Lífið Loji með sólóplötu Jaðarmerkið Brak er komið á fullt á öðru starfsári sínu og hefur þegar gefið út plötu með pönkbandinu Buxnaskjónum frá Akureyri. Önnur útgáfa ársins er sólóplata með Loga Höskuldssyni, eða Loja, eins og hann kallar sig. Lífið 18.3.2010 06:00 Dorrit hitti Tchenguiz-bróður „Ég skil það sem svo að hún var ein af þeim fyrstu sem kynntu Tchenguiz-bræðurna fyrir íslenska fjármálakerfinu,“ segir Jonathan Russell, blaðamaður breska dagblaðsins the Daily Telegraph. Lífið 18.3.2010 06:00 Hollywood horfir til Reykjavíkur Að minnsta kosti þrjár kvikmyndir eru á teikniborðum virtra Hollywood-leikstjóra sem fjalla um atburði nátengda íslenskri sögu. Tvær kvikmyndir eru sagðar vera í undirbúningi um líf og starf hins íslensk/bandaríska skákundurs Bobby Fischer. Bíó og sjónvarp 18.3.2010 06:00 Bachelorette til Íslands Einn þáttur úr bandarísku raunveruleikaþáttaseríunni Bachelorette verður tekinn upp hér á landi innan tíðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun framleiðslufyrirtækið Pegasus þjónusta bandaríska tökuliðið meðan á dvöl þess hér á landi stendur, en um er að ræða gríðarlega stórt verkefni sem tugir manna munu koma að. Lífið 18.3.2010 05:45 Á ferð um furðuskógana Í tengslum við HönnunarMars sem hefst í dag opnaði Katrín Ólína sýningu í gær í Crymogea á Barónsstíg. Lífið 18.3.2010 05:15 Yfir sex þúsund sáu hruns-myndir Um 6.600 Íslendingar sáu heimildarmyndirnar Guð blessi Ísland eftir Helga Felixson og Maybe I Should Have eftir Gunnar Sigurðsson í kvikmyndahúsum hérlendis. Um þrjú þúsund sáu Maybe I Should Have en aðeins fleiri Guð blessi Ísland. Lífið 18.3.2010 05:00 Frumsýna mynd um Vigga „Þeir sem hafa séð þessa mynd segja að hún dálítið lík myndinni Varði fer á vertíð. Ég hef nú bara ekki séð þá gloríu," segir Erling Bang, sem leikur og leikstýrir kvikmyndinni Zoom Boom Boom. Bíó og sjónvarp 18.3.2010 04:45 Í vinnubúðir til Borgarfjarðar Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir fer í vinnubúðir til Borgarfjarðar í lok mánaðarins til að semja lög á sína þriðju plötu. Upptökur hefjast svo strax eftir páska og er platan væntanleg í búðir um mánaðamótin maí/júní. Lífið 18.3.2010 04:45 Á sjúkrahús vegna koffíns Rokkarinn Dave Grohl var nýlega fluttur á sjúkrahús eftir að hafa innbyrt of stóran skammt af koffíni. Þetta gerðist í miðjum upptökum á annarri plötu hljómsveitarinnar Them Crooked Vultures. Lífið 18.3.2010 04:15 Urfaust á Íslandi Dúettinn Urfaust frá Hollandi leikur á tvennum tónleikum í Reykjavík um helgina. Þetta er noise/ambient/goth/black-metal hljómsveit, sem hefur verið að síðan 1999 og gefið út slatta af efni, meðal annars tvær stórar plötur. Lífið 18.3.2010 04:00 Litla myndin hans Jacksons Kvikmynd Peter Jacskons, Svo fögur bein, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Þótt engar górillur eða orkar séu í þessari mynd er tæpast hægt að kalla hana smámynd. Vera Júlíusdóttir var viðstödd blaðamannafund Jacksons í London. Lífið 18.3.2010 03:45 This Is My Life aftur í Eurovision Nú detta inn Eurovision-lögin í ár. Anna Bergendahl fer fyrir Svíþjóð með lag sem heitir það sama og lag Eurobandsins 2008, This Is My Life. Lífið 18.3.2010 03:00 Ruxpin á Batteríinu Útgáfutónleikar Ruxpin fyrir plötuna Where do we float from here? verða í kvöld á Batteríinu. Lífið 18.3.2010 03:00 HönnunarMars hefst í dag Í dag hefst hátíð sem varir í fjóra daga sem helguð er framgangi íslenskrar hönnunar. Það er Hönnunarmiðstöð Íslands undir forystu Höllu Helgadóttur sem stendur fyrir hátíðinni sem nú er haldin í annað sinn en að miðstöðinni stendur fjöldi stofnana og félaga sem hafa hönnun að sameiningarkrafti. Lífið 18.3.2010 02:45 Elín ber ekki hringinn Kylfingurinn Tiger Woods vinnur nú að því að púsla saman lífi sínu á ný. Hann tilkynnti í vikunni að hann ætli að snúa aftur á golfvöllinn í apríl, en nú bíður hans erfiðara verkefni; að vinna aftur traust Elínar, eiginkonu sinnar. Lífið 18.3.2010 02:45 Myndaði sölukonur í Tógó Ljósmyndasýningin Sölukonurnar í Tógó eftir Öldu Lóu Leifsdóttur verður opnuð í dag í tilefni af Hátíð franskrar tungu. Alda Lóa skráði heim kaupkvennanna í Lomé í Tógó í nokkrum ferðum þangað á árunum 2006 til 2009 og afraksturinn verður nú til sýnis. Lífið 18.3.2010 02:30 Phillippe fer í röð Bandaríski Íslandsvinurinn Ryan Phillippe er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Captain America. Marvel-myndasögurisinn hyggst framleiða kvikmynd um þessa miklu hetju sem klæðist yfirleitt spandex-galla í bandarísku þjóðfánalitunum þegar hann berst við óvini ríkisins. Lífið 18.3.2010 02:30 Poppskrefið stigið til fulls Breska dúóið Goldfrapp sendir frá sér sína fimmtu plötu, Head First, eftir helgina. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og er ekki frá því að hann eigi eftir að koma aðdáendum á óvart. Lífið 18.3.2010 02:15 Syngja á HM-athöfn Hljómsveitin Amadou & Mariam frá Malí, sem spilar á opnunartónleikum Listahátíðar Reykjavíkur í Laugardalshöll 12. maí, stígur einnig á svið á opnunarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Suður-Afríku tæpum mánuði síðar, 10. júní. Lífið 18.3.2010 02:00 Jack White og Jay Z Sérvitri tónlistarmaðurinn Jack White, forsprakki hljómsveita á borð við White Stripes og The Raconteurs, segir í viðtali við breska tímaritið GQ að hann hafi unni að lagi með hiphop-mógúlnum Jay-Z. Lífið 18.3.2010 02:00 Sverðin á loft Síðasta æðið í Hollywood var stríðið í Írak, olíubransinn og allt sem tengdist Mið-Austurlöndum. Nú virðist nýtt æði vera að renna upp því þrjár kvikmyndir með sverð, boga og spjót í aðalhlutverkum eru ýmist á vinnslustigi eða á leið í kvikmyndahús. Lífið 18.3.2010 02:00 Hughreystir Ashley Cole Rapparinn 50 Cent ætlar að hitta vin sinn, fótboltakappann Ashley Cole, á næstunni og hughreysta hann vegna skilnaðar hans við eiginkonuna Cheryl. 50 Cent og Cole unnu saman við glæpamyndina Dead Man Running sem kom út á síðasta ári og hafa verið vinir æ síðan. „Hann á í erfiðleikum og vonandi nær hann sér aftur á strik. Ég ætla að athuga hvernig hann hefur það," sagði rapparinn. Ashley og Cheryl skildu eftir að í ljós kom að hann hafði haldið fram hjá henni. Lífið 18.3.2010 01:30 Kvartaði yfir vináttunni Orðrómur er uppi um að náin vinátta leikstjórans Sams Mendes og leikkonunnar Rebeccu Hall, sem lék í Vicky Cristina Barcelona, hafi valdið því að hjónaband hans og leikkonunnar Kate Winslet gliðnaði í sundur. Lífið 18.3.2010 01:15 Risavaxnir tónleikar Rokksveitin Metallica ætlar í tónleikaferð um heiminn á næsta ári sem mun jafnast á við risavaxna tónleikaferð Pink Floyd á árunum 1980 til 1981 vegna plötunnar The Wall. Þessu heldur umboðsmaður sveitarinnar, Peter Mensch, fram. Hljómsveitin er núna að sanka að sér hugmyndum vegna ferðarinnar, þar sem spilað verður í tíu borgum víðsvegar um heiminn. Lífið 18.3.2010 01:00 Green Zone: þrjár stjörnur Spennandi, stílfærð og nokkuð raunsæ stríðsmynd með ádeiluívafi. Handbragð Greengrass úr Bourne-myndunum er kunnuglegt. Gagnrýni 18.3.2010 00:01 Bækurnar eftir Larsson kvikmyndaðar í Hollywood Columbia kvikmyndaverið í Hollywood ætlar að gera myndir sem byggja á bókunum þremur eftir sænska rithöfundinn Stieg Larsson. Þetta staðfesti bróðir rithöfundarins við sænska blaðið Norra Västerbotten. Hann sagði að fyrsta myndin ætti að verða reiðubúin til sýninga á næsta ári. Svíar hafa sjálfir gert myndir sem byggja á bókunum og hafa þær notið töluverðra vinsælda, meðal annars á Íslandi. Lífið 17.3.2010 22:52 Mætt til Ástralíu með kókdósir í hárinu Tískugoðið og poppsöngkonan Lady Gaga tókst að vekja athygli heimspressunnar enn á ný með sérkennilegum fatastíl. Hún lenti í Ástralíu í dag en þar mun hún spila á tónleikum sem eru hluti af tónleikaferðinni hennar sem kallast Monsters Ball. Lífið 17.3.2010 17:42 Jennifer Lowe Hewitt fílar ekki að vera einhleyp Leikkonan Jennifer Lowe Hewitt þykir leiðinlegt að vera einhleyp á nýjan leik. Mánuður er síðan að hún og gamanleikarinn Jamie Kennedy hættu saman en þau voru trúlofuð. Frægt varð þegar Jamie kraup á kné á sviði í miðju uppistandi síðasta sumar og bað Jennifer um að giftast sér. Lífið 17.3.2010 16:00 Jennifer hlustar á Lady Gaga þegar hún púlar Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segir mikilvægt að hún hafi góða tónlist í eyrunum þegar hún skokkar eða tekur á því í ræktinni. Hún segir að þá sé best að hlusta á Lady Gaga, Jay-Z, Foo Fighters eða Radiohead. „Hún er tryllt góð,“ segir Jennifer um söngkonuna Lady Gaga. Lífið 17.3.2010 14:00 Beckhamhjónin vilja annað barn Nú þegar að ljóst er að knattspyrnukappinn David Beckham verður frá keppni í nokkra mánuði ætla hann og eiginkonan Victoria að gera hvað þau geta til að fjölga mannkyninu. Hjónin hefur nefnilega lengi dreymt um að eignast sitt fjórða barn. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Daily Star. Lífið 17.3.2010 11:45 « ‹ ›
Loji með sólóplötu Jaðarmerkið Brak er komið á fullt á öðru starfsári sínu og hefur þegar gefið út plötu með pönkbandinu Buxnaskjónum frá Akureyri. Önnur útgáfa ársins er sólóplata með Loga Höskuldssyni, eða Loja, eins og hann kallar sig. Lífið 18.3.2010 06:00
Dorrit hitti Tchenguiz-bróður „Ég skil það sem svo að hún var ein af þeim fyrstu sem kynntu Tchenguiz-bræðurna fyrir íslenska fjármálakerfinu,“ segir Jonathan Russell, blaðamaður breska dagblaðsins the Daily Telegraph. Lífið 18.3.2010 06:00
Hollywood horfir til Reykjavíkur Að minnsta kosti þrjár kvikmyndir eru á teikniborðum virtra Hollywood-leikstjóra sem fjalla um atburði nátengda íslenskri sögu. Tvær kvikmyndir eru sagðar vera í undirbúningi um líf og starf hins íslensk/bandaríska skákundurs Bobby Fischer. Bíó og sjónvarp 18.3.2010 06:00
Bachelorette til Íslands Einn þáttur úr bandarísku raunveruleikaþáttaseríunni Bachelorette verður tekinn upp hér á landi innan tíðar. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun framleiðslufyrirtækið Pegasus þjónusta bandaríska tökuliðið meðan á dvöl þess hér á landi stendur, en um er að ræða gríðarlega stórt verkefni sem tugir manna munu koma að. Lífið 18.3.2010 05:45
Á ferð um furðuskógana Í tengslum við HönnunarMars sem hefst í dag opnaði Katrín Ólína sýningu í gær í Crymogea á Barónsstíg. Lífið 18.3.2010 05:15
Yfir sex þúsund sáu hruns-myndir Um 6.600 Íslendingar sáu heimildarmyndirnar Guð blessi Ísland eftir Helga Felixson og Maybe I Should Have eftir Gunnar Sigurðsson í kvikmyndahúsum hérlendis. Um þrjú þúsund sáu Maybe I Should Have en aðeins fleiri Guð blessi Ísland. Lífið 18.3.2010 05:00
