Körfubolti Þjóðverjar fagna árangri Nowitzki Aldrei þessu vant komst körfubolti á forsíðu íþróttablaðs Bild, mest lesna dagblaðs Þýskalands, í gær. Ástæðan að sjálfsögðu sigur Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum með Þjóðverjann Dirk Nowitzki fremstan í flokki. Körfubolti 14.6.2011 11:00 Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. Körfubolti 13.6.2011 20:45 Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. Körfubolti 13.6.2011 18:15 Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 13.6.2011 09:00 Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. Körfubolti 12.6.2011 22:30 Nate Robinson tekinn fyrir að létta af sér Nate Robinson, leikmaður Oklahoma City Thunder, var á dögunum tekinn fyrir að pissa á almannafæri í úthverfi New York. Körfubolti 12.6.2011 11:30 Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Körfubolti 11.6.2011 14:00 Peter Öqvist: Íslenskar skyttur eru í hæsta gæðaflokki Peter Öqvist var í dag kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs Íslands í körfuknattleik. Landsliðið tekur þátt í Norðurlandamótinu í júlí. Öqvist segir alla leikmennina sem hann vildi fá í hópinn hafa gefið kost á sér. Körfubolti 10.6.2011 18:15 Jón Arnór og Yao Ming mætast í haust Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að sambandið hefði þegið boð Kínverja um tvo æfingaleiki í haust. Leikirnir fara fram í Kína 9. og 11. september en gestgjafarnir greiða allan kostnað við ferð íslenska liðsins. Körfubolti 10.6.2011 16:15 Jón Arnór: Held ég haldi mig á Spáni Jón Arnór Stefánsson hefur saknað strákanna í íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Nýr landsliðsþjálfari, Svínn Peter Öqvist, var kynntur til leiks á blaðamannafundi KKÍ í dag. Körfubolti 10.6.2011 15:15 Dallas komið í 3-2 eftir sigur á Miami í nótt Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Körfubolti 10.6.2011 09:00 Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 10.6.2011 06:00 James: Það er kominn tími á að ég fari að gera eitthvað LeBron James, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur mátt þola harða gagnrýni í bandarískum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína í leik fjögur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Dallas Mavericks. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Dallas er í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport klukkan eitt en staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 9.6.2011 22:45 Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30 Jackson mun ekki hlusta á afsakanir Mark Jackson, nýráðinn þjálfari Golden State Warriors í NBA körfuboltanum, segist ekki ætla að nota skort á hávöxnum leikmönnum sem afsökun. Jackson segist myndu þiggja meiri hæð í liðið en þó væri vel hægt að ná árangri án afgerandi leikmanns í teignum. Körfubolti 8.6.2011 23:00 Justin Shouse og Darrell Flake orðnir Íslendingar Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í dag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá Allsherjanefnd Alþingis og nú er að sjá hvort að landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist vilji nota þá í A-landsliðið. Körfubolti 8.6.2011 16:00 Nowitzki lét veikindin ekki stöðva sig - Dallas jafnaði metin Dirk Nowitzki og félagar hans í Dallas Mavericks jöfnuðu metin gegn Miami Heat með 86-83-sigri í fjórða leiknum í úrslitum NBA deildarinnar í nótt. Staðan er 2-2 en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður NBA meistari. Nowitzki skoraði gríðarlega mikilvæga körfu 15 sekúndum fyrir leikslok en hann lék vel þrátt fyrir að vera veikur. Jason Terry tryggði Dallas sigurinn með tveimur vítaskotum 7 sekúndum fyrir leikslok en athygli vekur að LeBron James skoraði aðeins 8 stig. Körfubolti 8.6.2011 09:00 Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 8.6.2011 07:00 Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 16:00 Fær Isiah Thomas tækifæri hjá Detroit Pistons? Joe Dumars, framkvæmdastjóri NBA liðsins Detroit Pistons, er í leit að þjálfara fyrir liðið og þarf eitthvað mikið að gerast á þeim vígstöðvum þar sem að gengi liðsins hefur verið afleitt. Dumars mun ræða formlega við þrjá aðila á næstunni, Mike Woodson, Kelvin Sampson og Bill Laimbeer sem var liðsfélagai Dumars á árum áður þegar Detroit vann fyrstu NBA titla félagsins. Körfubolti 7.6.2011 15:00 NBA: Chris Bosh er klár í slaginn gegn Dallas í kvöld Chris Bosh leikmaður Miami Heat er klár í slaginn í kvöld þegar fjórði leikurinn í úrslitum NBA deildarinnar fer fram en Miami er 2-1 yfir gegn Dallas Mavericks. Bosh meiddist í þriðja leiknum þegar hann fékk putta í vinstra augað en hann kláraði samt leikinn og skoraði hann mikilvæga körfu undir lok leiksins sem reyndist vera sigurkarfan í 88-86 sigri liðsins. Körfubolti 7.6.2011 13:00 Jackson mun þjálfa Golden State Golden State Warriors hefur ráðið Mark Jackson sem þjálfara NBA liðsins en hann hefur aldrei þjálfað NBA lið áður. Jackson lék í 17 ár sem leikstjórnandi í deildinni með New York, Clippers, Indiana, Denver, Toronto, Utah og Houston. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem körfubolta sérfræðingur í sjónvarpi. Jackson er þriðji á lista yfir stoðsendingahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi en hann var valinn nýliði ársins vorið 1988. Körfubolti 7.6.2011 11:45 Snæfellingar fá svaka frákastara að norðan Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir samnning við Snæfell og mun spila með liðinu í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 6.6.2011 15:15 Búið að reka þjálfara Pistons Hinn nýi eigandi Detroit Pistons, Tom Gores, var ekki lengi að láta til sín taka hjá félaginu því aðeins fjórum dögum eftir að hann eignaðist félagið var hann búinn að reka þjálfarann, John Kuester. Körfubolti 6.6.2011 12:00 Miami komið í bílstjórasætið Miami Heat komst í nótt í 2-1 forystu í einvíginu gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn. Miami vann þá tveggja stgia sigur, 88-86, i æsispennandi leik sem fram fór í Dallas. Körfubolti 6.6.2011 09:04 Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11 Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. Körfubolti 4.6.2011 13:30 Shaq ætlar ekki að fara út í þjálfun Shaquille O´Neal tilkynnti á Twitter að hann væri hættur í körfubolta en hann er nú farinn að mæta í viðtöl til þess að ræða um ákvörðun sína. Körfubolti 3.6.2011 18:45 Dallas jafnaði metin í Miami Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. Körfubolti 3.6.2011 09:00 Lakers-menn ætla að hengja treyju Shaq upp í Staples Center Shaquille O'Neal lagði óvænt skóna á hilluna í gær en hann setti tilkynninguna sína út í loftið á twitter-síðu sinni. O'Neal sem er orðinn 39 ára gamall reyndi fyrir sér hjá Boston Celtics á þessu tímabili en spilaði lítið vegna sífelldra meiðsla. Körfubolti 2.6.2011 23:00 « ‹ ›
Þjóðverjar fagna árangri Nowitzki Aldrei þessu vant komst körfubolti á forsíðu íþróttablaðs Bild, mest lesna dagblaðs Þýskalands, í gær. Ástæðan að sjálfsögðu sigur Dallas Mavericks í NBA-körfuboltanum með Þjóðverjann Dirk Nowitzki fremstan í flokki. Körfubolti 14.6.2011 11:00
Nowitzki skoraði jafnmikið í fjórða og súperstjörnur Miami til samans Dirk Nowitzki fór á kostum þegar Dallas Mavericks liðið tryggði sér NBA-meistaratitilinn með því að vinna 105-95 sigur á Miami Heat í nótt í sjötta og síðasta leik liðanna í úrslitaeinvíginu. Dallas vann þar með einvígið 4-2 og fagnaði sínum fyrsta NBA-meistaratitli frá upphafi. Körfubolti 13.6.2011 20:45
Brynjar spilar ekki með KR næsta vetur - búinn að semja við Jämtland KR-ingurinn Brynjar Þór Björnsson hefur leikið sinn síðasta leik í bili fyrir Vesturbæjarliðið því hann er búinn að gera samning við sænska félagið Jämtland. Þetta kemur fram á basketsverige.se. Körfubolti 13.6.2011 18:15
Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 13.6.2011 09:00
Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. Körfubolti 12.6.2011 22:30
Nate Robinson tekinn fyrir að létta af sér Nate Robinson, leikmaður Oklahoma City Thunder, var á dögunum tekinn fyrir að pissa á almannafæri í úthverfi New York. Körfubolti 12.6.2011 11:30
Öqvist: Vil halda Jakobi og Hlyni hjá Sundsvall Peter Öqvist var kynntur til sögunnar sem landsliðsþjálfari Íslands í körfuknattleik í gær. Öqvist þjálfar Sundsvall-drekana í Svíþjóð en liðið varð sænskur meistari á dögunum. Með liðinu spila þeir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson. Körfubolti 11.6.2011 14:00
Peter Öqvist: Íslenskar skyttur eru í hæsta gæðaflokki Peter Öqvist var í dag kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlaliðs Íslands í körfuknattleik. Landsliðið tekur þátt í Norðurlandamótinu í júlí. Öqvist segir alla leikmennina sem hann vildi fá í hópinn hafa gefið kost á sér. Körfubolti 10.6.2011 18:15
Jón Arnór og Yao Ming mætast í haust Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag að sambandið hefði þegið boð Kínverja um tvo æfingaleiki í haust. Leikirnir fara fram í Kína 9. og 11. september en gestgjafarnir greiða allan kostnað við ferð íslenska liðsins. Körfubolti 10.6.2011 16:15
Jón Arnór: Held ég haldi mig á Spáni Jón Arnór Stefánsson hefur saknað strákanna í íslenska landsliðinu í körfuknattleik. Nýr landsliðsþjálfari, Svínn Peter Öqvist, var kynntur til leiks á blaðamannafundi KKÍ í dag. Körfubolti 10.6.2011 15:15
Dallas komið í 3-2 eftir sigur á Miami í nótt Dallas Mavericks sigraði Miami Heat 112-103 í fimmtu viðureign liðanna í úrslitum NBA körfuboltans í nótt. Leikið var í Dallas. Dallas leiðir 3-2 í einvíginu en sjötti og mögulegur sjöundi leikur fara fram í Miami. Körfubolti 10.6.2011 09:00
Justin Shouse má spila strax með landsliðinu Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í fyrradag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá allsherjanefnd Alþingis. Körfubolti 10.6.2011 06:00
James: Það er kominn tími á að ég fari að gera eitthvað LeBron James, leikmaður Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hefur mátt þola harða gagnrýni í bandarískum fjölmiðlum eftir frammistöðu sína í leik fjögur í lokaúrslitum NBA-deildarinnar á móti Dallas Mavericks. Fimmti leikurinn og sá síðasti í Dallas er í kvöld í beinni á Stöð 2 Sport klukkan eitt en staðan í einvíginu er 2-2. Körfubolti 9.6.2011 22:45
Arenas sektaður fyrir ummæli á Twitter Gilbert Arenas leikmaður Orlando Magic var í síðustu viku sektaður af NBA deildinni fyrir ummæli sín á Twitter. Hann baðst afsökunar á ummælunum á sömu samskiptasíðu og óskaði eftir reglum NBA deildarinnar um leyfilega hegðun á samskiptasíðum. Körfubolti 9.6.2011 19:30
Jackson mun ekki hlusta á afsakanir Mark Jackson, nýráðinn þjálfari Golden State Warriors í NBA körfuboltanum, segist ekki ætla að nota skort á hávöxnum leikmönnum sem afsökun. Jackson segist myndu þiggja meiri hæð í liðið en þó væri vel hægt að ná árangri án afgerandi leikmanns í teignum. Körfubolti 8.6.2011 23:00
Justin Shouse og Darrell Flake orðnir Íslendingar Bandarísku körfuboltamennirnir Justin Shouse og Darrell Flake fengu í dag úthlutað íslenskum ríkisborgararétti hjá Allsherjanefnd Alþingis og nú er að sjá hvort að landsliðsþjálfarinn Peter Öqvist vilji nota þá í A-landsliðið. Körfubolti 8.6.2011 16:00
Nowitzki lét veikindin ekki stöðva sig - Dallas jafnaði metin Dirk Nowitzki og félagar hans í Dallas Mavericks jöfnuðu metin gegn Miami Heat með 86-83-sigri í fjórða leiknum í úrslitum NBA deildarinnar í nótt. Staðan er 2-2 en það lið sem fyrr vinnur fjóra leiki verður NBA meistari. Nowitzki skoraði gríðarlega mikilvæga körfu 15 sekúndum fyrir leikslok en hann lék vel þrátt fyrir að vera veikur. Jason Terry tryggði Dallas sigurinn með tveimur vítaskotum 7 sekúndum fyrir leikslok en athygli vekur að LeBron James skoraði aðeins 8 stig. Körfubolti 8.6.2011 09:00
Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 8.6.2011 07:00
Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 16:00
Fær Isiah Thomas tækifæri hjá Detroit Pistons? Joe Dumars, framkvæmdastjóri NBA liðsins Detroit Pistons, er í leit að þjálfara fyrir liðið og þarf eitthvað mikið að gerast á þeim vígstöðvum þar sem að gengi liðsins hefur verið afleitt. Dumars mun ræða formlega við þrjá aðila á næstunni, Mike Woodson, Kelvin Sampson og Bill Laimbeer sem var liðsfélagai Dumars á árum áður þegar Detroit vann fyrstu NBA titla félagsins. Körfubolti 7.6.2011 15:00
NBA: Chris Bosh er klár í slaginn gegn Dallas í kvöld Chris Bosh leikmaður Miami Heat er klár í slaginn í kvöld þegar fjórði leikurinn í úrslitum NBA deildarinnar fer fram en Miami er 2-1 yfir gegn Dallas Mavericks. Bosh meiddist í þriðja leiknum þegar hann fékk putta í vinstra augað en hann kláraði samt leikinn og skoraði hann mikilvæga körfu undir lok leiksins sem reyndist vera sigurkarfan í 88-86 sigri liðsins. Körfubolti 7.6.2011 13:00
Jackson mun þjálfa Golden State Golden State Warriors hefur ráðið Mark Jackson sem þjálfara NBA liðsins en hann hefur aldrei þjálfað NBA lið áður. Jackson lék í 17 ár sem leikstjórnandi í deildinni með New York, Clippers, Indiana, Denver, Toronto, Utah og Houston. Á undanförnum árum hefur hann starfað sem körfubolta sérfræðingur í sjónvarpi. Jackson er þriðji á lista yfir stoðsendingahæstu leikmenn NBA deildarinnar frá upphafi en hann var valinn nýliði ársins vorið 1988. Körfubolti 7.6.2011 11:45
Snæfellingar fá svaka frákastara að norðan Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason skrifaði í dag undir samnning við Snæfell og mun spila með liðinu í Iceland Express deild karla á næsta tímabili. Þetta kemur fram á heimasíðu Snæfells. Körfubolti 6.6.2011 15:15
Búið að reka þjálfara Pistons Hinn nýi eigandi Detroit Pistons, Tom Gores, var ekki lengi að láta til sín taka hjá félaginu því aðeins fjórum dögum eftir að hann eignaðist félagið var hann búinn að reka þjálfarann, John Kuester. Körfubolti 6.6.2011 12:00
Miami komið í bílstjórasætið Miami Heat komst í nótt í 2-1 forystu í einvíginu gegn Dallas Mavericks um NBA-meistaratitilinn. Miami vann þá tveggja stgia sigur, 88-86, i æsispennandi leik sem fram fór í Dallas. Körfubolti 6.6.2011 09:04
Bæði piltaliðin fengu silfur U-18 og U-16 landslið karla í körfubolta unnu til silfurverðlauna á Norðurlandamótinu sem lauk í Svíþjóð í dag. Körfubolti 5.6.2011 18:11
Tvö piltalandslið Íslands spila um gull á Norðurlandamótinu Íslensku körfuboltastrákunum gengur vel á Norðurlandamótinu í körfubolta sem nú fer fram í Svíþjóð. Körfubolti 4.6.2011 13:30
Shaq ætlar ekki að fara út í þjálfun Shaquille O´Neal tilkynnti á Twitter að hann væri hættur í körfubolta en hann er nú farinn að mæta í viðtöl til þess að ræða um ákvörðun sína. Körfubolti 3.6.2011 18:45
Dallas jafnaði metin í Miami Dallas Mavericks jafnaði í nótt metin í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta eftir tveggja stiga sigur á Miami á útivelli, 95-93, í frábærum leik. Staðan er því 1-1 í rimmu liðanna en næstu þrír leikir liðanna fara fram í Dallas. Körfubolti 3.6.2011 09:00
Lakers-menn ætla að hengja treyju Shaq upp í Staples Center Shaquille O'Neal lagði óvænt skóna á hilluna í gær en hann setti tilkynninguna sína út í loftið á twitter-síðu sinni. O'Neal sem er orðinn 39 ára gamall reyndi fyrir sér hjá Boston Celtics á þessu tímabili en spilaði lítið vegna sífelldra meiðsla. Körfubolti 2.6.2011 23:00