Skoðun

Óáhugaverðasti pistill Íslandssögunnar

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Skiptir það þig máli hver mætti og hver skrópaði á ritstjórnarfund þessa dagblaðs í morgun? Veltir þú mikið fyrir þér um hvað rifrildi starfsmanna snerist sem ómur barst af frá lagernum í Bónus síðast þegar þú fórst að versla?

Fastir pennar

Vont er þeirra ranglæti, verra þeirra réttlæti

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar

Eftir fimm ára bið féll dómur í Stím-málinu í héraðsdómi Reykjavíkur rétt fyrir jól. Samkvæmt dómi skal ég sæta 18 mánaða fangelsisvist vegna brota er ku hafa átt sér stað fyrir átta árum í öðrum banka en ég starfaði hjá. Mér er reyndar ókunnugt um að þessi brot hafi átt sér stað

Skoðun

ekkirusl.is

Sóley Tómasdóttir skrifar

Yfirstandandi breytingar á sorphirðu í Reykjavík eru til þess gerðar að auðvelda borgarbúum að flokka sorp, auka endurnotkun og endurvinnslu og draga úr myndun úrgangs.

Skoðun

Lágkúruleg grimmd

Jónas Sigurgeirsson skrifar

Lágkúran sem Ríkissjónvarpið bauð upp á þegar hljóðupptaka með Sigurði Einarssyni, fyrrverandi stjórnarformanni Kaupþings, var leikin undir sprelli í áramótaskaupinu gefur tilefni til að staldra við og hugleiða á hvaða vegferð við erum í uppgjöri okkar við fall einkabankanna haustið 2008.

Skoðun

Hneykslun er val

Bergur Ebbi skrifar

Ég fékk áhuga á hafnabolta á síðasta ári. Á nokkrum mánuðum sökkti ég mér ofan í íþróttina. Það sem ég gerði hefði ekki verið hægt fyrir tíma internetsins. Fyrir utan það að horfa á leiki í beinni útsendingu þá drakk ég í mig fróðleik og alls konar tölfræði.

Fastir pennar

Æfingin skapar meistarann

Kjartan Atli Kjartansson skrifar

Ósvikin gleðin gerði vart um sig í augum hennar og hún hljóp til okkar þjálfaranna og tilkynnti okkur þetta samviskusamlega. Svo glöð og svo stolt.

Bakþankar

Hvað segja eigendur Símans um skammarverðlaunin?

Ögmundur Jónasson skrifar

Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins. Ríkisstjórnin fékk hin jákvæðu verðlaun fyrir samkomulag við kröfuhafa þrotabúa bankanna en Arion banki og Síminn ehf., skammarútnefningu fyrir sölu á hlutabréfum í Símanum

Skoðun

Gömul og ný brot

Eygló Harðardóttir skrifar

Ofbeldi í nánum samböndum, heimilisofbeldi og kynferðislegt ofbeldi eru mannréttindabrot sem brjóta gegn grundvallarfrelsi einstaklinga. Á síðasta ári tók ég ákvörðun um að auka aðstoð við þolendur ofbeldis með því að veita geðsviði Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri framlag til að

Skoðun

Skemmd epli

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Lögreglan er í eldlínunni. Minnst einn fíkniefnalögreglumaður er grunaður um að hafa átt í óeðlilegum samskiptum við aðila í fíkniefnaheiminum og þegið greiðslur fyrir að koma þeim til aðstoðar. Sá sat í gæsluvarðhaldi í tíu daga.

Fastir pennar

Um nema í klínísku námi á Landspítala

Páll Óli Ólason skrifar

Árið 2015 var sérlega erfitt fyrir nema Háskóla Íslands sem stunduðu klínískt nám við Landspítala. Verkföll, bæði í háskólanum og á meðal heilbrigðisstarfsfólks á Landspítala, settu strik í reikninginn.

Skoðun

Falinn fjársjóður

Ívar Halldórsson skrifar

Við eigum til að vera of fljót að dæma fólk eftir útliti. Við gefum aðlaðandi persónum óskipta athygli án umhugsunar, á meðan annað fólk sem fellur ekki umsvifalaust í kramið, ratar beint í blindpunktinn okkar.

Skoðun

Góða fólkið og Mjelítan

Hugleikur Dagsson skrifar

Síðasta ár komst skemmtilegt orðasamband í tísku. Vinsælt meðal bloggara (já, þeir eru enn þá til), Útvarps Sögu hlustenda (þeir eru líka til, ekki karakterar eftir Jón Gnarr) og jafnvel stjórnmálamanna. Hugtakið sem um er rætt er „góða fólkið“.

Bakþankar

Rafrettur – úlfur í sauðargæru?

