Viðskipti Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. Viðskipti innlent 3.10.2014 13:00 Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. Viðskipti innlent 3.10.2014 12:22 IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu Kynna nýja vörulínu sem sett er saman með sérstökum töppum, engum skrúfum eða pinnum. Viðskipti erlent 3.10.2014 11:30 Jákvæðni eykst í atvinnulífinu Mun fleiri af stjórnendum 400 stærstu fyrirtækjum Íslands telja aðstæður góðar í atvinnulífinu en að þær séu slæmar. Viðskipti innlent 3.10.2014 11:09 Minni viðskipti með hlutabréf Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands dróst saman um 15 prósent í septembermánuði frá sama tíma í fyrra Viðskipti innlent 3.10.2014 07:15 Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. Viðskipti innlent 2.10.2014 20:30 Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar "Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka. Viðskipti innlent 2.10.2014 20:02 Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. Viðskipti erlent 2.10.2014 17:07 Víðtæk verkföll yfirvofandi á almennum vinnumarkaði Ekki ríkir traust á milli aðila vinnumarkaðins og stjórnvalda og getur kjarasamningagerð því reynst erfið, segir í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. Viðskipti innlent 2.10.2014 16:02 Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. Viðskipti innlent 2.10.2014 15:30 Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. Viðskipti innlent 2.10.2014 12:56 Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.10.2014 09:18 Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:46 Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:30 Lægra verð á fargjöldum Verðhjöðnun í september er fyrst og fremst rakin til metlækkunar fargjalda í millilandaflugi. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:00 Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:00 Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu. Viðskipti innlent 1.10.2014 20:10 Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. Viðskipti innlent 1.10.2014 18:45 Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. Viðskipti innlent 1.10.2014 17:28 Midi.is fær samkeppni Miðasöluvefurinn Tix fór í loftið í dag. Viðskipti innlent 1.10.2014 16:42 Joe and the Juice og Segafredo opna í Leifsstöð Vali á rekstraraðilum í veitinga- og verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er lokið. Viðskipti innlent 1.10.2014 16:21 Vondir útlendingar Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug. Viðskipti innlent 1.10.2014 15:00 Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. Viðskipti innlent 1.10.2014 14:15 Bjóða upp á gulllitaðan iPad Samkvæmt nýjustu orðrómum mun Apple kynna nýjar spjaldtölvur í þessum mánuði. Viðskipti erlent 1.10.2014 13:51 Hagnaður Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins eykst Hagnaður af rekstri Fiskmarkaðarins nam 48,1 milljón króna á síðasta ári, en hann var 34,8 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2014 12:00 Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum. Viðskipti innlent 1.10.2014 11:44 Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. Viðskipti innlent 1.10.2014 11:24 Tollurinn hefur stöðvað tugi sendinga af raftækjum CE merkingar vantaði á fjölda raftækja, en einkum var um að ræða síma og spjaldtölvur. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:46 „Loksins alvöru samkeppni“ Upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðan 1819.is verða formlega opnuð í dag. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:22 Kaupfélögin eru hvergi nærri útdauð Stærstu kaupfélögin sem enn eru starfandi velta milljörðum á ári hverju. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:15 « ‹ ›
Svipmynd Markaðarins: Ætlar að sjá Gunnar Nelson í Svíþjóð Rúnar Árnason, framkvæmdastjóri Glerborgar, rak áður eitt elsta glerfyrirtæki landsins. Hann er menntaður í viðskiptafræði og með MSc-gráðu í fjármálum fyrirtækja. Frítíminn fer meðal annars í að spila körfubolta. Viðskipti innlent 3.10.2014 13:00
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 127 milljónum á síðasta ári Rekstur flokksins kostaði 317 milljónir en tekjur námu 245 milljónum króna. Tekjurnar eru að stærstum hluta styrkir frá ríki og sveitarfélögum. Viðskipti innlent 3.10.2014 12:22
IKEA sleppir skrúfum og pinnum í nýrri vörulínu Kynna nýja vörulínu sem sett er saman með sérstökum töppum, engum skrúfum eða pinnum. Viðskipti erlent 3.10.2014 11:30
Jákvæðni eykst í atvinnulífinu Mun fleiri af stjórnendum 400 stærstu fyrirtækjum Íslands telja aðstæður góðar í atvinnulífinu en að þær séu slæmar. Viðskipti innlent 3.10.2014 11:09
Minni viðskipti með hlutabréf Hlutabréfavelta í Kauphöll Íslands dróst saman um 15 prósent í septembermánuði frá sama tíma í fyrra Viðskipti innlent 3.10.2014 07:15
Vantar íbúðir fyrir tugi nýrra starfsmanna á Vestfjörðum Fiskeldisfyrirtækið Fjarðalax er að ráða 25 nýja starfsmenn á sunnanverðum Vestfjörðum um þessar mundir. Viðskipti innlent 2.10.2014 20:30
Ekkert úr sameiningu MP banka og Virðingar "Aðilar telja að viðræðurnar hafi verið áhugaverðar og að miklir möguleikar geti falist í sameiningu félaganna. Þær leiddu þó í ljós að áherslur og hugmyndir stjórna félaganna voru ekki að öllu leyti þær sömu,“ segir í tilkynningu frá MP banka. Viðskipti innlent 2.10.2014 20:02
Segja Samsung Note 4 ekki bogna Samsung hefur birt myndband af þeim þungaprófum sem, nýjasti sími fyrirtækisins, Note 4 fór í gegnum. Viðskipti erlent 2.10.2014 17:07
Víðtæk verkföll yfirvofandi á almennum vinnumarkaði Ekki ríkir traust á milli aðila vinnumarkaðins og stjórnvalda og getur kjarasamningagerð því reynst erfið, segir í tilkynningu frá Samtökum atvinnulífsins. Viðskipti innlent 2.10.2014 16:02
Reiknar með því að fá 990 króna gjald til baka Herdís Herbertsdóttir fór nýverið með 1.062 krónur í smámynt í sjálfvirka talningarvél Arion banka í Kringlunni en fékk einungis 72 krónur þar af. Viðskipti innlent 2.10.2014 15:30
Mikil aukning í sölu fólksbíla á milli ára Sala á nýjum fólksbílum í september jókst um 58 prósent frá því í fyrra. Nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 553 stykki á móti 350 í sama mánuði 2013 eða aukning um 203 bíla. Viðskipti innlent 2.10.2014 12:56
Hrannar hættur hjá Vodafone Hrannar Pétursson, sem starfað hefur sem framkvæmdastjóri samskiptasviðs Vodafone, hefur tekið þá ákvörðun að hætta störfum hjá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 2.10.2014 09:18
Krafinn um tvær milljónir fyrir að vinna ekki uppsagnarfrest Slippurinn á Akureyri hefur krafið fyrrum starfsmann fyrirtækisins um tvær milljónir króna eftir að maðurinn vildi ekki vinna upp uppsagnarfrest sinn. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:46
Vörugjöldin afnumin strax Húsasmiðjan hefur ákveðið að lækka verð á nokkrum vörum sem bera vörugjöld til áramóta. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:30
Lægra verð á fargjöldum Verðhjöðnun í september er fyrst og fremst rakin til metlækkunar fargjalda í millilandaflugi. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:00
Deilt um gagnsæi forvalsins Stjórnarformaður Isavia segir forval félagsins hafa verið opið og gagnsætt. Framkvæmdastjóri SVÞ er ósammála því og gagnrýnir verklag Isavia. Alls barst 71 umsókn um aðstöðu í Leifsstöð en þrettán urðu fyrir valinu. Viðskipti innlent 2.10.2014 07:00
Már leggur línurnar fyrir kjaraviðræður Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir ekki raunhæft að laun hækki um meira en 3,5 prósent á ársgrundvelli í komandi kjaraviðræðum aðila vinnumarkaðarins. Seðlabankinn mun ella beita stýrivöxtum til að draga úr áhrifum launahækkana á verðbólgu. Viðskipti innlent 1.10.2014 20:10
Þýskur banki samþykkir lán til kísilvers á Bakka Þýska félagið PCC hefur tilkynnt ráðamönnum Norðurþings að meginfjármögnun kísilvers við Húsavík sé tryggð. Viðskipti innlent 1.10.2014 18:45
Skilyrði sölu að útgerðin verði áfram á Seyðisfirði Togarinn og frystihúsið, burðarásar Seyðisfjarðar, hafa verið seld til Síldarvinnslunnar. Forseti bæjarstjórnar Seyðisfjarðar segir að þetta sé kannski það besta sem gat gerst. Viðskipti innlent 1.10.2014 17:28
Joe and the Juice og Segafredo opna í Leifsstöð Vali á rekstraraðilum í veitinga- og verslunarrými í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli er lokið. Viðskipti innlent 1.10.2014 16:21
Vondir útlendingar Forvitnilegt hefur verið að fylgjast með útboðsferli Isavia í tengslum við verslunarrými á Keflavíkurflugvelli. Kaffitár er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa verið með aðstöðu í Leifsstöð, og raunar er það fastur liður hjá stjórnarmanninum að stoppa í einn tvöfaldan áður en hann fer í morgunflug. Viðskipti innlent 1.10.2014 15:00
Kyndilberi neytendahagsmuna? MS er markaðsráðandi fyrirtæki í einokunarstöðu. Sektarálagning skiptir slík fyrirtæki litlu máli því sektinni verður velt út í verðlag og lendir á neytendum. Markaðsmisnotkun ráðandi fyrirtækja mun ekki linna fyrr en stjórnendur þeirra verða persónulega látnir sæta ábyrgð fyrir samkeppnisbrot. Viðskipti innlent 1.10.2014 14:15
Bjóða upp á gulllitaðan iPad Samkvæmt nýjustu orðrómum mun Apple kynna nýjar spjaldtölvur í þessum mánuði. Viðskipti erlent 1.10.2014 13:51
Hagnaður Fiskmarkaðarins og Grillmarkaðarins eykst Hagnaður af rekstri Fiskmarkaðarins nam 48,1 milljón króna á síðasta ári, en hann var 34,8 milljónir árið á undan. Viðskipti innlent 1.10.2014 12:00
Hefur ekki enn svarað beiðni LBI um undanþágur Seðlabanki Íslands hefur ekki tekið afstöðu til beiðna slitastjórnar gamla Landsbankans (LBI hf.) um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Svarið gæti legið fyrir á allra næstu vikum. Viðskipti innlent 1.10.2014 11:44
Síldarvinnslan kaupir öll hlutabréf í Gullbergi Gullberg gerir út togarann Gullver NS 12, en samhliða kaupum á togaranum keypti Síldarvinnslan húsnæði og búnað Brimbergs til fiskvinnslu á Seyðisfirði. Viðskipti innlent 1.10.2014 11:24
Tollurinn hefur stöðvað tugi sendinga af raftækjum CE merkingar vantaði á fjölda raftækja, en einkum var um að ræða síma og spjaldtölvur. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:46
„Loksins alvöru samkeppni“ Upplýsinganúmerið 1819 og vefsíðan 1819.is verða formlega opnuð í dag. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:22
Kaupfélögin eru hvergi nærri útdauð Stærstu kaupfélögin sem enn eru starfandi velta milljörðum á ári hverju. Viðskipti innlent 1.10.2014 10:15
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent