Lífið „Safna alveg í kringum mig fólki sem lætur mig fá það óþvegið“ Hildur Björnsdóttir er lögfræðingur að mennt, bjó í London um árabil, veit þó ekkert skemmtilegra en að gera upp íbúðir og safnar í kringum sig fólki sem á í engum erfiðleikum með að segja henni til þegar þess þarf. Lífið 25.10.2018 10:30 Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins. Lífið 25.10.2018 08:30 David Gilmour hrósar Todmobile David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum. Lífið 25.10.2018 06:00 Tilfinningarnar báru Ellen Pompeo ofurliði hjá Ellen Ellen Pompeo leikur aðal hlutverkið í þáttunum vinsælu Grey's Anatomy of hefur hún gert það undanfarin 13 ár. Lífið 24.10.2018 16:15 Sýnisferð um dýrustu villu Bandaríkjanna Ryan Serhant er frægur fasteignasali í Bandaríkjunum og einnig nokkuð þekkt raunveruleikastjarna. Lífið 24.10.2018 15:15 Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Lífið 24.10.2018 14:00 Eddie Izzard mætir í Hörpu Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015. Lífið 24.10.2018 10:18 Drake slær Bítlunum við Tónlistarmaðurinn Drake hefur slegið met sem Bítlarnir héldu í rúmlega 50 ár. Lífið 23.10.2018 22:45 Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. Lífið 23.10.2018 19:11 Tracy Chapman stefnir Nicki Minaj Nicky Minaj fékk ekki leyfi til þess að nota brot úr lagi Tracy Chapman. Lífið 23.10.2018 18:24 Hjóluðu niður dauðaveginn í Bólivíu Þeir Auddi og Steindi fengu þá áskorun við tökur á Suður-ameríska drauminum að fara Dauðaveginn svokallaða í Bólivíu, og það á hjóli. Lífið 23.10.2018 18:00 Ótrúlegt borðtennisskot í Vestmannaeyjum krafðist 1.600 tilrauna Ótrúleg vinna að baki frábærum myndböndum frá ungum Vestmannaeyingum. Lífið 23.10.2018 16:10 Harkaleg slagsmál Who-liða drógu gítarleikarann nærri til dauða Misstu stjórn á skapi sínu við tökur á kynningarmyndbandi. Lífið 23.10.2018 14:58 Bera saman íslenskt rapp við rapp frá Albaníu og Svíþjóð Það er ansi skrautlegt að heyra þau reyna að bera fram heiti íslensku laganna, enda getur íslenska verið ansi erfið útlendingum í framburði. Lífið 23.10.2018 13:23 „R. Kelly er elskulegur maður. Robert er djöfullinn sjálfur“ Lifetime gerir þrjá þætti þar sem rætt er við fórnarlömb R. Kelly. Lífið 23.10.2018 11:33 „Guð minn góður,“ hrópaði Fallon þegar hermt var eftir Björk Söng vögguvísuna Rock-A-Bye Baby. Lífið 23.10.2018 10:13 Snillingar í að kjósa hvert annað Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda. Lífið 23.10.2018 07:30 Sarah Silverman leyfði Louis C.K. að stunda sjálfsfróun fyrir framan sig Grínistinn og leikkonan Sarah Silverman tjáði sig um samband sitt við uppistandarann Louis C.K. í þætti Howard Stern nú á dögunum. Lífið 22.10.2018 20:51 Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22.10.2018 14:00 Hefur fengið nóg af fjölmiðlum sem bendla starfskonur við hann í rómantísku samhengi Segir þetta lítillækkandi fyrir starfskonur sínar sem eru margar hverjar í samböndum. Lífið 22.10.2018 13:54 Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. Lífið 22.10.2018 13:15 Ítölsk fyrirsæta og breskur tískubloggari virðast hafa skemmt sér konunglega á Íslandi Skoðaði Seljalandsfoss og skellti sér í Bláa lónið. Lífið 22.10.2018 10:23 Paula Abdul féll harkalega fram af sviði á tónleikum Stóð strax upp aftur og kláraði tónleikana. Lífið 22.10.2018 10:03 Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Í gær hófst sala á fatalínu Minningarsjóðs Einars Darra en allur ágóðinn fer í minningarsjóðinn. Lífið 22.10.2018 09:45 Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Lífið 21.10.2018 19:29 Hvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á hné til þess að sýna leikmönnum á borð við Colin Kaepernick samstöðu. Lífið 21.10.2018 12:03 Selma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn. Lífið 20.10.2018 23:13 Gaddavír, rafmagnsgirðing, hreyfiskynjarar og öryggisverðir allan sólarhringinn gæta Ikea-geitarinnar Það eru engir sénsar teknir með hina víðfrægu Ikea-geit sem nýlega var sett upp fyrir utan Ikea-verslunina í Garðabæ. Geitin er þekkt skotmark brennuvarga en framkvæmdastjóri Ikea er tilbúinn að ganga ansi langt til þess að vernda geitina. Lífið 20.10.2018 14:30 Aftur til framtíðar Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012. Lífið 20.10.2018 14:00 PartyZone heiðrar fallinn félaga í kvöld Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Lífið 20.10.2018 13:35 « ‹ ›
„Safna alveg í kringum mig fólki sem lætur mig fá það óþvegið“ Hildur Björnsdóttir er lögfræðingur að mennt, bjó í London um árabil, veit þó ekkert skemmtilegra en að gera upp íbúðir og safnar í kringum sig fólki sem á í engum erfiðleikum með að segja henni til þegar þess þarf. Lífið 25.10.2018 10:30
Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins. Lífið 25.10.2018 08:30
David Gilmour hrósar Todmobile David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum. Lífið 25.10.2018 06:00
Tilfinningarnar báru Ellen Pompeo ofurliði hjá Ellen Ellen Pompeo leikur aðal hlutverkið í þáttunum vinsælu Grey's Anatomy of hefur hún gert það undanfarin 13 ár. Lífið 24.10.2018 16:15
Sýnisferð um dýrustu villu Bandaríkjanna Ryan Serhant er frægur fasteignasali í Bandaríkjunum og einnig nokkuð þekkt raunveruleikastjarna. Lífið 24.10.2018 15:15
Brynhildur og Heimir selja íbúð í Sigvaldahúsi á tæplega hundrað milljónir Leikkonan Brynhildur Guðjónsdóttir og leikmyndahönnuðurinn Heimir Sverrisson hafa sett hæð sína við Dunhaga á sölu en ásett verð er 98,9 milljónir. Lífið 24.10.2018 14:00
Eddie Izzard mætir í Hörpu Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015. Lífið 24.10.2018 10:18
Drake slær Bítlunum við Tónlistarmaðurinn Drake hefur slegið met sem Bítlarnir héldu í rúmlega 50 ár. Lífið 23.10.2018 22:45
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. Lífið 23.10.2018 19:11
Tracy Chapman stefnir Nicki Minaj Nicky Minaj fékk ekki leyfi til þess að nota brot úr lagi Tracy Chapman. Lífið 23.10.2018 18:24
Hjóluðu niður dauðaveginn í Bólivíu Þeir Auddi og Steindi fengu þá áskorun við tökur á Suður-ameríska drauminum að fara Dauðaveginn svokallaða í Bólivíu, og það á hjóli. Lífið 23.10.2018 18:00
Ótrúlegt borðtennisskot í Vestmannaeyjum krafðist 1.600 tilrauna Ótrúleg vinna að baki frábærum myndböndum frá ungum Vestmannaeyingum. Lífið 23.10.2018 16:10
Harkaleg slagsmál Who-liða drógu gítarleikarann nærri til dauða Misstu stjórn á skapi sínu við tökur á kynningarmyndbandi. Lífið 23.10.2018 14:58
Bera saman íslenskt rapp við rapp frá Albaníu og Svíþjóð Það er ansi skrautlegt að heyra þau reyna að bera fram heiti íslensku laganna, enda getur íslenska verið ansi erfið útlendingum í framburði. Lífið 23.10.2018 13:23
„R. Kelly er elskulegur maður. Robert er djöfullinn sjálfur“ Lifetime gerir þrjá þætti þar sem rætt er við fórnarlömb R. Kelly. Lífið 23.10.2018 11:33
„Guð minn góður,“ hrópaði Fallon þegar hermt var eftir Björk Söng vögguvísuna Rock-A-Bye Baby. Lífið 23.10.2018 10:13
Snillingar í að kjósa hvert annað Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda. Lífið 23.10.2018 07:30
Sarah Silverman leyfði Louis C.K. að stunda sjálfsfróun fyrir framan sig Grínistinn og leikkonan Sarah Silverman tjáði sig um samband sitt við uppistandarann Louis C.K. í þætti Howard Stern nú á dögunum. Lífið 22.10.2018 20:51
Eurovision var síðasta prinsippið sem Eyþór Ingi braut Söngvarinn Eyþór Ingi hefur framleitt sér af tónlist og leiklist í rúman áratug. Þá hafi eftirhermurnar ekki orðið þjóðþekktar fyrr en hann stóð einn á sviði með gítarinn ofboðslega stressaður. Lífið 22.10.2018 14:00
Hefur fengið nóg af fjölmiðlum sem bendla starfskonur við hann í rómantísku samhengi Segir þetta lítillækkandi fyrir starfskonur sínar sem eru margar hverjar í samböndum. Lífið 22.10.2018 13:54
Sækir um einkarétt á nafninu Hailey Bieber Stefnir að því að koma eigin fatalínu á markað. Lífið 22.10.2018 13:15
Ítölsk fyrirsæta og breskur tískubloggari virðast hafa skemmt sér konunglega á Íslandi Skoðaði Seljalandsfoss og skellti sér í Bláa lónið. Lífið 22.10.2018 10:23
Paula Abdul féll harkalega fram af sviði á tónleikum Stóð strax upp aftur og kláraði tónleikana. Lífið 22.10.2018 10:03
Ástandið mjög slæmt á Íslandi á stuttum tíma Í gær hófst sala á fatalínu Minningarsjóðs Einars Darra en allur ágóðinn fer í minningarsjóðinn. Lífið 22.10.2018 09:45
Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. Lífið 21.10.2018 19:29
Hvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á hné til þess að sýna leikmönnum á borð við Colin Kaepernick samstöðu. Lífið 21.10.2018 12:03
Selma Blair með MS-sjúkdóminn: Læknar neituðu að hlusta þar til hún hneig niður Selma Blair er létt að vera komin með sjúkdómsgreiningu þó hún hafi fengið áfall við að heyra að hún væri með MS-sjúkdóminn. Lífið 20.10.2018 23:13
Gaddavír, rafmagnsgirðing, hreyfiskynjarar og öryggisverðir allan sólarhringinn gæta Ikea-geitarinnar Það eru engir sénsar teknir með hina víðfrægu Ikea-geit sem nýlega var sett upp fyrir utan Ikea-verslunina í Garðabæ. Geitin er þekkt skotmark brennuvarga en framkvæmdastjóri Ikea er tilbúinn að ganga ansi langt til þess að vernda geitina. Lífið 20.10.2018 14:30
Aftur til framtíðar Það reyndist enginn risastór, blálitaður og hjartalaga demantur í pakkanum dularfulla sem opnaður var á Guðbrandsdalssafninu í Noregi síðla sumars 2012. Lífið 20.10.2018 14:00
PartyZone heiðrar fallinn félaga í kvöld Útvarpsþátturinn PartyZone mun heita Hvíta tjaldið í kvöld en þáttastjórnendur hyggjast heiðra minningu Ómars Friðleifssonar sem lést á dögunum eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Lífið 20.10.2018 13:35