Körfubolti Taphrinan á enda - Helgi Már með 27 stig Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR enduðu fimm leikja taphrinu sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með ellefu stiga útisigri á botnliði ecoÖrebro, 91-80, í kvöld. Körfubolti 17.2.2012 19:35 Lin tekur þátt í stjörnuhelginni Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, mun taka þátt í stjörnuhelgi NBA-deildarinnar eftir allt saman. Búið er að bæta honum í hópinn í leik efnilegra leikmanna á uppleið. Körfubolti 17.2.2012 14:30 Bikarúrslit KKÍ kvenna | Sverrir og Hildur Nýtt félag mun hampa bikarmeistaratitlinum í kvennaflokki í körfuknattleik á morgun í Laugardalshöll. Njarðvík og Snæfell úr Stykkishólmi eigast þar við en hvorugt liðið hefur farið alla leið í þessari keppni. Körfubolti 17.2.2012 12:15 Bikarúrslit KKÍ karla | Bárður og Sigurður Tindastóll og Keflavík eigast við í úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik á morgun, Poweradebikarnum. Þetta er í fyrsta sinn sem Tindastóll frá Sauðárkróki kemst alla leið í úrslit en Keflvíkingar hafa 5 sinnum hampað titlinum. Hans Steinar Bjarnason ræddi við Bárð Eyþórsson þjálfara Tindastóls og Sigurð Ingimundarson þjálfara Keflavíkur. Körfubolti 17.2.2012 12:00 Endurkomusigrar hjá Bulls og Clippers Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þar bar hæst að Chicago skildi leggja Boston af velli án Derrick Rose. Körfubolti 17.2.2012 08:58 Melo segist ekki vera eigingjarn | Vill samt taka síðasta skotið Carmelo Anthony, leikmaður NY Knicks, tekur það nærri sér að fólk skuli tala um að hann sé eigingjarn leikmaður. Hann segir það ekki vera rétt. Körfubolti 16.2.2012 15:15 Allen Iverson er staurblankur | 25 milljarðar út um gluggann Allen Iverson, fyrrum stórstjarna NBA deildarinnar í körfubolta, virðist ekki eiga eina krónu eftir í fórum sínum eftir glæsilegan atvinnumannaferil þar sem hann þénaði í það minnsta um 19 milljarða kr. Körfubolti 16.2.2012 13:00 Lin-sýningin heldur áfram | Sjö sigrar í röð hjá Knicks Heitasta stjarnan í NBA-deildinni í dag, Jeremy Lin, hélt uppteknum hætti í nótt og spilaði vel þegar NY Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. Að þessu sinni þurfti enga flautukörfu frá Lin og Knicks gat meira að segja leyft sér að hvíla hann í fjórða leikhluta. Körfubolti 16.2.2012 09:04 Lét húðflúra á sig tár undir augað "Tárið sýnir að ég er enn grátandi inn í mér," sagði Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks. Hann hefur látið húðflúra tár undir hægra augað í minningu bróður síns. Körfubolti 15.2.2012 23:30 Kobe og Vanessa kannski að taka saman á ný Bandarískir slúðurmiðlar velta því upp í dag að Kobe Bryant gæti verið að taka aftur saman við fyrrum eiginkonu sína, Vanessu. Aðeins er 61 dagur síðan þau skildu. Körfubolti 15.2.2012 22:15 Lin ævintýrið heldur áfram | nýliðinn tryggði Knicks sigur Sigurganga New York Knicks heldur áfram í NBA deildinni og ævintýrið heldur áfram hjá leikstjórnandum Jeremy Lin sem tryggði sigurinn gegn Toronto með þriggja stiga skoti 0,9 sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 90-87 og er þetta sjötti sigurleikur Knicks í röð. Liðið hefur nú unnið 14 leiki en tapað 15. Lin var stigahæstur í liði Knicks með 27 stig og hann gaf að auki 11 stoðsendingar. Körfubolti 15.2.2012 09:53 Bryndís er ekki með slitið krossband en Helga er úr leik KR verður án tveggja lykilmanna á næstunni en liðið stendur í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Varafyrirliðinn Helga Einarsdóttir verður ekkert meira með á tímabilinu vegna meiðsla í baki og Bryndís Guðmundsdóttir missir af næstu þremur til fjórum vikum. Körfubolti 15.2.2012 07:00 Tap hjá Brynjari og félögum í Jämtland Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland Basket þurftu að sætta sig við naumt 79-81 tap á útivelli á móti LF Basket í sænska körfuboltanum í kvöld. Jämtland var yfir stóran hluta leiksins en missti leikinn frá sér í lokin. Körfubolti 14.2.2012 19:59 Meiðsli Rose ekki alvarleg Chicago Bulls hefur saknað leikstjórnandans Derrick Rose í síðustu leikjum en Rose er meiddur í baki og hefur verið í miklum rannsóknum vegna meiðslanna. Körfubolti 14.2.2012 14:30 Melo segir það vera draum fyrir sig að Lin sé að slá í gegn Stórstjarna NY Knicks, Carmelo Anthony, er búinn að vera meiddur og hefur fylgst með ungstirninu Jeremy Lin blómstra á meðan. Anthony snýr líklega til baka í lok vikunnar og hann ætlar að hjálpa stráknum að halda áfram að blómstra. Körfubolti 14.2.2012 11:30 Dallas lagði Clippers | LeBron í stuði NBA-meistararnir í Dallas Mavericks mörðu sigur á LA Clippers í nótt þar sem Þjóðverjinn Dirk Nowitzki steig upp í lokafjórðungnum fyrir Dallas. Körfubolti 14.2.2012 09:08 Ótrúlegt Lin-æði | Selur flestar treyjur og dýrara að horfa á Knicks Það er enginn skortur á Öskubuskusögum í bandarísku íþróttalífi. Skömmu eftir að Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, fór í frí stökk hinn óþekkti Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, fram á sjónarsviðið og hefur algjörlega stolið senunni í Bandaríkjunum. Körfubolti 13.2.2012 23:15 Tindastóll vann ÍR í Seljaskóla | Skoruðu 10 síðustu stigin Tindastóll hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík um næstu helgi með því að vinna fjögurra stiga sigur á ÍR, 96-92, í spennandi leik í Seljaskóla í Iceland Express deild karla í kvöld. Tindastóll komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. Körfubolti 13.2.2012 20:59 Átta í röð hjá Grindvíkingum | Unnu Valsmenn létt Grindvíkingar styrktu stöðu sína á toppi Iceland Express deildar karla með 38 stiga sigri á botnliði Valsmanna, 119-81 í Grindavík í kvöld. Þetta var áttundi deildarsigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 13.2.2012 20:45 Snæfellskonur í Höllina í fyrsta sinn | Unnu Stjörnuna örugglega Kvennalið Snæfells tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum eftir 46 stiga sigur á 1. deildarliði Stjörnunnar, 101-55, í undanúrslitaleik liðanna í Poweradebikar kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Sigur Snæfellsliðsins var sannfærandi og öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Snæfells kemst í bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 13.2.2012 20:39 Frábær byrjun Solna dugði ekki - sigurgangan á enda Logi Gunnarsson skoraði 16 stig fyrir Solna Vikings sem tapaði naumlega fyrir toppliði Sodertelje Kings, 84-87, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Solna Vikings var búið að vinna sjö leiki í röð og var komið upp í 4. sæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2012 20:02 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – KR 95-83 Keflvíkingar komust upp í 2. sætið Iceland Express deildar karla eftir tólf stiga sigur á KR, 95-83, í Toyotahöllinni í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum þriðja leikhluta sem þeir unnu 35-17. Körfubolti 13.2.2012 19:21 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75 - 73 Shanae Baker-Brice tryggði Njarðvíkingum sæti í úrslitum Powerade bikarsins í 75-73 sigri Njarðvíkur á Haukum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar 9 sekúndur voru eftir af framlengingunni en Haukastúlkur náðu ekki að svara því. Körfubolti 13.2.2012 19:18 Lakers að spá í Arenas Fyrrum stjörnuleikmaðurinn Gilbert Arenas reynir nú allt hvað hann getur til þess að koma sér aftur inn í NBA-deildina. Hann hefur verið án félags síðan Orlando losaði sig við hann í byrjun desember. Körfubolti 13.2.2012 18:00 Rondo afgreiddi Bulls | Auðvelt hjá Miami Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Miami vann öruggan sigur á Atlanta á meðan Boston lagði Chicago í hörkuleik. Körfubolti 13.2.2012 09:21 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Þór Þ 80-88 Þór frá Þorlákshöfn vann átta stiga sigur, 88-80, á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Gestirnir náðu undirtökunum strax í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. Körfubolti 12.2.2012 20:59 Njarðvík vann Snæfell | Haukar á sigurbraut Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.2.2012 20:56 Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík vann öruggan sigur á Fjölni, 93-69, í Iceland Express-deild kvenna í dag. Sigurinn var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Körfubolti 12.2.2012 18:34 Jón Arnór stigahæstur í sigri CAI Zaragoza Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig og tók sex fráköst þegar að lið hans, CAI Zaragoza, hafði sigur gegn Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 75-72. Körfubolti 12.2.2012 13:54 NBA í nótt: Lin hetja New York á ný Jeremy Lin var enn og aftur lykilmaður í liði New York Knicks sem vann sinn fimmta leik í röð, í þetta sinn gegn Minnesota Timberwolves, 100-98. Körfubolti 12.2.2012 11:00 « ‹ ›
