Körfubolti Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 12.1.2011 20:58 Hrafn: Þessi keppni er okkur mjög mikilvæg „Tindastóll er lið sem er í mikilli framför og það verður ekki auðvelt að mæta þeim þrátt fyrir að við séum á heimavelli,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir að ljóst var að KR-ingar fengu Tindastól í undanúrslitum Poweradebikarsins í körfubolta karla. Körfubolti 12.1.2011 16:15 Hildur ætlar ekki að lýsa úrslitaleiknum aftur „Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum,“ sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Körfubolti 12.1.2011 15:15 KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. Körfubolti 12.1.2011 13:12 NBA í nótt: Lakers niðurlægði Cleveland LA Lakers vann í nótt stórsigur á Cleveland í NBA-deildinni í körfubolta, 112-57. Var þetta þriðji stærsti sigur liðsins frá upphafi. Körfubolti 12.1.2011 09:00 Magnús Þór Gunnarsson farinn í Keflavík Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að hætta að spila með Njarðvík og ganga til við sína gömlu félaga í Keflavíkurliðinu. Magnús Þór kom til Njarðvíkurliðsins á miðju tímabili eftir að hafa byrjað veturinn með danska liðinu Aabyhöj. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkurfrétta í kvöld. Körfubolti 11.1.2011 21:13 Hlynur og Jakob með tólf sigurleiki í röð Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tólf stiga heimasigri á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 96-84. Sundsvall er nú búið að vinna tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar. Körfubolti 11.1.2011 19:43 24 stig frá Loga dugðu ekki til Logi Gunnarsson átti góðan leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en það dugði þó ekki til á útivelli á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins. Norrköping vann leikinn með 21 stigi, 90-69. Körfubolti 11.1.2011 19:38 Friðrik og Einar Árni taka við Njarðvíkurliðinu Njarðvíkingarnir Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson munu í sameiningu taka við meistaraflokksliði Njarðvíkur í körfuboltanum en Sigurður Ingimundarson hætti sem þjálfari liðsins í gær. Leikmönnum var tilkynnt um nýju þjálfarana á leikmannafundi í kvöld. Körfubolti 11.1.2011 18:23 Kvennalið Hauka búið að fá til sín breska stelpu Haukar hafa ákveðið að bæta erlendum leikmanni við kvennalið sitt. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnson mun leika með liðinu fram á vor en fyrir er bandaríski bakvörðurinn Kathleen Patricia Snodgrass. Körfubolti 11.1.2011 17:15 NBA: Boston tapaði gegn Houston Það var róleg nótt í NBA-deildinni enda fóru aðeins þrír leikir fram. Boston mátti þá þola tap á heimavelli gegn Houston en það kom nokkuð á óvart. Körfubolti 11.1.2011 09:03 Sigurður Ingimundarson hættur með Njarðvíkurliðið Stjörn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og Sigurður Ingimundarson þjálfari karlaliðs félagsins hafa komist að þeirri sameiginlegu ákvörðun að Sigurður hætti þjálfun liðsins. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 10.1.2011 22:35 Grindvíkingar auðveldlega inn í undanúrslitin Grindavík varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR, Haukar og Tindastóll komust áfram eftir sigra í leikjum sínum um helgina og verða því í pottinum með Grindvíkingum. Körfubolti 10.1.2011 20:43 Lakers og Miami á sigurbraut Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var lítið um óvænt úrslit. Lakers, Miami, San Antonio og Phoenix unnu öll sigra í sínum leikjum. Körfubolti 10.1.2011 09:01 Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02 Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00 Örvar: Hefðum getað tekið þetta með smá heppni „Þetta var bara alvöru bikarleikur. Þetta var góð auglýsing fyrir körfuna, harka og fjör,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið féll út gegn KR í Powerade-bikarnum í körfubolta. KR vann leikinn 82-74 í DHL-höllinni í dag. Körfubolti 9.1.2011 19:09 KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43 NBA í nótt: Níundi sigur Orlando í röð Orlando vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið lagði Dallas, 117-107. Körfubolti 9.1.2011 11:30 Helena heiðruð af TCU Helena Sverrisdóttir hefur verið útnefnd annar tveggja íþróttanámsmanna desembermánaða í háskóla hennar í Bandaríkjunum, TCU. Körfubolti 8.1.2011 15:15 NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02 Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta Tólf ára bandarískur strákur sýnir hér í myndbandinu að hann gert ótrúlegustu hluti með körfubolta. Körfubolti 7.1.2011 23:30 Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03 NBA í nótt: Dallas tapaði án Nowitzki Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City vann góðan útisigur á Dallas, 99-95. Körfubolti 7.1.2011 09:00 Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 6.1.2011 22:05 Teitur: Erfitt að lenda á móti KR-ingunum á svona degi Stjörnumenn töpuðu með 19 stigum á heimavelli á móti KR í Iceland Express deild karla í kvöld. Liðið lenti 22 stigum undir í upphafi leiksins, vann sig inn í leikinn aftur en hafði síðan ekki orku í lokasprettinn og missti því KR-inga aftur frá sér sem unnu 95-76. Körfubolti 6.1.2011 22:00 Kobe vinsælastur í vali á Stjörnuliðunum Aðdáendur NBA-deildarinnar kjósa þessa dagana liðin fyrir Stjörnuleikinn. Kobe Bryant er sem fyrr vinsæll og hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna í deildinni. Körfubolti 6.1.2011 21:45 KR vann góðan sigur í Garðabænum - öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. Körfubolti 6.1.2011 21:05 Brock Gillespie sveik Grindvíkinga og kemur ekki til Íslands Brock Gillespie, bandaríski leikstjórnandinn sem var búinn að semja við Grindavík um að spila með liðinu í Iceland Express deild karla, er hættur við að koma til Íslands. Körfubolti 6.1.2011 16:15 TCU hóf deildakeppnina með sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan sigur á San Diego State í fyrsta leik liðanna í Mountain West-deildinni, 49-47. Körfubolti 6.1.2011 09:30 « ‹ ›
Sigurganga Hamarskvenna heldur áfram - þrettándi sigurinn í röð Kvennalið Hamars hélt áfram sigurgöngu sinni í Iceland Express deild kvenna í körfubolta í kvöld með því að vinna öruggan 26 siga sigur í Njarðvík. Haukakonur tryggðu sér endalega sæti í A-deild þrátt fyrir tap í Stykkishólmi og KR vann fimm stiga sigur á Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 12.1.2011 20:58
Hrafn: Þessi keppni er okkur mjög mikilvæg „Tindastóll er lið sem er í mikilli framför og það verður ekki auðvelt að mæta þeim þrátt fyrir að við séum á heimavelli,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR eftir að ljóst var að KR-ingar fengu Tindastól í undanúrslitum Poweradebikarsins í körfubolta karla. Körfubolti 12.1.2011 16:15
Hildur ætlar ekki að lýsa úrslitaleiknum aftur „Við erum ánægð með það fá Hamar á heimavelli. Þær hafa verið með yfirhöndina gegn okkur í undanförnum leikjum. Mér finnst við eiga helling inni og það er bara fínt að fá svona sterkt lið strax í undanúrslitum,“ sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði KR í dag eftir að dregið var í undanúrslitum Powerade-bikarsins. Körfubolti 12.1.2011 15:15
KR fær Tindastól í heimsókn í bikarnum Dregið var í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni karla og kvenna í dag en útlit er fyrir spennandi viðureignir um sæti í sjálfum úrslitaleiknum. Körfubolti 12.1.2011 13:12
NBA í nótt: Lakers niðurlægði Cleveland LA Lakers vann í nótt stórsigur á Cleveland í NBA-deildinni í körfubolta, 112-57. Var þetta þriðji stærsti sigur liðsins frá upphafi. Körfubolti 12.1.2011 09:00
Magnús Þór Gunnarsson farinn í Keflavík Magnús Þór Gunnarsson hefur ákveðið að hætta að spila með Njarðvík og ganga til við sína gömlu félaga í Keflavíkurliðinu. Magnús Þór kom til Njarðvíkurliðsins á miðju tímabili eftir að hafa byrjað veturinn með danska liðinu Aabyhöj. Þetta kemur fram á heimasíðu Víkurfrétta í kvöld. Körfubolti 11.1.2011 21:13
Hlynur og Jakob með tólf sigurleiki í röð Sundsvall Dragons hélt áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld með tólf stiga heimasigri á Helga Má Magnússyni og félögum í Uppsala Basket, 96-84. Sundsvall er nú búið að vinna tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar. Körfubolti 11.1.2011 19:43
24 stig frá Loga dugðu ekki til Logi Gunnarsson átti góðan leik með Solna Vikings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en það dugði þó ekki til á útivelli á móti sænsku meisturunum í Norrköping Dolphins. Norrköping vann leikinn með 21 stigi, 90-69. Körfubolti 11.1.2011 19:38
Friðrik og Einar Árni taka við Njarðvíkurliðinu Njarðvíkingarnir Friðrik Ragnarsson og Einar Árni Jóhannsson munu í sameiningu taka við meistaraflokksliði Njarðvíkur í körfuboltanum en Sigurður Ingimundarson hætti sem þjálfari liðsins í gær. Leikmönnum var tilkynnt um nýju þjálfarana á leikmannafundi í kvöld. Körfubolti 11.1.2011 18:23
Kvennalið Hauka búið að fá til sín breska stelpu Haukar hafa ákveðið að bæta erlendum leikmanni við kvennalið sitt. Breski bakvörðurinn Lauren Thomas-Johnson mun leika með liðinu fram á vor en fyrir er bandaríski bakvörðurinn Kathleen Patricia Snodgrass. Körfubolti 11.1.2011 17:15
NBA: Boston tapaði gegn Houston Það var róleg nótt í NBA-deildinni enda fóru aðeins þrír leikir fram. Boston mátti þá þola tap á heimavelli gegn Houston en það kom nokkuð á óvart. Körfubolti 11.1.2011 09:03
Sigurður Ingimundarson hættur með Njarðvíkurliðið Stjörn Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur og Sigurður Ingimundarson þjálfari karlaliðs félagsins hafa komist að þeirri sameiginlegu ákvörðun að Sigurður hætti þjálfun liðsins. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Körfubolti 10.1.2011 22:35
Grindvíkingar auðveldlega inn í undanúrslitin Grindavík varð í kvöld fjórða og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. KR, Haukar og Tindastóll komust áfram eftir sigra í leikjum sínum um helgina og verða því í pottinum með Grindvíkingum. Körfubolti 10.1.2011 20:43
Lakers og Miami á sigurbraut Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt og var lítið um óvænt úrslit. Lakers, Miami, San Antonio og Phoenix unnu öll sigra í sínum leikjum. Körfubolti 10.1.2011 09:01
Fátt óvænt í bikarnum Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Körfubolti 9.1.2011 22:02
Haukar slógu Njarðvíkinga úr leik í bikarnum Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í kvöld en þá tryggðu Haukar og Tindastóll sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 21:00
Örvar: Hefðum getað tekið þetta með smá heppni „Þetta var bara alvöru bikarleikur. Þetta var góð auglýsing fyrir körfuna, harka og fjör,“ sagði Örvar Kristjánsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið féll út gegn KR í Powerade-bikarnum í körfubolta. KR vann leikinn 82-74 í DHL-höllinni í dag. Körfubolti 9.1.2011 19:09
KR komið í undanúrslit KR vann í dag Fjölni í 8-liða úrslitum Powerade-bikarkeppni karla, 82-74, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum keppninnar. Körfubolti 9.1.2011 16:43
NBA í nótt: Níundi sigur Orlando í röð Orlando vann í nótt sinn níunda sigur í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið lagði Dallas, 117-107. Körfubolti 9.1.2011 11:30
Helena heiðruð af TCU Helena Sverrisdóttir hefur verið útnefnd annar tveggja íþróttanámsmanna desembermánaða í háskóla hennar í Bandaríkjunum, TCU. Körfubolti 8.1.2011 15:15
NBA í nótt: Tólfti útisigur Miami í röð Miami er enn á mikilli sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta og vann í nótt sinn tólfta sigur í röð í deildinni. Körfubolti 8.1.2011 11:02
Ótrúleg boltaleikni hjá tólf ára gutta Tólf ára bandarískur strákur sýnir hér í myndbandinu að hann gert ótrúlegustu hluti með körfubolta. Körfubolti 7.1.2011 23:30
Ellefti sigurinn í röð hjá Sundsvall Það er ekkert lát á góðu gengi Íslendingaliðsins Sundsvall Dragons í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Liðið vann sinn ellefta leik í röð í kvöld. Körfubolti 7.1.2011 20:03
NBA í nótt: Dallas tapaði án Nowitzki Tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Oklahoma City vann góðan útisigur á Dallas, 99-95. Körfubolti 7.1.2011 09:00
Hrafn: Nýja árið byrjar mjög vel Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR var ánægður með 19 stiga sigur liðsins á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. KR-ingar höfðu tapað tveimur útileikjum í röð og fjórum fyrstu fimm útileikjum tímabilsins en voru í heimavallargírnum í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 6.1.2011 22:05
Teitur: Erfitt að lenda á móti KR-ingunum á svona degi Stjörnumenn töpuðu með 19 stigum á heimavelli á móti KR í Iceland Express deild karla í kvöld. Liðið lenti 22 stigum undir í upphafi leiksins, vann sig inn í leikinn aftur en hafði síðan ekki orku í lokasprettinn og missti því KR-inga aftur frá sér sem unnu 95-76. Körfubolti 6.1.2011 22:00
Kobe vinsælastur í vali á Stjörnuliðunum Aðdáendur NBA-deildarinnar kjósa þessa dagana liðin fyrir Stjörnuleikinn. Kobe Bryant er sem fyrr vinsæll og hefur fengið flest atkvæði allra leikmanna í deildinni. Körfubolti 6.1.2011 21:45
KR vann góðan sigur í Garðabænum - öll úrslit kvöldsins Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stórleikur kvöldsins var í Garðabæ þar sem Stjarnan tók á móti KR. Körfubolti 6.1.2011 21:05
Brock Gillespie sveik Grindvíkinga og kemur ekki til Íslands Brock Gillespie, bandaríski leikstjórnandinn sem var búinn að semja við Grindavík um að spila með liðinu í Iceland Express deild karla, er hættur við að koma til Íslands. Körfubolti 6.1.2011 16:15
TCU hóf deildakeppnina með sigri Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU unnu í nótt góðan sigur á San Diego State í fyrsta leik liðanna í Mountain West-deildinni, 49-47. Körfubolti 6.1.2011 09:30