Viðskipti Hagnaður Arion banka jókst um 11,5 milljarða milli ára Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2014 nam 17,4 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 5,9 milljarða króna á sama tímabili 2013. Viðskipti innlent 27.8.2014 19:39 Fyrsti áfanginn í miklum framkvæmdum á Íslandi Fyrsta skóflustunga að kísilveri United Silicon í Helguvík var tekin í dag og framkvæmdin sett á fullt með fyrstu sprengingu. Viðskipti innlent 27.8.2014 19:15 Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. Viðskipti innlent 27.8.2014 18:11 Dómur fellur á morgun: Gæti toppað leiðréttinguna Doktor í Evrópurétti segir að komist EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tenging fasteignalána við vísitölu neysluverðs sé ólögmæt geti það haft í för með sér meiri leiðréttingar slíkra lána en aðgerðir ríkisstjórnarinnar feli í sér. Viðskipti innlent 27.8.2014 16:13 Skóflustunga tekin að kísilverksmiðju í Helguvík Gert er ráð fyrir að starfsemi verksmiðjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. Viðskipti innlent 27.8.2014 16:10 Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Viðskipti erlent 27.8.2014 15:51 Upplifun notandans þarf að vera góð Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum. Kynningar 27.8.2014 15:00 Segja aðhald ríkisfjármála ófullnægjandi Íslenska ríkið hefur í kjölfar fjármálahrunsins glímt við talsverðan hallarekstur og háar skuldir. Viðskipti innlent 27.8.2014 13:30 Hagnaður HB Granda minnkaði um þriðjung Hagnaður HB Granda á fyrri helmingi ársins nam 10,6 milljónum evra, eða 1632 milljónum króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi sem var samþykktur á stjórnarfundi í morgun. Hagnaðurinn á fyrri helmingi ársins í fyrra nam hins vegar 2495 milljónum króna. Þetta þýðir að hagnaður HB Granda hefur lækkað um 863 milljónir króna eða um 34%. Viðskipti innlent 27.8.2014 13:10 Hagnaður Regins eykst um 40% milli ára Reginn fasteignafélag hagnaðist um 750 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður félagsins á fyrstu sex mánuðum 2013 nam 534 milljónum og jókst því um rúm 40 prósent milli ára. Viðskipti innlent 27.8.2014 12:33 Aftur hægt að fá kók í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið og Vífilfell hafa gert með sér samning um sölu á drykkjum Vífilfells í leikhúsinu. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:31 IGS segir upp 40 manns IGS Ground Services, dótturfélag Icelandair Group, hefur sagt upp um 20 manns sem vinna við veitingarekstur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:30 Hagnaður VÍS dregst saman Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnaði ársins 2013. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:00 Fjórar jafningjaleigur á Íslandi Fjórir aðilar eru á markaðnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferðamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuð á leigusíður eins og Airbnb sem hefur milligöngu um leigu íbúðarhúsnæðis. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:00 IKEA lækkar verð á húsbúnaði Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að meðaltal lækkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugþúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miðað við viðskipti undanfarin ár. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:47 Atvinnuleysi mældist 3,3 prósent í júlí 195.500 manns voru að jafnaði á vinnumarkaði hér á landi í júlí 2014. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:03 Hollenski seðlabankinn selur allar Icesave kröfur Hollenski seðlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í þrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seðlabankans í morgun. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við hollenska fjármálaráðuneytið. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:02 Skipta um nafn til að reyna að endurvekja traust Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eða nýi bankinn. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:00 Hagnaður álversins á Grundartanga um 3,2 milljarðar Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Árið 2012 skilaði reksturinn jákvæðri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og dróst hagnaðurinn því saman um 41 prósent milli ára. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00 Hundraða milljarða hagsmunir í húfi EFTA-dómstóllinn kveður á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00 Segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningnum Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00 Nýherji hýsir kerfi Icelandic Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group hefur valið Nýherja til þess að hýsa tölvukerfi móðurfélagsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 26.8.2014 21:28 Samstarf lykillinn að árangri Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa. Kynningar 26.8.2014 16:30 Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta. Kynningar 26.8.2014 16:00 Burger King flytur til Kanada Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ætlar að kaupa kaffihúsakeðjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 1.285 milljarða króna. Viðskipti innlent 26.8.2014 14:17 Afurðaverð hækkar en kjötið selst ekki Þótt um tvö þúsund tonn af lambakjöti, eða fimmtungur af ársframleiðslu, hafi verið óseld um síðustu mánaðamót hækkar afurðaverð til bænda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt við lögmál um framboð og eftirspurn,“ segir hagfræðiprófessor. Viðskipti innlent 26.8.2014 12:00 Sérstaða á markaði kemur með hugbúnaðarnýsköpun Stafræna vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hjálpar fyrirtækjum að ná sérstöðu á markaði. Í dag felur það nær undantekningalaust í sér hugbúnaðarnýsköpun með þróun og hönnun á stafrænni viðskiptaupplifun. Kynningar 26.8.2014 12:00 „Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verður að taka á móti hundrað og fimmtíu manns“ Skaftárhreppur kaupir lóðir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af því mikill skortur er á íbúðum á svæðinu. Viðskipti innlent 26.8.2014 11:30 Íhuga styrjueldi og kavíargerð á Flúðum Norska fyrirtækið Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiðslu á Flúðum. Aðrir staðir í Evrópu einnig til skoðunar. Það tekur styrjuna hátt í áratug að verða kynþroska svo það er langt í Hrunamannakavíarinn ef af framleiðslunni verður. Viðskipti innlent 26.8.2014 10:45 Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. Viðskipti innlent 26.8.2014 10:15 « ‹ ›
Hagnaður Arion banka jókst um 11,5 milljarða milli ára Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2014 nam 17,4 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 5,9 milljarða króna á sama tímabili 2013. Viðskipti innlent 27.8.2014 19:39
Fyrsti áfanginn í miklum framkvæmdum á Íslandi Fyrsta skóflustunga að kísilveri United Silicon í Helguvík var tekin í dag og framkvæmdin sett á fullt með fyrstu sprengingu. Viðskipti innlent 27.8.2014 19:15
Björgólfur Thor stefnir Róberti Wessman sem svarar með ísfötuáskorun „Ég vil nota tækifærið og skora á Björgólf Thor að fara í ísfötubað, enda virðist hann þurfa smá kælingu. Þannig má líka komast hjá því að eyða tíma og fjármunum dómstóla í að fjalla um tilhæfulaus mál,“ segir Róbert Wessman. Viðskipti innlent 27.8.2014 18:11
Dómur fellur á morgun: Gæti toppað leiðréttinguna Doktor í Evrópurétti segir að komist EFTA-dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að tenging fasteignalána við vísitölu neysluverðs sé ólögmæt geti það haft í för með sér meiri leiðréttingar slíkra lána en aðgerðir ríkisstjórnarinnar feli í sér. Viðskipti innlent 27.8.2014 16:13
Skóflustunga tekin að kísilverksmiðju í Helguvík Gert er ráð fyrir að starfsemi verksmiðjunnar hefjist á fyrri hluta ársins 2016. Viðskipti innlent 27.8.2014 16:10
Enginn vill fljúga með Malaysian Airlines Fljúga með tómar vélar og tapa 230 milljónum á dag. Viðskipti erlent 27.8.2014 15:51
Upplifun notandans þarf að vera góð Hugsmiðjan er stærsta vefstofan á Íslandi og þar starfa þrjátíu manns. Fyrirtækið rekur yfir fimm hundruð vefi og tekur að sér að sjá um vefmál fyrirtækja frá a til ö. Sérhæfing Hugsmiðjunnar felst í því að gera flókinn hugbúnað skýran fyrir notandanum. Kynningar 27.8.2014 15:00
Segja aðhald ríkisfjármála ófullnægjandi Íslenska ríkið hefur í kjölfar fjármálahrunsins glímt við talsverðan hallarekstur og háar skuldir. Viðskipti innlent 27.8.2014 13:30
Hagnaður HB Granda minnkaði um þriðjung Hagnaður HB Granda á fyrri helmingi ársins nam 10,6 milljónum evra, eða 1632 milljónum króna. Þetta kemur fram í árshlutareikningi sem var samþykktur á stjórnarfundi í morgun. Hagnaðurinn á fyrri helmingi ársins í fyrra nam hins vegar 2495 milljónum króna. Þetta þýðir að hagnaður HB Granda hefur lækkað um 863 milljónir króna eða um 34%. Viðskipti innlent 27.8.2014 13:10
Hagnaður Regins eykst um 40% milli ára Reginn fasteignafélag hagnaðist um 750 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Hagnaður félagsins á fyrstu sex mánuðum 2013 nam 534 milljónum og jókst því um rúm 40 prósent milli ára. Viðskipti innlent 27.8.2014 12:33
Aftur hægt að fá kók í Þjóðleikhúsinu Þjóðleikhúsið og Vífilfell hafa gert með sér samning um sölu á drykkjum Vífilfells í leikhúsinu. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:31
IGS segir upp 40 manns IGS Ground Services, dótturfélag Icelandair Group, hefur sagt upp um 20 manns sem vinna við veitingarekstur í Leifsstöð. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:30
Hagnaður VÍS dregst saman Bruninn í Skeifunni nemur tveimur prósentum af tjónakostnaði ársins 2013. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:00
Fjórar jafningjaleigur á Íslandi Fjórir aðilar eru á markaðnum sem hafa milligöngu um leigu á bílum í eigu einstaklinga til ferðamanna. Hugmyndin er fengin erlendis frá en hún minnir nokkuð á leigusíður eins og Airbnb sem hefur milligöngu um leigu íbúðarhúsnæðis. Viðskipti innlent 27.8.2014 11:00
IKEA lækkar verð á húsbúnaði Í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að meðaltal lækkunarinnar sé um 5%, sem nemur tugþúsundum króna á hverja fjölskyldu í landinu miðað við viðskipti undanfarin ár. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:47
Atvinnuleysi mældist 3,3 prósent í júlí 195.500 manns voru að jafnaði á vinnumarkaði hér á landi í júlí 2014. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:03
Hollenski seðlabankinn selur allar Icesave kröfur Hollenski seðlabankinn hefur selt kröfur sem bankinn á í þrotabú gamla Landsbankann vegna Icesave reikninganna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birtist á vef hollenska seðlabankans í morgun. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við hollenska fjármálaráðuneytið. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:02
Skipta um nafn til að reyna að endurvekja traust Portúgalski bankinn Bank BES hefur skipt um nafn og kallast nú Novo Banco eða nýi bankinn. Viðskipti innlent 27.8.2014 10:00
Hagnaður álversins á Grundartanga um 3,2 milljarðar Hagnaður af rekstri álversins á Grundartanga nam 27,6 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári, jafnvirði 3,2 milljarða króna. Árið 2012 skilaði reksturinn jákvæðri afkomu upp á 46,6 milljónir dala og dróst hagnaðurinn því saman um 41 prósent milli ára. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00
Hundraða milljarða hagsmunir í húfi EFTA-dómstóllinn kveður á morgun upp dóm í máli lántakanda gegn Íslandsbanka vegna láns frá 2007. Í málinu er tekist á um það hvort verðtrygging fasteignalána sé lögmæt. Heildarupphæð verðtryggðra lána á Íslandi eru 1.500 milljarðar króna. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00
Segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningnum Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir ekki koma til greina að leysa HS Orku undan samningi um orkusölu til álvers í Helguvík. Viðskipti innlent 27.8.2014 07:00
Nýherji hýsir kerfi Icelandic Sjávarútvegsfyrirtækið Icelandic Group hefur valið Nýherja til þess að hýsa tölvukerfi móðurfélagsins en þetta kemur fram í tilkynningu frá Nýherja. Viðskipti innlent 26.8.2014 21:28
Samstarf lykillinn að árangri Tölvumiðlun er eitt elsta hugbúnaðarfyrirtæki landsins og fagnar 30 ára afmæli á næsta ári. Hjá Tölvumiðlun starfar samhentur hópur sérfræðinga, sem þjónustar hundruð ánægða notendur H3 launa- og mannauðslausnarinnar auk annarra hugbúnaðarkerfa. Kynningar 26.8.2014 16:30
Wise kemur af fullum þunga inn á smásölumarkaðinn Wise lausnir ehf. í samstarfi við Hugbúnað hf. bjóða nú upp á Centara-verslunarkerfið og tengingu við Microsoft Dynamics NAV. Með þessari lausn geta litlar sem stórar verslanir komið sér upp og rekið fullkomið bókhalds- og verslunarkerfi á hagstæðan máta. Kynningar 26.8.2014 16:00
Burger King flytur til Kanada Bandaríski skyndibitarisinn Burger King ætlar að kaupa kaffihúsakeðjuna Tim Hortons fyrir ellefu milljarða Bandaríkjadala, jafnvirði 1.285 milljarða króna. Viðskipti innlent 26.8.2014 14:17
Afurðaverð hækkar en kjötið selst ekki Þótt um tvö þúsund tonn af lambakjöti, eða fimmtungur af ársframleiðslu, hafi verið óseld um síðustu mánaðamót hækkar afurðaverð til bænda um 2,8 prósent í haust. "Ekki í takt við lögmál um framboð og eftirspurn,“ segir hagfræðiprófessor. Viðskipti innlent 26.8.2014 12:00
Sérstaða á markaði kemur með hugbúnaðarnýsköpun Stafræna vöruþróunarfyrirtækið Kolibri hjálpar fyrirtækjum að ná sérstöðu á markaði. Í dag felur það nær undantekningalaust í sér hugbúnaðarnýsköpun með þróun og hönnun á stafrænni viðskiptaupplifun. Kynningar 26.8.2014 12:00
„Eins og fimm manna fjölskylda sem daglega verður að taka á móti hundrað og fimmtíu manns“ Skaftárhreppur kaupir lóðir sem voru í einkaeign. Ekki veitir af því mikill skortur er á íbúðum á svæðinu. Viðskipti innlent 26.8.2014 11:30
Íhuga styrjueldi og kavíargerð á Flúðum Norska fyrirtækið Stolt Sea Farm íhugar styrjueldi og kavíarframleiðslu á Flúðum. Aðrir staðir í Evrópu einnig til skoðunar. Það tekur styrjuna hátt í áratug að verða kynþroska svo það er langt í Hrunamannakavíarinn ef af framleiðslunni verður. Viðskipti innlent 26.8.2014 10:45
Stjórnendur undirstofnana ráðuneytanna ekki á fund fjárlaganefndar „Við bíðum eftir níu mánaða uppgjörinu og sjáum hvað gerist þá,“ segir Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar. Viðskipti innlent 26.8.2014 10:15
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent