Viðskipti

Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar

"Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka.

Viðskipti innlent

Deilt um gagnsæi forvalsins

Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu.

Viðskipti innlent

Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður

Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu.

Viðskipti innlent

Vondir útlendingar

Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug.

Viðskipti innlent

Kyndilberi neytendahagsmuna?

MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot.

Viðskipti innlent