Körfubolti KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. Körfubolti 7.10.2010 21:19 Boston vann auðveldan sigur í fyrsta leiknum með Shaq Boston Celtics vann öruggan 93-65 sigur á Philadelphia 76ers í nótt í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Margir biðu spenntir eftir að sjá Shaquille O’Neal spila sinn fyrsta leik með Boston Celtics. Körfubolti 7.10.2010 10:00 Haukar lögðu KR-inga Fyrsta umferð Iceland Express-deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Haukar unnu til að mynda góðan sigur á KR á heimavelli. Körfubolti 6.10.2010 21:22 Charmaine Clark til Grindavíkur: Góður staður til að blómstra Kvennalið Grindavíkur hefur styrkt sig með bandarísku stelpunni Charmaine Clark sem lauk námi við University of Miami síðasta vor. Clark er mætt til landsins og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Grindavík tekur á móti nýliðum Fjölnis í Röstinni í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna. þetta kom fyrst fram á karfan.is. Körfubolti 6.10.2010 12:30 Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Körfubolti 6.10.2010 10:00 Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. Körfubolti 5.10.2010 17:45 Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. Körfubolti 5.10.2010 16:00 Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Körfubolti 5.10.2010 15:00 Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. Körfubolti 5.10.2010 13:30 Chicago Bulls ferillinn byrjar ekki vel hjá Boozer Carlos Boozer samdi við NBA-liðið Chicago Bulls í sumar og voru stærstu "kaup" liðsins fyrir tímabilið en það byrjar ekki vel hjá þessum öfluga framherja á nýjum stað. Körfubolti 4.10.2010 20:00 Hrafn Kristjánsson: Svona spáðum við þessu Liðum Hrafns Kristjánssonar er spáð góðu gengu í Iceland Express deilum karla og kvenna í vetur. Karlaliðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en kvennaliðið sem hefur titil að verja endaði í 2. sæti í spánni. Körfubolti 4.10.2010 16:30 Jón Halldór: Liðið mitt lítur vissulega vel út „Þetta er nú svolítið fyndið að það sé alltaf verið að spá fyrir hvert tímabil því þetta rætist sjaldnast. Við ætlum að láta þessa rætast enda er kominn tími á það því það er langt síðan að við unnum síðast," sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkurkvenna sem var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en hún var kynnt á kynningarfundi fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna í dag. Körfubolti 4.10.2010 16:00 Keflavík og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR munu fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfunni næsta vor ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í árlegri spá sem var kunngerð nú áðan á kynningarfundi Iceland Express-deilda karla og kvenna fyrir tímabilið 2010-2011. Haukar og Tindastól munu falla hjá körlunum en Fjölnir fellur hjá konunum. Körfubolti 4.10.2010 13:43 Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 11:00 Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:30 Snæfell er meistari meistaranna Snæfell frá Stykkishólmi heldur áfram að safna titlum en liðið varð í kvöld meistari meistaranna er það lagði Grindavík í Hólminum, 101-93. Körfubolti 3.10.2010 20:54 KR-konur eru meistarar meistaranna KR tryggði sér í kvöld titilinn meistararar meistaranna er KR lagði Hauka, 72-58. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Körfubolti 3.10.2010 19:00 Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. Körfubolti 29.9.2010 23:15 Snæfellingar búnir að vinna fimm úrslitaleiki í röð í Höllinni Snæfellingar eiga nú orðið margar skemmtilegar minningar frá ferðum sínum suður í Laugardalshöll á síðustu sex árum. Snæfell tryggði sér sigur í Lengjubikarnum 2010 með 97-93 sigri á KR í úrslitaleiknum á Höllinni á sunnudaginn. Þetta er í þriðja sinn sem Snæfell vinnur Fyrirtækjabikarinn frá og með árinu 2004. Körfubolti 27.9.2010 23:45 Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. Körfubolti 27.9.2010 21:00 Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. Körfubolti 27.9.2010 16:00 Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. Körfubolti 27.9.2010 15:00 Kobe ekki byrjaður að æfa Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar. Körfubolti 27.9.2010 11:45 Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:22 Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:12 Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 17:41 Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15 Jón Halldór: Er í þessu til að vinna titla Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega afar sáttur við sitt lið eftir að það varð Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik, 101-70. Körfubolti 26.9.2010 15:08 Keflavíkurkonur unnu Lengjubikarinn Keflavík er Lengjubikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 14:53 Nelson verður rekinn frá Warriors Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar þá verður Don Nelson rekinn sem þjálfari Golden state Warriors eftir helgina. Körfubolti 24.9.2010 22:45 « ‹ ›
KR slátraði Stjörnunni í framlengingunni Keppni í Iceland Express-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. KR, Keflavík og KFÍ fengu sín fyrstu stig í kvöld. Körfubolti 7.10.2010 21:19
Boston vann auðveldan sigur í fyrsta leiknum með Shaq Boston Celtics vann öruggan 93-65 sigur á Philadelphia 76ers í nótt í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu. Margir biðu spenntir eftir að sjá Shaquille O’Neal spila sinn fyrsta leik með Boston Celtics. Körfubolti 7.10.2010 10:00
Haukar lögðu KR-inga Fyrsta umferð Iceland Express-deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Haukar unnu til að mynda góðan sigur á KR á heimavelli. Körfubolti 6.10.2010 21:22
Charmaine Clark til Grindavíkur: Góður staður til að blómstra Kvennalið Grindavíkur hefur styrkt sig með bandarísku stelpunni Charmaine Clark sem lauk námi við University of Miami síðasta vor. Clark er mætt til landsins og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Grindavík tekur á móti nýliðum Fjölnis í Röstinni í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna. þetta kom fyrst fram á karfan.is. Körfubolti 6.10.2010 12:30
Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Körfubolti 6.10.2010 10:00
Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. Körfubolti 5.10.2010 17:45
Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. Körfubolti 5.10.2010 16:00
Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. Körfubolti 5.10.2010 15:00
Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. Körfubolti 5.10.2010 13:30
Chicago Bulls ferillinn byrjar ekki vel hjá Boozer Carlos Boozer samdi við NBA-liðið Chicago Bulls í sumar og voru stærstu "kaup" liðsins fyrir tímabilið en það byrjar ekki vel hjá þessum öfluga framherja á nýjum stað. Körfubolti 4.10.2010 20:00
Hrafn Kristjánsson: Svona spáðum við þessu Liðum Hrafns Kristjánssonar er spáð góðu gengu í Iceland Express deilum karla og kvenna í vetur. Karlaliðinu var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en kvennaliðið sem hefur titil að verja endaði í 2. sæti í spánni. Körfubolti 4.10.2010 16:30
Jón Halldór: Liðið mitt lítur vissulega vel út „Þetta er nú svolítið fyndið að það sé alltaf verið að spá fyrir hvert tímabil því þetta rætist sjaldnast. Við ætlum að láta þessa rætast enda er kominn tími á það því það er langt síðan að við unnum síðast," sagði Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkurkvenna sem var spáð Íslandsmeistaratitlinum í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna en hún var kynnt á kynningarfundi fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna í dag. Körfubolti 4.10.2010 16:00
Keflavík og KR spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni Kvennalið Keflavíkur og karlalið KR munu fagna Íslandsmeistaratitlinum í körfunni næsta vor ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna í árlegri spá sem var kunngerð nú áðan á kynningarfundi Iceland Express-deilda karla og kvenna fyrir tímabilið 2010-2011. Haukar og Tindastól munu falla hjá körlunum en Fjölnir fellur hjá konunum. Körfubolti 4.10.2010 13:43
Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Körfubolti 4.10.2010 11:00
Jón Arnór stigalaus í fyrsta leik tímabilsins Jón Arnór Stefánsson komst ekki á blað í fyrsta leik Granada í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gær. Granada tapaði þá 104-81 fyrir hans gamla liði Valencia. Körfubolti 4.10.2010 09:30
Snæfell er meistari meistaranna Snæfell frá Stykkishólmi heldur áfram að safna titlum en liðið varð í kvöld meistari meistaranna er það lagði Grindavík í Hólminum, 101-93. Körfubolti 3.10.2010 20:54
KR-konur eru meistarar meistaranna KR tryggði sér í kvöld titilinn meistararar meistaranna er KR lagði Hauka, 72-58. Leikurinn fór fram í Stykkishólmi. Körfubolti 3.10.2010 19:00
Helena og félagar taldar vera í hópi bestu liða Bandaríkjanna Helena Sverrisdóttir og félögum í TCU er spáð góðu gengi bandaríska háskólaboltanum í vetur en liðið var sett í 23. sæti yfir bestu háskólalið í Bandaríkjunum hjá Sporting News blaðinu. TCU er eina liðið í Mountain West deildinni sem kemst á blað. Körfubolti 29.9.2010 23:15
Snæfellingar búnir að vinna fimm úrslitaleiki í röð í Höllinni Snæfellingar eiga nú orðið margar skemmtilegar minningar frá ferðum sínum suður í Laugardalshöll á síðustu sex árum. Snæfell tryggði sér sigur í Lengjubikarnum 2010 með 97-93 sigri á KR í úrslitaleiknum á Höllinni á sunnudaginn. Þetta er í þriðja sinn sem Snæfell vinnur Fyrirtækjabikarinn frá og með árinu 2004. Körfubolti 27.9.2010 23:45
Sigmundur dæmir hjá sænsku meisturunum annað kvöld Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson hefur í nóg að snúast þessa daganna. Hann dæmdi úrslitaleik Lengjubikars karla á milli Snæfells og KR í gær og flaug síðan til Svíþjóðar í dag þar sem hann mun dæma leik í Evrópukeppni karla annað kvöld. Körfubolti 27.9.2010 21:00
Magnús reyndi 16 þriggja stiga skot í fyrsta leiknum - myndband Magnús Þór Gunnarsson byrjaði vel með Aabyhøj-liðinu í dönsku úrvalsdeildinni um helgina en hann var með 17 stig og 5 stoðsendingar í 73-63 heimasigri á Team FOG Næstved. Körfubolti 27.9.2010 16:00
Helgi Már búinn að semja við Uppsala Basket Helgi Már Magnússon er búinn að finna sér lið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í vetur en hann hefur samið við Uppsala Basket liðið sem kom mjög á óvart í úrslitakeppninni síðasta vor og sló meðal annars Jakob Örn Sigurðarson og félaga í Sundsvall. Körfubolti 27.9.2010 15:00
Kobe ekki byrjaður að æfa Meistarar LA Lakers eru byrjaðir að æfa fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Tvo menn vantar í hópinn sem enn eru að jafna sig eftir aðgerð á hné í sumar. Körfubolti 27.9.2010 11:45
Ingi Þór: Þarf að pússa nýju púslin betur „Það er aldrei leiðinlegt að vinna titla. Ég hef aldrei áður unnið þennan sem aðalþjálfari," sagði Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, eftir að liðið vann KR í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:22
Hrafn: Allt eintómir snillingar áður en þeir koma til landsins „Við vorum í þeirri aðstöðu allan leikinn að geta klárað hann," sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, eftir að karlalið félagsins tapaði naumlega fyrir Snæfelli í úrslitaleik Lengjubikarsins í dag. Körfubolti 26.9.2010 18:12
Snæfell vann Lengjubikarinn eftir spennuleik Íslands- og bikarmeistarar Snæfells eru nú einnig handhafar Lengjubikarsins en þeir unnu 97-93 sigur á KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 17:41
Hrafn: Komum brjáluð í næsta leik Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, segist sáttur við stöðu síns liðs fyrir komandi átök í Iceland Express-deild kvenna í vetur. Körfubolti 26.9.2010 15:15
Jón Halldór: Er í þessu til að vinna titla Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var eðlilega afar sáttur við sitt lið eftir að það varð Lengjubikarmeistari kvenna í körfubolta eftir sigur á KR í úrslitaleik, 101-70. Körfubolti 26.9.2010 15:08
Keflavíkurkonur unnu Lengjubikarinn Keflavík er Lengjubikarmeistari í kvennaflokki eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í úrslitaleik í Laugardalshöll. Körfubolti 26.9.2010 14:53
Nelson verður rekinn frá Warriors Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar þá verður Don Nelson rekinn sem þjálfari Golden state Warriors eftir helgina. Körfubolti 24.9.2010 22:45