Skoðun Lindu Pétursdóttur á Bessastaði María Albertsdóttir skrifar Er það spurðist út, að Linda Pétursdóttir væri, að hugsa um, að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum gladdist ég. Skoðun 15.3.2016 14:21 Ráðgátan um röndóttu regnhlífina Ívar Halldórsson skrifar Fáir hafa komist hjá því að heyra af eða lesa um deilurnar milli Samtakanna ´78 og BDSM á Íslandi. Mér finnst persónulega ekkert einkennilegt að allt fari í háaloft þegar svo virðist sem annars vegar talsmenn, og hins vegar framkvæmdavald Samtakanna ´78, tali ekki lengur sama tungumál. Þeir virðast ekki lengur sammála um stefnu samtakanna. Skoðun 15.3.2016 10:00 Halldór 15.03.16 Halldór 15.3.2016 09:12 Lygilegur jöfnuður? Karl Garðarsson skrifar Ísland á Evrópumet í jafnri dreifingu launa. Raunar dreifðust tekjur jafnar milli fólks hér á landi árið 2014 en nokkru sinni hefur sést síðan mælingar hófust árið 2004. Þetta kemur fram, bæði í félagsvísum 2015 og Skoðun 15.3.2016 07:00 Það þarf að byrja upp á nýtt! Ögmundur Jónasson skrifar Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. Skoðun 15.3.2016 07:00 Utan þings Þorbjörn Þórðarson skrifar Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? Fastir pennar 15.3.2016 07:00 Graður og spakur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun Bakþankar 15.3.2016 07:00 Lindu Pétursdóttur – á Bessastaði! Árni Stefán Árnason skrifar Hugprúð, tignarleg, þægileg í samskiptum, gestrisin með hlýja og uppörvandi útgeislun. Þannig kemur Linda Pétursdóttir fyrir. Skoðun 14.3.2016 16:39 Tækifærunum fjölgar Inga María Árnadóttir skrifar Skoðun 14.3.2016 12:00 Nýr valkostur á húsnæðismarkaði - merkum áfanga náð Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Um helgina hélt ASÍ upp á aldarafmæli sitt. Við það tækifæri var kynnt nýtt samkomulag um uppbyggingu 1000 leiguíbúða á næstu árum. Á þessu ári hafa borgaryfirvöld skuldbundið sig til að úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir, 250 árið 2017, og svo 300 íbúðir á hvoru ári fyrir sig 2018 og 2019. Það er skemmtilegt frá því að segja að verkefnið er komið svo langt að þegar liggja fyrir tillögur um eftirfarandi. Skoðun 14.3.2016 10:00 Halldór 14.03.16 Halldór 14.3.2016 08:58 Geirfuglasafn Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun 14.3.2016 07:00 Kjósið mig Berglind Pétursdóttir skrifar Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 14.3.2016 07:00 Alþýðusambandið hundrað ára Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku. Skoðun 14.3.2016 06:00 Bændur standa vaktina Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson skrifar Bein verðmætasköpun íslensks landbúnaðar er árlega 54 milljarðar króna. Þá er einnig hagrænn ávinningur í formi gjaldeyrissparnaðar þar sem ekki þarf að flytja inn matvæli í eins miklum mæli Skoðun 14.3.2016 06:00 Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma skrifar Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. Skoðun 12.3.2016 18:04 Söguþjóð í raun? Katrín Jakobsdóttir skrifar Íslendingar hafa ekki slegið hendi á móti titlinum söguþjóð eða bókaþjóð. Söguáhugi Íslendinga er eitt af því sem okkur finnst flestum gaman að segja erlendum vinum og gestum frá. Skoðun 12.3.2016 07:00 Var íslenskt samfélag viðbjóðslegt? Skúli Ólafsson skrifar Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ Skoðun 12.3.2016 07:00 "Nær mun annar eldsær rísa?“ Pétur Gunnarsson skrifar Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“. Það er varla að jafnaðarmaður komi fyrir án neitunar. Aftur á móti er mikið framboð af ójafnaðarmönnum Skoðun 12.3.2016 07:00 Don Giovanni og siðleysingjar Óttar Guðmundsson skrifar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar Bakþankar 12.3.2016 07:00 Erindi til stjórnarskrárnefndar Þorvaldur Gylfason skrifar Hér með leyfi ég mér að koma á framfæri við stjórnarskrárnefnd Alþingis fáeinum athugasemdum við drög nefndarinnar að þrem frumvörpum til stjórnarskipunarlaga sem voru birt ásamt greinargerðum 19. febrúar 2016. Skoðun 12.3.2016 07:00 Ef karlmenn hefðu blæðingar Sif Sigmarsdóttir skrifar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. Fastir pennar 12.3.2016 07:00 Þegar pólitíkusar hafa áhrif Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni Fastir pennar 12.3.2016 07:00 Halldór 11.03.16 Halldór 11.3.2016 09:29 Ofurtollar hækkaðir, auknar álögur á barnafjölskyldur og tekjulitla Þórólfur Matthíasson skrifar Í 13. gr. nýgerðs samnings landbúnaðarráðherra, fjármálaráðherra og bændasamtaka um starfsskilyrði nautgriparæktar segir svo, orðrétt: "Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun beita sér fyrir breytingu á tollalögum Skoðun 11.3.2016 07:00 Skipt um þjóð Guðmundur Sighvatsson skrifar Frá árinu 2000 hafa 10.499 Íslendingar flutt af landi brott umfram Íslendinga sem hafa flust til landsins. Á sama tíma fjölgar erlendum ríkisborgurum á vinnumarkaði og eru orðnir fleiri en árið 2007 eða 17.700 manns. Skoðun 11.3.2016 07:00 Að viðurkenna ekki foreldrafirringu er afneitun réttlætis François Scheefer skrifar Foreldrafirring er mjög alvarlegt fyrirbæri þar sem unglingar og eða börn eru með skipulögðum hætti heilaþvegin með mannskemmandi umtali, lygum og hreinum rógburði um hitt foreldrið og aðstandendur þess, Skoðun 11.3.2016 07:00 Bólusett þrífast börnin best Hildur Björnsdóttir skrifar Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11.3.2016 07:00 Heimilislaus heilaskaði? Dís Gylfadóttir skrifar Breyttur persónuleiki, einbeitingarskortur, skert hæfni til samskipta, flog, þreyta. Þetta eru einungis nokkrar afleiðingar ákomins heilaskaða. Slysin gera ekki boð á undan sér og það er óhugnanlegt að hugsa til þess að Skoðun 11.3.2016 07:00 Þar til dauðinn aðskilur Lára V. Júlíusdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 11.3.2016 07:00 « ‹ ›
Lindu Pétursdóttur á Bessastaði María Albertsdóttir skrifar Er það spurðist út, að Linda Pétursdóttir væri, að hugsa um, að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum gladdist ég. Skoðun 15.3.2016 14:21
Ráðgátan um röndóttu regnhlífina Ívar Halldórsson skrifar Fáir hafa komist hjá því að heyra af eða lesa um deilurnar milli Samtakanna ´78 og BDSM á Íslandi. Mér finnst persónulega ekkert einkennilegt að allt fari í háaloft þegar svo virðist sem annars vegar talsmenn, og hins vegar framkvæmdavald Samtakanna ´78, tali ekki lengur sama tungumál. Þeir virðast ekki lengur sammála um stefnu samtakanna. Skoðun 15.3.2016 10:00
Lygilegur jöfnuður? Karl Garðarsson skrifar Ísland á Evrópumet í jafnri dreifingu launa. Raunar dreifðust tekjur jafnar milli fólks hér á landi árið 2014 en nokkru sinni hefur sést síðan mælingar hófust árið 2004. Þetta kemur fram, bæði í félagsvísum 2015 og Skoðun 15.3.2016 07:00
Það þarf að byrja upp á nýtt! Ögmundur Jónasson skrifar Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. Skoðun 15.3.2016 07:00
Utan þings Þorbjörn Þórðarson skrifar Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? Fastir pennar 15.3.2016 07:00
Graður og spakur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun Bakþankar 15.3.2016 07:00
Lindu Pétursdóttur – á Bessastaði! Árni Stefán Árnason skrifar Hugprúð, tignarleg, þægileg í samskiptum, gestrisin með hlýja og uppörvandi útgeislun. Þannig kemur Linda Pétursdóttir fyrir. Skoðun 14.3.2016 16:39
Nýr valkostur á húsnæðismarkaði - merkum áfanga náð Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Um helgina hélt ASÍ upp á aldarafmæli sitt. Við það tækifæri var kynnt nýtt samkomulag um uppbyggingu 1000 leiguíbúða á næstu árum. Á þessu ári hafa borgaryfirvöld skuldbundið sig til að úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir, 250 árið 2017, og svo 300 íbúðir á hvoru ári fyrir sig 2018 og 2019. Það er skemmtilegt frá því að segja að verkefnið er komið svo langt að þegar liggja fyrir tillögur um eftirfarandi. Skoðun 14.3.2016 10:00
Kjósið mig Berglind Pétursdóttir skrifar Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 14.3.2016 07:00
Alþýðusambandið hundrað ára Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku. Skoðun 14.3.2016 06:00
Bændur standa vaktina Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson skrifar Bein verðmætasköpun íslensks landbúnaðar er árlega 54 milljarðar króna. Þá er einnig hagrænn ávinningur í formi gjaldeyrissparnaðar þar sem ekki þarf að flytja inn matvæli í eins miklum mæli Skoðun 14.3.2016 06:00
Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma skrifar Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. Skoðun 12.3.2016 18:04
Söguþjóð í raun? Katrín Jakobsdóttir skrifar Íslendingar hafa ekki slegið hendi á móti titlinum söguþjóð eða bókaþjóð. Söguáhugi Íslendinga er eitt af því sem okkur finnst flestum gaman að segja erlendum vinum og gestum frá. Skoðun 12.3.2016 07:00
Var íslenskt samfélag viðbjóðslegt? Skúli Ólafsson skrifar Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ Skoðun 12.3.2016 07:00
"Nær mun annar eldsær rísa?“ Pétur Gunnarsson skrifar Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“. Það er varla að jafnaðarmaður komi fyrir án neitunar. Aftur á móti er mikið framboð af ójafnaðarmönnum Skoðun 12.3.2016 07:00
Don Giovanni og siðleysingjar Óttar Guðmundsson skrifar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar Bakþankar 12.3.2016 07:00
Erindi til stjórnarskrárnefndar Þorvaldur Gylfason skrifar Hér með leyfi ég mér að koma á framfæri við stjórnarskrárnefnd Alþingis fáeinum athugasemdum við drög nefndarinnar að þrem frumvörpum til stjórnarskipunarlaga sem voru birt ásamt greinargerðum 19. febrúar 2016. Skoðun 12.3.2016 07:00
Ef karlmenn hefðu blæðingar Sif Sigmarsdóttir skrifar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. Fastir pennar 12.3.2016 07:00
Þegar pólitíkusar hafa áhrif Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni Fastir pennar 12.3.2016 07:00
Ofurtollar hækkaðir, auknar álögur á barnafjölskyldur og tekjulitla Þórólfur Matthíasson skrifar Í 13. gr. nýgerðs samnings landbúnaðarráðherra, fjármálaráðherra og bændasamtaka um starfsskilyrði nautgriparæktar segir svo, orðrétt: "Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun beita sér fyrir breytingu á tollalögum Skoðun 11.3.2016 07:00
Skipt um þjóð Guðmundur Sighvatsson skrifar Frá árinu 2000 hafa 10.499 Íslendingar flutt af landi brott umfram Íslendinga sem hafa flust til landsins. Á sama tíma fjölgar erlendum ríkisborgurum á vinnumarkaði og eru orðnir fleiri en árið 2007 eða 17.700 manns. Skoðun 11.3.2016 07:00
Að viðurkenna ekki foreldrafirringu er afneitun réttlætis François Scheefer skrifar Foreldrafirring er mjög alvarlegt fyrirbæri þar sem unglingar og eða börn eru með skipulögðum hætti heilaþvegin með mannskemmandi umtali, lygum og hreinum rógburði um hitt foreldrið og aðstandendur þess, Skoðun 11.3.2016 07:00
Bólusett þrífast börnin best Hildur Björnsdóttir skrifar Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11.3.2016 07:00
Heimilislaus heilaskaði? Dís Gylfadóttir skrifar Breyttur persónuleiki, einbeitingarskortur, skert hæfni til samskipta, flog, þreyta. Þetta eru einungis nokkrar afleiðingar ákomins heilaskaða. Slysin gera ekki boð á undan sér og það er óhugnanlegt að hugsa til þess að Skoðun 11.3.2016 07:00
Þar til dauðinn aðskilur Lára V. Júlíusdóttir skrifar Fyrir nokkrum árum leitaði til mín ungur maður frá Lettlandi vegna skilnaðarmáls. Hann hafði komið til Íslands með rússneskum kærasta sínum síðla árs 2011 og þeir látið gifta sig hjá Sýslumanninum í Reykjavík. Skoðun 11.3.2016 07:00
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun