Viðskipti innlent Efnahagsbrotadeild rannsakar Sterling-hringekjuna Efnahagsbrotadeild rannsakar nú hvort að Pálmi Haraldsson í Fons og Hannes Smárason hafi grætt milljarða á kostnað hluthafa í FL Group í tengslum við viðskipti á danska flugfélaginu Sterling. Viðskipti innlent 4.6.2009 18:44 Gengi bréfa Century Aluminum hækkaði í mest í dag Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 2,32 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Færeyjabanka um 0,84 prósent og Marel Food Systems um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 4.6.2009 16:05 Nauðasamningur Teymis samþykktur Kröfuhafar Teymis samþykktu á fundi sínum í dag, að breyta hluta af kröfum sínum í hlutafé í Teymi. Með þessum aðgerðum munu kröfuhafar Teymis eignast félagið að fullu ásamt dótturfélögum þess. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Teymi sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 4.6.2009 15:03 Vöruskipti hagstæði um 7,3 milljarða í maí Vöruskipti voru hagstæð um 7,3 milljarða króna í síðasta mánuði samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuður neikvæður um tvo og hálfan milljarð og nemur viðsnúningurinn því tæpum tíu milljörðum milli ára. Viðskipti innlent 4.6.2009 12:01 Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Viðskipti innlent 4.6.2009 11:58 Kauphöllin rólega af stað Lítil viðskipti hafa verið í Kauphöll Íslands það sem af er degi. Einungis hafa átt sér stað viðskipti með bréf í Færeyjabanka og Marel. Viðskipti innlent 4.6.2009 11:05 Efnahagsbrotadeild ekki beðið um gögn frá Fons Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur ekki beðið um bókhaldsgögn frá þrotabúi Fons, sem var eigu Pálma Haraldssonar. Fons lék lykilhlutverk í kaupunum á danska flugfélaginu Sterling. Efnahagsbrotadeildin rannsakar nú þátt Hannesar Smárasonar í kaupunum og framkvæmdi þrjár húsleitir í gær. Viðskipti innlent 4.6.2009 08:29 Rannsaka risalán FL Group til Hannesar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra rannsakar meint ólöglegt lán FL-Group upp á 46 milljónir dollara, eða fimm milljarði króna, til Hannesar Smárasonar sem á að hafa verið notað til kaupanna á Sterling flugfélaginu. Viðskipti innlent 3.6.2009 20:34 Vilja græða á íslenska bankahruninu Erlendir vogunarsjóðir vonast til að græða mörg hundruð milljarða á íslenska bankahruninu með því að kaupa skuldabréf gömlu bankanna á brunaútsölu. Dæmi eru um að bréfin hafi verið seld með allt að 95 prósenta afslætti. Viðskipti innlent 3.6.2009 19:00 Hæstiréttur staðfestir gjaldþrot Magnúsar Þorsteinssonar Hæstiréttur Íslands staðfesti gjaldþrotabeiðni Straums Burðarás á hendur Magnúsi Þorsteinssyni vegna tæps milljarðs sem hann gekkst í ábyrgð fyrir hjá félaginu BOM ehf. Viðskipti innlent 3.6.2009 17:45 Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um tólf prósent Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um rétt rúm tólf prósent í Kauphöllinni í dag eftir að það tilkynnti að stjórn félagsins ætli að efna til hlutafjárútboðs meðal fagfjárfesta. Viðskipti innlent 3.6.2009 15:37 Peningastefnunefndin milli steins og sleggju Greiningardeild Íslandsbanka segir peningastefnunefnd Seðlabankans vera á milli steins og sleggju þar sem bæði Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins krefjist að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir verulega. Þau segi það vera forsendu fyrir samningum. Viðskipti innlent 3.6.2009 12:32 Breytingar á framkvæmdastjórn Straums Stephen Jack, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. hefur látið af störfum. Jakob Ásmundsson hefur tekið við sem framkvæmdarstjóri