Frumsýna mynd um Vigga „Þeir sem hafa séð þessa mynd segja að hún dálítið lík myndinni Varði fer á vertíð. Ég hef nú bara ekki séð þá gloríu," segir Erling Bang, sem leikur og leikstýrir kvikmyndinni Zoom Boom Boom. Bíó og sjónvarp 18.3.2010 04:45
Í vinnubúðir til Borgarfjarðar Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir fer í vinnubúðir til Borgarfjarðar í lok mánaðarins til að semja lög á sína þriðju plötu. Upptökur hefjast svo strax eftir páska og er platan væntanleg í búðir um mánaðamótin maí/júní. Lífið 18.3.2010 04:45
Á sjúkrahús vegna koffíns Rokkarinn Dave Grohl var nýlega fluttur á sjúkrahús eftir að hafa innbyrt of stóran skammt af koffíni. Þetta gerðist í miðjum upptökum á annarri plötu hljómsveitarinnar Them Crooked Vultures. Lífið 18.3.2010 04:15
Urfaust á Íslandi Dúettinn Urfaust frá Hollandi leikur á tvennum tónleikum í Reykjavík um helgina. Þetta er noise/ambient/goth/black-metal hljómsveit, sem hefur verið að síðan 1999 og gefið út slatta af efni, meðal annars tvær stórar plötur. Lífið 18.3.2010 04:00
Litla myndin hans Jacksons Kvikmynd Peter Jacskons, Svo fögur bein, verður frumsýnd í Sambíóunum um helgina. Þótt engar górillur eða orkar séu í þessari mynd er tæpast hægt að kalla hana smámynd. Vera Júlíusdóttir var viðstödd blaðamannafund Jacksons í London. Lífið 18.3.2010 03:45
This Is My Life aftur í Eurovision Nú detta inn Eurovision-lögin í ár. Anna Bergendahl fer fyrir Svíþjóð með lag sem heitir það sama og lag Eurobandsins 2008, This Is My Life. Lífið 18.3.2010 03:00
Ruxpin á Batteríinu Útgáfutónleikar Ruxpin fyrir plötuna Where do we float from here? verða í kvöld á Batteríinu. Lífið 18.3.2010 03:00
HönnunarMars hefst í dag Í dag hefst hátíð sem varir í fjóra daga sem helguð er framgangi íslenskrar hönnunar. Það er Hönnunarmiðstöð Íslands undir forystu Höllu Helgadóttur sem stendur fyrir hátíðinni sem nú er haldin í annað sinn en að miðstöðinni stendur fjöldi stofnana og félaga sem hafa hönnun að sameiningarkrafti. Lífið 18.3.2010 02:45
Elín ber ekki hringinn Kylfingurinn Tiger Woods vinnur nú að því að púsla saman lífi sínu á ný. Hann tilkynnti í vikunni að hann ætli að snúa aftur á golfvöllinn í apríl, en nú bíður hans erfiðara verkefni; að vinna aftur traust Elínar, eiginkonu sinnar. Lífið 18.3.2010 02:45
Myndaði sölukonur í Tógó Ljósmyndasýningin Sölukonurnar í Tógó eftir Öldu Lóu Leifsdóttur verður opnuð í dag í tilefni af Hátíð franskrar tungu. Alda Lóa skráði heim kaupkvennanna í Lomé í Tógó í nokkrum ferðum þangað á árunum 2006 til 2009 og afraksturinn verður nú til sýnis. Lífið 18.3.2010 02:30
Phillippe fer í röð Bandaríski Íslandsvinurinn Ryan Phillippe er nýjasti leikarinn sem er orðaður við hlutverk Captain America. Marvel-myndasögurisinn hyggst framleiða kvikmynd um þessa miklu hetju sem klæðist yfirleitt spandex-galla í bandarísku þjóðfánalitunum þegar hann berst við óvini ríkisins. Lífið 18.3.2010 02:30
Poppskrefið stigið til fulls Breska dúóið Goldfrapp sendir frá sér sína fimmtu plötu, Head First, eftir helgina. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og er ekki frá því að hann eigi eftir að koma aðdáendum á óvart. Lífið 18.3.2010 02:15
Syngja á HM-athöfn Hljómsveitin Amadou & Mariam frá Malí, sem spilar á opnunartónleikum Listahátíðar Reykjavíkur í Laugardalshöll 12. maí, stígur einnig á svið á opnunarathöfn heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu í Suður-Afríku tæpum mánuði síðar, 10. júní. Lífið 18.3.2010 02:00
Jack White og Jay Z Sérvitri tónlistarmaðurinn Jack White, forsprakki hljómsveita á borð við White Stripes og The Raconteurs, segir í viðtali við breska tímaritið GQ að hann hafi unni að lagi með hiphop-mógúlnum Jay-Z. Lífið 18.3.2010 02:00
Sverðin á loft Síðasta æðið í Hollywood var stríðið í Írak, olíubransinn og allt sem tengdist Mið-Austurlöndum. Nú virðist nýtt æði vera að renna upp því þrjár kvikmyndir með sverð, boga og spjót í aðalhlutverkum eru ýmist á vinnslustigi eða á leið í kvikmyndahús. Lífið 18.3.2010 02:00
Hughreystir Ashley Cole Rapparinn 50 Cent ætlar að hitta vin sinn, fótboltakappann Ashley Cole, á næstunni og hughreysta hann vegna skilnaðar hans við eiginkonuna Cheryl. 50 Cent og Cole unnu saman við glæpamyndina Dead Man Running sem kom út á síðasta ári og hafa verið vinir æ síðan. „Hann á í erfiðleikum og vonandi nær hann sér aftur á strik. Ég ætla að athuga hvernig hann hefur það," sagði rapparinn. Ashley og Cheryl skildu eftir að í ljós kom að hann hafði haldið fram hjá henni. Lífið 18.3.2010 01:30
Kvartaði yfir vináttunni Orðrómur er uppi um að náin vinátta leikstjórans Sams Mendes og leikkonunnar Rebeccu Hall, sem lék í Vicky Cristina Barcelona, hafi valdið því að hjónaband hans og leikkonunnar Kate Winslet gliðnaði í sundur. Lífið 18.3.2010 01:15
Risavaxnir tónleikar Rokksveitin Metallica ætlar í tónleikaferð um heiminn á næsta ári sem mun jafnast á við risavaxna tónleikaferð Pink Floyd á árunum 1980 til 1981 vegna plötunnar The Wall. Þessu heldur umboðsmaður sveitarinnar, Peter Mensch, fram. Hljómsveitin er núna að sanka að sér hugmyndum vegna ferðarinnar, þar sem spilað verður í tíu borgum víðsvegar um heiminn. Lífið 18.3.2010 01:00
Green Zone: þrjár stjörnur Spennandi, stílfærð og nokkuð raunsæ stríðsmynd með ádeiluívafi. Handbragð Greengrass úr Bourne-myndunum er kunnuglegt. Gagnrýni 18.3.2010 00:01
Bækurnar eftir Larsson kvikmyndaðar í Hollywood Columbia kvikmyndaverið í Hollywood ætlar að gera myndir sem byggja á bókunum þremur eftir sænska rithöfundinn Stieg Larsson. Þetta staðfesti bróðir rithöfundarins við sænska blaðið Norra Västerbotten. Hann sagði að fyrsta myndin ætti að verða reiðubúin til sýninga á næsta ári. Svíar hafa sjálfir gert myndir sem byggja á bókunum og hafa þær notið töluverðra vinsælda, meðal annars á Íslandi. Lífið 17.3.2010 22:52
Mætt til Ástralíu með kókdósir í hárinu Tískugoðið og poppsöngkonan Lady Gaga tókst að vekja athygli heimspressunnar enn á ný með sérkennilegum fatastíl. Hún lenti í Ástralíu í dag en þar mun hún spila á tónleikum sem eru hluti af tónleikaferðinni hennar sem kallast Monsters Ball. Lífið 17.3.2010 17:42
Jennifer Lowe Hewitt fílar ekki að vera einhleyp Leikkonan Jennifer Lowe Hewitt þykir leiðinlegt að vera einhleyp á nýjan leik. Mánuður er síðan að hún og gamanleikarinn Jamie Kennedy hættu saman en þau voru trúlofuð. Frægt varð þegar Jamie kraup á kné á sviði í miðju uppistandi síðasta sumar og bað Jennifer um að giftast sér. Lífið 17.3.2010 16:00
Jennifer hlustar á Lady Gaga þegar hún púlar Bandaríska leikkonan Jennifer Aniston segir mikilvægt að hún hafi góða tónlist í eyrunum þegar hún skokkar eða tekur á því í ræktinni. Hún segir að þá sé best að hlusta á Lady Gaga, Jay-Z, Foo Fighters eða Radiohead. „Hún er tryllt góð,“ segir Jennifer um söngkonuna Lady Gaga. Lífið 17.3.2010 14:00
Beckhamhjónin vilja annað barn Nú þegar að ljóst er að knattspyrnukappinn David Beckham verður frá keppni í nokkra mánuði ætla hann og eiginkonan Victoria að gera hvað þau geta til að fjölga mannkyninu. Hjónin hefur nefnilega lengi dreymt um að eignast sitt fjórða barn. Þetta kemur fram í breska blaðinu The Daily Star. Lífið 17.3.2010 11:45