Lífið

Bónorð í Las Vegas

Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður söngkonunnar Britney Spears, bað kærustu sinnar Victoriu Prince í Las Vegas um helgina.

Lífið

Byrjuð aftur með fyrrverandi

Baywatch-bomban Pamela Anderson og kvikmyndaframleiðandinn Rick Salomon ógiltu hjónaband sitt í mars árið 2008 en virðast nú vera að blása lífi í rómantíkin á ný.

Lífið

Horfði á klám sex ára

Leikkonan Amanda Seyfried leikur klámmyndastjörnuna Lindu Lovelace í kvikmyndinni Lovelace sem er væntanleg í kvikmyndahús. Amanda var mjög ung þegar hún sá klám í fyrsta sinn.

Lífið

Bakaði regnbogaköku fram á nótt

Verslunin Kjólar & konfekt heldur rækilega upp á hinsegin dagana í dag og bjóða starfsmenn verslunarinnar meðal annars upp á heimabakaða regnbogaköku með kaffinu.

Lífið

Með lepp eftir leik við strákana

Söngkonan Sheryl Crow deildi svarthvítri mynd af sér á Instagram í vikunni sem væri svo sem ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hún er með lepp á myndinni.

Lífið

Klassísk tónleikaröð í Hörpu

Tónleikaröðin leitast við að kynna íslenskar söngperlur og þjóðlög fyrir ferðamönnum, en tónleikarnir eru einnig ávallt vel sóttir af heimafólki.

Lífið

Shorts & Docs á meðal 25 svölustu

Íslenska stuttmyndahátíðin Shorts & Docs hefur verið tilnefnd sem ein af tuttugu og fimm "svölustu" stuttmyndahátíðum í heimi. Það er kvikmyndavefsíðan Moviemaker.com sem stendur að kosningunni en allir geta kosið.

Lífið

Bó segir gó

Björgvin Halldórsson tónlistarmaður blæs til stórtónleika í Háskólabíói þar sem hann mun fara yfir magnaðan feril sinn í tali og tónum.

Lífið

Þessum Íslendingum leiðist aldeilis ekki

Eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir tók á heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Þýskalandi leiðist Íslendingunum ekki. Eins og sjá má er gríðarleg stemning í stúkunni.

Lífið

Ekki með barnapíu

Vilhjálmur Bretaprins og hertogaynjan Kate Middleton eignuðust soninn George þann 22. júlí síðastliðinn sem hefur varla farið framhjá mörgum.

Lífið