rekstrar og þar á meðal fjármála en hann var áður framkvæmdarstjóri áhættustýringar Straums. Viðskipti innlent 3.6.2009 12:25 Lífeyrissjóður kaupir 15% hlut í íslenskum verðbréfum Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur keypt tæplega 15% hlut í Íslenskum verðbréfum. Þar með eiga þrír lífeyrissjóðir tæplega 45% hlutafjár í félaginu, en hinir sjóðirnir eru Stapi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Íslensk verðbréf eru meðal elstu starfandi fjármálafyrirtækja á Íslandi en félagið var stofnað árið 1987. Viðskipti innlent 3.6.2009 11:21 Hlutabréf Marel Food Systems falla um 11,11 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 11,11 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Níu viðskipti upp á 55 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 3.6.2009 10:18 Í ráðgjöf AGS er meiri pólitík en hagfræði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lýsti því yfir við síðustu ákvörðun sína um stýrivexti í maíbyrjun, þegar vextir voru lækkaðir um 2,5 prósentustig, í 13 prósent, að á næsta ákvörðunardegi yrði haldið áfram á svipaðri braut, með veglegri lækkun. Stefnan sem þar var mörkuð er í samræmi við álit skuggabankastjórnar Markaðarins sem birt var deginum áður. Viðskipti innlent 3.6.2009 05:45 Litli-Straumur rís úr rústum Straums Vilji er fyrir því hjá meirihluta kröfuhafa Straums og innan stjórnar fjárfestingarbankans að færa hlutafé núverandi hluthafa niður í ekki neitt og munu kröfuhafar taka bankann yfir. Af þessu gæti orðið síðsumars. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Hertar reglur veikja gengið erlendis Gengi krónunnar hefur veikst á aflandsmarkaði (utan landsteinanna) þótt það hafi styrkst hér innanlands síðustu daga. Þetta kemur fram í Hagsjá, nýju daglegu vefriti hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Höfðu ekki áhuga á SPRON „Við skoðuðum SPRON en höfðum ekki áhuga á að kaupa netbanka og húsgögn,“ segir Janus Pedersen, forstjóri Føroya Banka. Hann segir fréttaflutning af meintum áhuga bankans á SPRON byggðan á veikum grunni. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Ryanair tapar Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tapaði 169 milljónum evra, jafnvirði 29 milljarða króna, á síðasta ári. Þetta er í fyrsta skiptið frá stofnun flugfélagsins fyrir tuttugu árum sem það skilar tapi. Árið áður nam hagnaður 391 milljón evra. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Rafrænar dagbækur Trackwell í Færeyjum „Við ætlum að prufukeyra rafrænu afladagbækurnar í fjórum skipum í Færeyjum í sumar en vonumst til að þær verði settar upp í öllum færeyska fiskiskipaflotanum,“ segir Steingrímur Gunnarsson, sölustjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Trackwell. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Frumlegir Færeyingar Færeysku fyrirtækin sem skráð eru á markað í Kauphöllina hér héldu fjárfestaþing í gær þar sem þau kynntu starfsemi sína og afkomu upp á síðkastið. Þingið var vel sótt og góður rómur gerður að því. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Íslensk framleiðsla Hærri álögur hins opinbera á eigendur ökutækja í gegnum bensínskattinn í síðustu viku gætu ýtt undir framleiðslu á innlendu eldsneyti. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Gengið gæti styrkst um 30 prósent á einu ári „Þótt staðan á Íslandi sé einsdæmi og afar slæm, eru til lausnir til endurreisnar,“ segir Baldur Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD). Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01 Eigandaskipti Iceland Express hugsanlega ólögleg Skiptastjóri þrotabús Fons skoðar nú hvort eigendaskipti á Iceland Express undir lok síðasta árs hafi verið ólögleg. Níutíu prósent hlutur í flugfélaginu fluttist á milli tveggja félaga sem bæði voru í eigu Pálma Haraldssonar. Viðskipti innlent 2.6.2009 18:45 Samið um greiðslur til gömlu bankanna Viðskipti innlent 2.6.2009 14:46 Íslandsbanki spáir stýrivaxtalækkun Greiningardeild Íslandsbanka spáir spáir að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti næstkomandi fimmtudag um eina prósentu. Nefndin hefur á undanförnum tveimur mánuðum lækkað vexti Seðlabankans um 5 prósentur og standa vextir bankans nú í 13%. Viðskipti innlent 2.6.2009 13:17 Straumur birtir ekki ársreikning Straumur Burðarás fjárfestingabanki mun ekki birta ársreikning sinn enn um sinn en vinnu við gerð ársreiknings fyrir árið 2008 er ólokið. Viðskipti innlent 2.6.2009 12:30 Nefndarfundi frestað af því að fulltrúi Deloitte komst ekki Sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar Alþingis sem átti að vera klukkan eitt í dag, hefur verið frestað um óákveðin tíma. Til stóð að fara yfir mat endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte á stöðu gömlu bankanna, sem og úttekt fyrirtækisins Oliver Waiman á aðferðarfræði Deloitte. Fulltrúar fyrirtækjanna áttu að mæta á fundinn ásamt fulltrúum Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 2.6.2009 12:10 Erlendir kröfuhafar hafa ekki sett tímapressu Viðskiptaráðherra segir að erlendir kröfuhafar hafi ekki sett mikla tímapressu á endurreisn bankakerfisins og vilji frekar að farið sé hægt í hlutina. Verið er að leggja lokahönd á skiptingu eigna milli gömlu og nýju bankanna en ríkisbankarnir verða minni en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 1.6.2009 18:45 « ‹ ›
Efnahagsbrotadeild rannsakar Sterling-hringekjuna Efnahagsbrotadeild rannsakar nú hvort að Pálmi Haraldsson í Fons og Hannes Smárason hafi grætt milljarða á kostnað hluthafa í FL Group í tengslum við viðskipti á danska flugfélaginu Sterling. Viðskipti innlent 4.6.2009 18:44
Gengi bréfa Century Aluminum hækkaði í mest í dag Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 2,32 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Færeyjabanka um 0,84 prósent og Marel Food Systems um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 4.6.2009 16:05
Nauðasamningur Teymis samþykktur Kröfuhafar Teymis samþykktu á fundi sínum í dag, að breyta hluta af kröfum sínum í hlutafé í Teymi. Með þessum aðgerðum munu kröfuhafar Teymis eignast félagið að fullu ásamt dótturfélögum þess. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Teymi sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 4.6.2009 15:03
Vöruskipti hagstæði um 7,3 milljarða í maí Vöruskipti voru hagstæð um 7,3 milljarða króna í síðasta mánuði samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuður neikvæður um tvo og hálfan milljarð og nemur viðsnúningurinn því tæpum tíu milljörðum milli ára. Viðskipti innlent 4.6.2009 12:01
Sérstakur saksóknari: Vill yfirheyra Al Thani Ólafur Þór Hauksson, sérstakur sakskóknari, vill yfirheyra Sjeik Al Thani vegna kaupa hans á hlutabréfum í Kaupþingi. Grunur leikur á að kaupin hafi verið sýndarviðskipti. Viðskipti innlent 4.6.2009 11:58
Kauphöllin rólega af stað Lítil viðskipti hafa verið í Kauphöll Íslands það sem af er degi. Einungis hafa átt sér stað viðskipti með bréf í Færeyjabanka og Marel. Viðskipti innlent 4.6.2009 11:05
Efnahagsbrotadeild ekki beðið um gögn frá Fons Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur ekki beðið um bókhaldsgögn frá þrotabúi Fons, sem var eigu Pálma Haraldssonar. Fons lék lykilhlutverk í kaupunum á danska flugfélaginu Sterling. Efnahagsbrotadeildin rannsakar nú þátt Hannesar Smárasonar í kaupunum og framkvæmdi þrjár húsleitir í gær. Viðskipti innlent 4.6.2009 08:29
Rannsaka risalán FL Group til Hannesar Efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra rannsakar meint ólöglegt lán FL-Group upp á 46 milljónir dollara, eða fimm milljarði króna, til Hannesar Smárasonar sem á að hafa verið notað til kaupanna á Sterling flugfélaginu. Viðskipti innlent 3.6.2009 20:34
Vilja græða á íslenska bankahruninu Erlendir vogunarsjóðir vonast til að græða mörg hundruð milljarða á íslenska bankahruninu með því að kaupa skuldabréf gömlu bankanna á brunaútsölu. Dæmi eru um að bréfin hafi verið seld með allt að 95 prósenta afslætti. Viðskipti innlent 3.6.2009 19:00
Hæstiréttur staðfestir gjaldþrot Magnúsar Þorsteinssonar Hæstiréttur Íslands staðfesti gjaldþrotabeiðni Straums Burðarás á hendur Magnúsi Þorsteinssyni vegna tæps milljarðs sem hann gekkst í ábyrgð fyrir hjá félaginu BOM ehf. Viðskipti innlent 3.6.2009 17:45
Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um tólf prósent Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um rétt rúm tólf prósent í Kauphöllinni í dag eftir að það tilkynnti að stjórn félagsins ætli að efna til hlutafjárútboðs meðal fagfjárfesta. Viðskipti innlent 3.6.2009 15:37
Peningastefnunefndin milli steins og sleggju Greiningardeild Íslandsbanka segir peningastefnunefnd Seðlabankans vera á milli steins og sleggju þar sem bæði Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins krefjist að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir verulega. Þau segi það vera forsendu fyrir samningum. Viðskipti innlent 3.6.2009 12:32
Breytingar á framkvæmdastjórn Straums Stephen Jack, framkvæmdarstjóri fjármálasviðs Straums-Burðaráss fjárfestingabanka hf. hefur látið af störfum. Jakob Ásmundsson hefur tekið við sem framkvæmdarstjóri rekstrar og þar á meðal fjármála en hann var áður framkvæmdarstjóri áhættustýringar Straums. Viðskipti innlent 3.6.2009 12:25
Lífeyrissjóður kaupir 15% hlut í íslenskum verðbréfum Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur keypt tæplega 15% hlut í Íslenskum verðbréfum. Þar með eiga þrír lífeyrissjóðir tæplega 45% hlutafjár í félaginu, en hinir sjóðirnir eru Stapi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Íslensk verðbréf eru meðal elstu starfandi fjármálafyrirtækja á Íslandi en félagið var stofnað árið 1987. Viðskipti innlent 3.6.2009 11:21
Hlutabréf Marel Food Systems falla um 11,11 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 11,11 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Níu viðskipti upp á 55 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 3.6.2009 10:18
Í ráðgjöf AGS er meiri pólitík en hagfræði Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands lýsti því yfir við síðustu ákvörðun sína um stýrivexti í maíbyrjun, þegar vextir voru lækkaðir um 2,5 prósentustig, í 13 prósent, að á næsta ákvörðunardegi yrði haldið áfram á svipaðri braut, með veglegri lækkun. Stefnan sem þar var mörkuð er í samræmi við álit skuggabankastjórnar Markaðarins sem birt var deginum áður. Viðskipti innlent 3.6.2009 05:45
Litli-Straumur rís úr rústum Straums Vilji er fyrir því hjá meirihluta kröfuhafa Straums og innan stjórnar fjárfestingarbankans að færa hlutafé núverandi hluthafa niður í ekki neitt og munu kröfuhafar taka bankann yfir. Af þessu gæti orðið síðsumars. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Hertar reglur veikja gengið erlendis Gengi krónunnar hefur veikst á aflandsmarkaði (utan landsteinanna) þótt það hafi styrkst hér innanlands síðustu daga. Þetta kemur fram í Hagsjá, nýju daglegu vefriti hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Höfðu ekki áhuga á SPRON „Við skoðuðum SPRON en höfðum ekki áhuga á að kaupa netbanka og húsgögn,“ segir Janus Pedersen, forstjóri Føroya Banka. Hann segir fréttaflutning af meintum áhuga bankans á SPRON byggðan á veikum grunni. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Ryanair tapar Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair tapaði 169 milljónum evra, jafnvirði 29 milljarða króna, á síðasta ári. Þetta er í fyrsta skiptið frá stofnun flugfélagsins fyrir tuttugu árum sem það skilar tapi. Árið áður nam hagnaður 391 milljón evra. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Rafrænar dagbækur Trackwell í Færeyjum „Við ætlum að prufukeyra rafrænu afladagbækurnar í fjórum skipum í Færeyjum í sumar en vonumst til að þær verði settar upp í öllum færeyska fiskiskipaflotanum,“ segir Steingrímur Gunnarsson, sölustjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Trackwell. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Frumlegir Færeyingar Færeysku fyrirtækin sem skráð eru á markað í Kauphöllina hér héldu fjárfestaþing í gær þar sem þau kynntu starfsemi sína og afkomu upp á síðkastið. Þingið var vel sótt og góður rómur gerður að því. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Íslensk framleiðsla Hærri álögur hins opinbera á eigendur ökutækja í gegnum bensínskattinn í síðustu viku gætu ýtt undir framleiðslu á innlendu eldsneyti. Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Gengið gæti styrkst um 30 prósent á einu ári „Þótt staðan á Íslandi sé einsdæmi og afar slæm, eru til lausnir til endurreisnar,“ segir Baldur Pétursson, aðstoðarframkvæmdastjóri Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu (EBRD). Viðskipti innlent 3.6.2009 00:01
Eigandaskipti Iceland Express hugsanlega ólögleg Skiptastjóri þrotabús Fons skoðar nú hvort eigendaskipti á Iceland Express undir lok síðasta árs hafi verið ólögleg. Níutíu prósent hlutur í flugfélaginu fluttist á milli tveggja félaga sem bæði voru í eigu Pálma Haraldssonar. Viðskipti innlent 2.6.2009 18:45
Íslandsbanki spáir stýrivaxtalækkun Greiningardeild Íslandsbanka spáir spáir að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti næstkomandi fimmtudag um eina prósentu. Nefndin hefur á undanförnum tveimur mánuðum lækkað vexti Seðlabankans um 5 prósentur og standa vextir bankans nú í 13%. Viðskipti innlent 2.6.2009 13:17
Straumur birtir ekki ársreikning Straumur Burðarás fjárfestingabanki mun ekki birta ársreikning sinn enn um sinn en vinnu við gerð ársreiknings fyrir árið 2008 er ólokið. Viðskipti innlent 2.6.2009 12:30
Nefndarfundi frestað af því að fulltrúi Deloitte komst ekki Sameiginlegum fundi viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar Alþingis sem átti að vera klukkan eitt í dag, hefur verið frestað um óákveðin tíma. Til stóð að fara yfir mat endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte á stöðu gömlu bankanna, sem og úttekt fyrirtækisins Oliver Waiman á aðferðarfræði Deloitte. Fulltrúar fyrirtækjanna áttu að mæta á fundinn ásamt fulltrúum Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 2.6.2009 12:10
Erlendir kröfuhafar hafa ekki sett tímapressu Viðskiptaráðherra segir að erlendir kröfuhafar hafi ekki sett mikla tímapressu á endurreisn bankakerfisins og vilji frekar að farið sé hægt í hlutina. Verið er að leggja lokahönd á skiptingu eigna milli gömlu og nýju bankanna en ríkisbankarnir verða minni en áður var gert ráð fyrir. Viðskipti innlent 1.6.2009 18:45
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent