„Gakktu þá skrefi framar“ Jón Baldvin Hannibalsson „Tvær plágur hafa riðið yfir þetta land. Helvítis minkurinn – og helvítis kommúnisminn“. Þetta voru fyrstu orðin sem Ellert gamli, skútuskiptstjóri í hálfa öld, beindi til mín, þegar ég var leiddur fyrir ættarhöfðingjann í fyrsta sinn. Minningar 10.2.2025 10:01
Það er gott að eiga góða granna Allir sem mig þekkja vita að ég vann í lottoinu þegar mér voru úthlutaðir foreldrar. Það sem færri vita hinsvegar er að ég fékk bónus vinninginn líka þegar almættið úthlutaði mér nágrönnum. Minningar 6.2.2020 16:12
Minningarorð um Jónas Kristjánsson ritstjóra Félagi minn í leik og starfi í tæp 60 ár, Jónas Kristjánsson ritstjóri, er allur. Við supum marga fjöruna saman á löngum tíma. Kynntumst við sumarstörf í virkjunum við Sogið 1959, en hófum samstarf við blaðaútgáfu á fyrri hluta árs 1968. Þá gekk ég til liðs við dagblaðið Vísi, sem framkvæmdastjóri, að áeggjan Jónasar, sem þá hafði ritstýrt blaðinu um nokkurn tíma. Minningar 12.7.2018 10:03
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun