, aðeins eitt þeirra er notað. Viðskipti innlent 24.7.2014 08:00 Arion seldi fimmtungshlut í Eik Arion banki hefur þegar selt umtalsverðan part þess eignarhlutar í fasteignafélaginu Eik sem kom í hlut bankans við kaup Eikar á Landfestum, sem voru í eigu bankans. Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í lok júní. Viðskipti innlent 24.7.2014 07:00 Gríðarleg fjölgun byggingakrana vísbending um nýja fasteignabólu? Byggingakrönum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað verulega á síðustu misserum. Yfirverkfræðingur hjá Ístaki segir að byggingaiðnaðurinn hafi tekið við sér á síðastliðnu ári en ný bóla á fasteignamarkaði sé ekki í uppsiglingu. Viðskipti innlent 23.7.2014 20:00 Útlit fyrir alvarlegan vatnsskort í heiminum 2030 Horfur eru á alvarlegum skorti á vatni í heiminum árið 2030 en málið virðist þó ekki vera forgangsmál stjórnvalda á Vesturlöndum. Ef vatnsverð hækkar gæti orðið arðbært fyrir Íslendinga að flytja út vatn, að mati hagfræðings. Alþjóðleg stórfyrirtæki hafa á síðustu árum eytt 84 milljörðum dollara til að stýra betur vatnsbirgðum sínum. Viðskipti innlent 23.7.2014 19:00 Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. Viðskipti erlent 23.7.2014 17:02 Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. Viðskipti erlent 23.7.2014 13:29 Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu. Viðskipti innlent 23.7.2014 12:00 Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:56 Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:38 Kaupmáttur launa hækkað um 3,1% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,4%. Viðskipti innlent 23.7.2014 10:15 Verðbólgan minnkar í júlí Tólf mánaða verðbólga er 2,4% en tólf mánaða verðbólga án húsnæðis er 1,4%. Neysluverðsvísistalan í júlí lækkaði um 0,17%. Sumarútsölur eru víða í gangi og lækkaði verð á fötum og skóm um 11,6%. Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 17%. Viðskipti innlent 23.7.2014 10:00 Vísitalan lækkar á milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí 2014 er 422,1 stig og lækkaði um 0,17 prósent frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 23.7.2014 09:55 Lækka lánshæfismat Íbúðalánasjóðs Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor´s lækkaði í gær langtímamat á Íbúðalánasjóði úr BB niður í BB-. Skammtímaeinkunn er ennþá B og horfur stöðugar. Þetta kemur fram í matinu sem birt var í gær. Viðskipti innlent 23.7.2014 09:28 Sala fasteigna eykst verulega Fasteignasala hefur aukist mjög sé miðað við síðasta ár en 16 prósenta meiri velta er nú á fyrstu 28 vikum ársins á höfðuborgarsvæðinu en var á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 23.7.2014 07:38 Lönduðu bara í næsta bæjarfélagi Í Noregi greinir Fiskeribladet Fiskaren frá því að norsk yfirvöld hafi neitað Samherja um löndunarleyfi á þorski við bryggju í Myre í Noregi. Fiskinn hafi átt að áframsenda í vinnslu á Íslandi. Viðskipti innlent 23.7.2014 07:00 Verslun Guðsteins Eyjólfssonar til sölu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 96 ár. Viðskipti innlent 22.7.2014 20:00 Endurgreiða 114 milljarða lán Ríkissjóður og Seðlabankinn hafa í dag endurgreitt 114 milljarða króna lán frá Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 22.7.2014 16:34 Nýtt markaðshús fyrir sjávarútveginn opnar Sjávarafl mun sérhæfa sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Viðskipti innlent 22.7.2014 15:30 Kaupa hlut ALMC í Straumi Hópur fjárfesta hefur gengið frá kaupum á hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka hf. Eftir kaupin verða um 35% af hlutafé bankans í eigu starfsmanna og 65% í eigu fjögurra félaga sem eiga öll jafnan hlut hvert. Þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf. Viðskipti innlent 22.7.2014 15:24 Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 22.7.2014 14:15 Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. Viðskipti erlent 22.7.2014 12:31 Spá minni tekjum hjá Marel IFS greining gerir ráð fyrir að tekjur Marels á öðrum ársfjórðungi verði 8 milljónum evra lægri en þær voru á sama tímabili í fyrra. Tekjurnar námu 178 milljónum á öðrum fjórðungi í fyrra en gert er ráð fyrir að þær verði 170 milljónir evra núna. IFS gerir ráð fyrir að tekjurnar verði 659 milljónir evra á árinu í heild en þær voru 662 milljónir í fyrra. Viðskipti innlent 22.7.2014 10:34 365 og Tal ræða sameiningu 365 miðlar hafa lýst því yfir að félagið ætli sér inn á fjarskiptamarkaðinn af fullum krafti og hefur fyrirtækið meðal annars hafið sölu á nettengingum fyrir heimili. Áformað er að hefja 4G farsímaþjónustu á komandi misserum. Viðskipti innlent 22.7.2014 09:20 Þurrkar upp krónueignir Bankaskattur getur étið upp krónueignir þrotabúa föllnu bankanna. Viðskipti innlent 22.7.2014 09:00 Bensín lækkar Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur þannig að lítrinn kostar nú röskar 249 krónur. Viðskipti innlent 22.7.2014 07:06 Fá tugþúsundir norskra tækja Fyrirtækið Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á raftækjum, hefur samið við tryggingafélagið Mondux um einkarétt á endurnýtingu á öllum farsímum, spjald- og fartölvum sem félagið fær vegna tjóna. Viðskipti innlent 22.7.2014 07:00 « ‹ ›
Lánshæfiseinkun Landsvirkjunar hækkuð Matsfyrirtækið Standard and Poor's hefur breytt horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar. Viðskipti innlent 24.7.2014 14:51
Kristín Þorsteinsdóttir ráðin útgefandi 365 "Liður í áformum 365 að auka hlut kvenna í stjórnunarstöðum innan fyrirtækisins,“ segir Sævar Freyr Þráinsson forstjóri. Viðskipti innlent 24.7.2014 14:14
Aflamagn í júní nokkuð hærra en í fyrra Heildarveiði íslenskra skipa var um 40% meiri í júní 2014 en í sama mánuði árið 2013. Viðskipti innlent 24.7.2014 10:51
Atvinnuleysi 4,6 prósent Hagstofan segir að 195.400 hafi að jafnað verið á vinnumarkaði í júní. Þar af hafi 186.300 verið starfandi og 9.000 án vinnu. Viðskipti innlent 24.7.2014 09:31
Selja tugi hjólhýsa á mánuði Á þriðja tug hjólhýsa hafa verið nýskráð hjá Samgöngustofu í júlí, aðeins eitt þeirra er notað. Viðskipti innlent 24.7.2014 08:00
Arion seldi fimmtungshlut í Eik Arion banki hefur þegar selt umtalsverðan part þess eignarhlutar í fasteignafélaginu Eik sem kom í hlut bankans við kaup Eikar á Landfestum, sem voru í eigu bankans. Samkeppniseftirlitið samþykkti kaupin í lok júní. Viðskipti innlent 24.7.2014 07:00
Gríðarleg fjölgun byggingakrana vísbending um nýja fasteignabólu? Byggingakrönum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað verulega á síðustu misserum. Yfirverkfræðingur hjá Ístaki segir að byggingaiðnaðurinn hafi tekið við sér á síðastliðnu ári en ný bóla á fasteignamarkaði sé ekki í uppsiglingu. Viðskipti innlent 23.7.2014 20:00
Útlit fyrir alvarlegan vatnsskort í heiminum 2030 Horfur eru á alvarlegum skorti á vatni í heiminum árið 2030 en málið virðist þó ekki vera forgangsmál stjórnvalda á Vesturlöndum. Ef vatnsverð hækkar gæti orðið arðbært fyrir Íslendinga að flytja út vatn, að mati hagfræðings. Alþjóðleg stórfyrirtæki hafa á síðustu árum eytt 84 milljörðum dollara til að stýra betur vatnsbirgðum sínum. Viðskipti innlent 23.7.2014 19:00
Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtækja Samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtækja eru lítil tengsl þar á milli. Viðskipti erlent 23.7.2014 17:02
Ódýrara að ferðast með einkaþotu en með lággjaldaflugfélögum Hægt er að spara með því að ferðast með einkaþotu til ákveðinna borga. Viðskipti erlent 23.7.2014 13:29
Orkuskortur stöðvar ekki sæstrenginn út Fyrirtæki í orkufrekum iðnaði geta ekki gengið að því vísu að fá keypta orku frá Landsvirkjun. Fyrirtækið segir eftirspurn meiri en framboðið. Á sama tíma eru uppi áform um lagningu sæstrengs fyrir umframorku til meginlands Evrópu. Viðskipti innlent 23.7.2014 12:00
Litháar fá grænt ljós á upptöku evru Leiðtogar aðildarríkja ESB, fjármálaráðherrar, Seðlabanki Evrópu og Evrópuþingið hafa nú öll veitt samþykki sitt og verður Litháen því 19. ríkið til að taka upp evruna. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:56
Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone Hakkari segist hafa fundið bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hægt sé að nota til að fylgjast með eigendum símanna og niðurhala persónugögnum. Viðskipti erlent 23.7.2014 11:38