Læknar skrifar

Undanfarið hefur umræða um rafrettur verið áberandi í fjölmiðlum og mætti stundum ráða af umfjölluninni að hér sé komin hin endanlega lausn á vanda þeirra sem vilja hætta að reykja. Málið er hins vegar mun flóknara en það og nýlega hafa komið fram fullyrðingar í fjölmiðlum sem ekki standast skoðun

Skoðun

Áfangasigur í umhverfismálum

Þorvaldur Gylfason skrifar

Samkomulagið sem náðist í París meðal 195 þjóða fyrir jól um aðgerðir til að stemma stigu fyrir frekari hlýnun loftslags sætir tíðindum. Samkomulagið er sögulegt m.a. vegna þess að ríkir hagsmunir eru bundnir við óbreytt ástand.

Fastir pennar

Menntun skal metin til launa

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

BHM hefur kært íslenska ríkið til Mannréttindadómstóls Evrópu vegna laga nr. 31/2015 sem sett voru á Alþingi 13. júní sl. Bandalagið telur sér skylt að leita réttar síns utan landsteinanna þó seint verði sagt að sú skylda sé ljúf.

Skoðun

Hernaðurinn gegn þjóðinni

Benedikt Jóhannesson skrifar

Langt er síðan á Íslandi hefur verið ríkisstjórn sem berst jafn kinnroðalaust fyrir sérhagsmunum eins og sú sem nú er við völd. Um þetta eru sífellt fleiri dæmi. Fyrir skömmu vildi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra festa lágt auðlindagjald í sessi í aldarfjórðung.

Skoðun

Hjálparstarf er tímafrek samvinna ef ná á árangri

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Hvað gefur maður þeim sem á allt? Jú, auðvitað geit handa fátækri fjölskyldu í Afríku!“ hljóðaði kveðja frá einum kaupanda gjafabréfs Hjálparstarfs kirkjunnar nú fyrir jólin. Hjálparstarfið reiðir sig á framlög frá almenningi

Skoðun

Hvernig samfélag viljum við?

Páll Valur Björnsson skrifar

Fyrir nákvæmlega hundrað árum, við upphaf ársins 1916, stóð fyrri heimsstyrjöldin sem hæst. Og þegar henni lauk árið 1918 höfðu meira en 17 milljónir manna látið lífið. Þar af a.m.k. 9 milljónir hermanna, oftast strákar sem voru á bilinu 19 til 22 ára þegar styrjöldin hófst árið 1914.

Skoðun

Heiðursborgari

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Full ástæða er til að óska Sveini Rúnari Haukssyni, lækni og formanni félagsins Ísland-Palestína, til hamingju með þann virðingarvott sem palestínska þjóðin sýndi honum í vikunni með því að veita honum heiðursríkisborgararétt í Palestínu.

Fastir pennar

Villandi val

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Ísland hefur skuldbundið sig á alþjóðlegum vettvangi til að gera eitthvað í loftslagsmálunum og meðhöndlun úrgangs er skref í þá átt að uppfylla þær skuldbindingar.

Fastir pennar

„Brothætt skipulag“ – pólitískar orsakir bankakreppa

Lars Christensen skrifar

Charles Calomiris er vafalaust einn helsti sérfræðingur í bankakreppum í heiminum. Árið 2014 skrifaði Calomiris, ásamt Stephen Haber, bókina Fragile by Design: Banking Crises, Scarce Credit, and Political Bargains (Brothætt skipulag: Bankakreppur, lánaskortur og pólitísk viðskipti).

Fastir pennar

Æðruleysi 2016

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Hingað til hafa tímamót einkennst af svæsnum aðskilnaðarótta hjá mér. Kaupi hugmyndir um breytingar treglega. Mér fannst gamla árið fínt og ætti því að vera á varðbergi gagnvart 2016. Engin trygging er fyrir því að leiðin liggi ekki niður á við. Lengi getur vont versnað.

Bakþankar

ÞSSÍ var Íslandi til sóma

Össur Skarphéðinsson skrifar

Um áramótin var Þróunarsamvinnustofnun Íslands (ÞSSÍ) formlega lögð niður. Það kom mér stundum á óvart á fyrstu árum mínum sem utanríkisráðherra að evrópskir kollegar lögðu lykkju á leið sína til að hrósa ÞSSÍ. Sama upplifði ég síðar á fundum með sendiherrum Evrópuþjóða í Malaví.

Skoðun

Hátíðarkveðjur úr Högum

Sindri Sigurgeirsson skrifar

Það er orðið árvisst að landbúnaðurinn fær kaldar kveðjur um hátíðarnar frá Finni Árnasyni, forstjóra Haga sem er stærsta verslunarkeðja landsins. Árið 2014 birti hann hátíðarkveðju sína í Fréttablaðinu á aðfangadag jóla, en núna seinkaði henni örlítið því hún birtist í áramótablaði Viðskiptablaðsins.

Skoðun

Aparnir þagna

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Hvaða átta atriði eru mikilvægust til þess að hlotnast velgengni? Þessa spurningu lagði ég eitt sinn fram fyrir nemendur í nokkrum af efstu bekkjum grunnskóla í Kord­óvahéraði hér á Spáni. Svörin voru vissulega af ýmsum toga. Mörg báru þess merki að þarna væri fólk með heilbrigða sál ef svo mætti segja.

Bakþankar