Lífið

David Gilmour hrósar Todmobile

David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum.

Lífið

Eddie Izzard mætir í Hörpu

Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015.

Lífið

Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni.

Lífið

Aftur til framtíðar

Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012.

Lífið

PartyZone heiðrar fallinn félaga í kvöld

Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein.

Lífið