Kaupmáttur launa hækkað um 3,1% Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,4%. Viðskipti innlent 23.7.2014 10:15
Verðbólgan minnkar í júlí Tólf mánaða verðbólga er 2,4% en tólf mánaða verðbólga án húsnæðis er 1,4%. Neysluverðsvísistalan í júlí lækkaði um 0,17%. Sumarútsölur eru víða í gangi og lækkaði verð á fötum og skóm um 11,6%. Flugfargjöld til útlanda hækkuðu um 17%. Viðskipti innlent 23.7.2014 10:00
Vísitalan lækkar á milli mánaða Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí 2014 er 422,1 stig og lækkaði um 0,17 prósent frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 23.7.2014 09:55
Lækka lánshæfismat Íbúðalánasjóðs Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor´s lækkaði í gær langtímamat á Íbúðalánasjóði úr BB niður í BB-. Skammtímaeinkunn er ennþá B og horfur stöðugar. Þetta kemur fram í matinu sem birt var í gær. Viðskipti innlent 23.7.2014 09:28
Sala fasteigna eykst verulega Fasteignasala hefur aukist mjög sé miðað við síðasta ár en 16 prósenta meiri velta er nú á fyrstu 28 vikum ársins á höfðuborgarsvæðinu en var á sama tíma fyrir ári. Viðskipti innlent 23.7.2014 07:38
Lönduðu bara í næsta bæjarfélagi Í Noregi greinir Fiskeribladet Fiskaren frá því að norsk yfirvöld hafi neitað Samherja um löndunarleyfi á þorski við bryggju í Myre í Noregi. Fiskinn hafi átt að áframsenda í vinnslu á Íslandi. Viðskipti innlent 23.7.2014 07:00
Verslun Guðsteins Eyjólfssonar til sölu Verslun Guðsteins Eyjólfssonar hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í 96 ár. Viðskipti innlent 22.7.2014 20:00
Endurgreiða 114 milljarða lán Ríkissjóður og Seðlabankinn hafa í dag endurgreitt 114 milljarða króna lán frá Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 22.7.2014 16:34
Nýtt markaðshús fyrir sjávarútveginn opnar Sjávarafl mun sérhæfa sig í útgáfu og markaðsráðgjöf innan sjávarútvegsins. Viðskipti innlent 22.7.2014 15:30
Kaupa hlut ALMC í Straumi Hópur fjárfesta hefur gengið frá kaupum á hlut ALMC í Straumi fjárfestingabanka hf. Eftir kaupin verða um 35% af hlutafé bankans í eigu starfsmanna og 65% í eigu fjögurra félaga sem eiga öll jafnan hlut hvert. Þau eru Sigla ehf., Ingimundur hf., Varða Capital ehf. og Eignarhaldsfélagið Mata hf. Viðskipti innlent 22.7.2014 15:24
Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda Fyrirtækið skilaði tvöfalt meiri hagnaði en á þessum ársfjórðungi en á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 22.7.2014 14:15
Nýr iPhone verður með stærri skjá Apple mun á þessu ári kynna til sögunnar tvær nýjar gerðir iPhone, sem verða stærri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsæla. Viðskipti erlent 22.7.2014 12:31
Spá minni tekjum hjá Marel IFS greining gerir ráð fyrir að tekjur Marels á öðrum ársfjórðungi verði 8 milljónum evra lægri en þær voru á sama tímabili í fyrra. Tekjurnar námu 178 milljónum á öðrum fjórðungi í fyrra en gert er ráð fyrir að þær verði 170 milljónir evra núna. IFS gerir ráð fyrir að tekjurnar verði 659 milljónir evra á árinu í heild en þær voru 662 milljónir í fyrra. Viðskipti innlent 22.7.2014 10:34
365 og Tal ræða sameiningu 365 miðlar hafa lýst því yfir að félagið ætli sér inn á fjarskiptamarkaðinn af fullum krafti og hefur fyrirtækið meðal annars hafið sölu á nettengingum fyrir heimili. Áformað er að hefja 4G farsímaþjónustu á komandi misserum. Viðskipti innlent 22.7.2014 09:20
Þurrkar upp krónueignir Bankaskattur getur étið upp krónueignir þrotabúa föllnu bankanna. Viðskipti innlent 22.7.2014 09:00
Bensín lækkar Olíufélögin lækkuðu verð á bensínlítranum um tvær krónur þannig að lítrinn kostar nú röskar 249 krónur. Viðskipti innlent 22.7.2014 07:06
Fá tugþúsundir norskra tækja Fyrirtækið Græn framtíð, sem sérhæfir sig í endurnýtingu á raftækjum, hefur samið við tryggingafélagið Mondux um einkarétt á endurnýtingu á öllum farsímum, spjald- og fartölvum sem félagið fær vegna tjóna. Viðskipti innlent 22.7.2014 07:00
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent