Lífið

Barnalandskonur hjóla í Simma og Jóa

„Ég er alveg handviss um að þetta geti gengið. Með því að sleppa barnahorninu spöruðum við okkur 20 fermetra, tólf sæti og keyptum bara dvd-spilara fyrir það,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson en fjörugar umræður sköpuðust á umræðuvef barnalands, er.is, um nýjan veitingastað hans og

Lífið

Spennandi að kyssa karlmann

Skoski leikarinn Ewan McGregor leikur á móti Jim Carrey í kvikmyndinni I Love You Phillip Morris, en þar fara þeir með hlutverk samkynhneigðs pars.

Lífið

Framsóknarmaður safnar framboðsaur í sjósundi

„Reyndari sjósundskappar sem ég hef rætt við eru ekkert sérstaklega bjartsýnir fyrir mína hönd og eru ekkert vissir um að mér muni takast þetta,“ segir Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum.

Lífið

Sirkus Tigers Woods hefst í dag

Kylfingurinn Tiger Woods slær sitt fyrsta golfhögg í fimm mánuði klukkan 17.42 að íslenskum tíma á Augusta-vellinum í Georgíu-ríki þegar US Masters í golfi hefst í dag. Búist er við miklum fjölmiðlasirkus í kringum kylfinginn þá fjóra daga sem mótið stendur.

Lífið

Keppt í fjórða sinn á Akureyri

Sú hefð hefur skapast undanfarin ár að Söngkeppni framhaldsskólanna fari fram á Akureyri og fer keppnin fram í fjórða skiptið í röð í höfuðstað Norðurlands.

Tónlist

Whitney Houston á spítala

Söngkonan Whitney Houston hefur verið lögð inn á spítala í París. Hún er með verki í nefi og hálsi, segir AFP fréttastofan.

Lífið

Þjóðin hefur 50% vægi

Skapast hefur hefð fyrir því á undanförnum árum að leyfa almenningi að taka þátt í kosningu í gegnum síma og SMS í Söngkeppni framhaldsskólanna.

Tónlist

Gerard Butler hitti franska sjónvarpskonu

Skoski leikarinn Gerard Butler hefur ýtt undir orðróm um að hann eigi í ástarsambandi við frönsku sjónvarpskonuna Laurie Cholewa. Butler og hin 29 ára Cholewa héldust í hendur er þau gengu um Parísarborg á dögunum áður en þau snæddu rómantískan kvöldverð á veitingahúsi. Butler var staddur í Frakklandi til að kynna gamanmyndina The Bounty Hunter þar sem hann leikur á móti Jennifer Aniston. Þau hafa bæði neitað orðrómi um að þau hafi átt í ástarsambandi meðan á tökum hennar stóð.

Lífið

Getur ekki faðmað eftir lýtaaðgerðir

Raunveruleikastjarnan Heidi Montag sagði í viðtali við útvarpsmanninn Ryan Seacrest að hún ætti erfitt með að faðma fólk eftir að hafa farið í tíu lýtaaðgerðir á einum og sama deginum.

Lífið