Lífið

Ást við fyrstu sýn

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist vera feiminn nörd sem vill aftur verða forsætisráðherra

Lífið

Tæplega þrjátíu þúsund miðar fara í sölu á Ed Sheeran

"Við höfum verið að vinna í þessu í tvö ár og undanfarið ár hefur þetta verið mikil pappírsvinna,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live en fyrirtækið tilkynnti í morgun að breski tónlistamaðurinn Ed Sheeran komi fram á tónleikum á Laugardalsvelli 10. ágúst næsta sumar.

Lífið

Að moka skítnum jafnóðum

Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu.

Lífið

Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í

Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag.

Lífið

Katrín Tanja selur miðbæjarslotið

Afrekskonan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur sett íbúð sína á Lindargötu 39 á sölu. Hún segist vilja kaupa hús við hliðina á Annie Mist Þórisdóttur. Ásett verð er 69,5 milljónir króna.

Lífið

Gaman að djöflast aðeins

Hólmfríður Guðmundsdóttir hóf að æfa CrossFit í upphafi síðasta sumars með hópi fólks á aldrinum 70-80 ára. Sjálf er hún áttræð og segir í algjörum forgangi að hreyfa sig enda sé hún óvenju sprækt gamalmenni.

Lífið

Langafi lúbarði ræningja og kom í veg fyrir rán

Tim Murphy rekstrarstjóri veðmálafyrirtækis í Cork segist vera ævinlega þakklátur 85 ára gömlum manni sem kom heldur betur til bjargar þegar þrír karlmenn réðust inn í húsnæði fyrirtækisins og ætlaðu sér að ræna staðinn.

Lífið