Taphrinan á enda - Helgi Már með 27 stig Helgi Már Magnússon og félagar í 08 Stockholm HR enduðu fimm leikja taphrinu sína í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með ellefu stiga útisigri á botnliði ecoÖrebro, 91-80, í kvöld. Körfubolti 17.2.2012 19:35
Lin tekur þátt í stjörnuhelginni Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, mun taka þátt í stjörnuhelgi NBA-deildarinnar eftir allt saman. Búið er að bæta honum í hópinn í leik efnilegra leikmanna á uppleið. Körfubolti 17.2.2012 14:30
Bikarúrslit KKÍ kvenna | Sverrir og Hildur Nýtt félag mun hampa bikarmeistaratitlinum í kvennaflokki í körfuknattleik á morgun í Laugardalshöll. Njarðvík og Snæfell úr Stykkishólmi eigast þar við en hvorugt liðið hefur farið alla leið í þessari keppni. Körfubolti 17.2.2012 12:15
Bikarúrslit KKÍ karla | Bárður og Sigurður Tindastóll og Keflavík eigast við í úrslitum bikarkeppni karla í körfuknattleik á morgun, Poweradebikarnum. Þetta er í fyrsta sinn sem Tindastóll frá Sauðárkróki kemst alla leið í úrslit en Keflvíkingar hafa 5 sinnum hampað titlinum. Hans Steinar Bjarnason ræddi við Bárð Eyþórsson þjálfara Tindastóls og Sigurð Ingimundarson þjálfara Keflavíkur. Körfubolti 17.2.2012 12:00
Endurkomusigrar hjá Bulls og Clippers Aðeins þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Þar bar hæst að Chicago skildi leggja Boston af velli án Derrick Rose. Körfubolti 17.2.2012 08:58
Melo segist ekki vera eigingjarn | Vill samt taka síðasta skotið Carmelo Anthony, leikmaður NY Knicks, tekur það nærri sér að fólk skuli tala um að hann sé eigingjarn leikmaður. Hann segir það ekki vera rétt. Körfubolti 16.2.2012 15:15
Allen Iverson er staurblankur | 25 milljarðar út um gluggann Allen Iverson, fyrrum stórstjarna NBA deildarinnar í körfubolta, virðist ekki eiga eina krónu eftir í fórum sínum eftir glæsilegan atvinnumannaferil þar sem hann þénaði í það minnsta um 19 milljarða kr. Körfubolti 16.2.2012 13:00
Lin-sýningin heldur áfram | Sjö sigrar í röð hjá Knicks Heitasta stjarnan í NBA-deildinni í dag, Jeremy Lin, hélt uppteknum hætti í nótt og spilaði vel þegar NY Knicks vann sinn sjöunda leik í röð. Að þessu sinni þurfti enga flautukörfu frá Lin og Knicks gat meira að segja leyft sér að hvíla hann í fjórða leikhluta. Körfubolti 16.2.2012 09:04
Lét húðflúra á sig tár undir augað "Tárið sýnir að ég er enn grátandi inn í mér," sagði Amar'e Stoudemire, leikmaður NY Knicks. Hann hefur látið húðflúra tár undir hægra augað í minningu bróður síns. Körfubolti 15.2.2012 23:30
Kobe og Vanessa kannski að taka saman á ný Bandarískir slúðurmiðlar velta því upp í dag að Kobe Bryant gæti verið að taka aftur saman við fyrrum eiginkonu sína, Vanessu. Aðeins er 61 dagur síðan þau skildu. Körfubolti 15.2.2012 22:15
Lin ævintýrið heldur áfram | nýliðinn tryggði Knicks sigur Sigurganga New York Knicks heldur áfram í NBA deildinni og ævintýrið heldur áfram hjá leikstjórnandum Jeremy Lin sem tryggði sigurinn gegn Toronto með þriggja stiga skoti 0,9 sekúndum fyrir leikslok. Lokatölur 90-87 og er þetta sjötti sigurleikur Knicks í röð. Liðið hefur nú unnið 14 leiki en tapað 15. Lin var stigahæstur í liði Knicks með 27 stig og hann gaf að auki 11 stoðsendingar. Körfubolti 15.2.2012 09:53
Bryndís er ekki með slitið krossband en Helga er úr leik KR verður án tveggja lykilmanna á næstunni en liðið stendur í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Varafyrirliðinn Helga Einarsdóttir verður ekkert meira með á tímabilinu vegna meiðsla í baki og Bryndís Guðmundsdóttir missir af næstu þremur til fjórum vikum. Körfubolti 15.2.2012 07:00
Tap hjá Brynjari og félögum í Jämtland Brynjar Þór Björnsson og félagar í Jämtland Basket þurftu að sætta sig við naumt 79-81 tap á útivelli á móti LF Basket í sænska körfuboltanum í kvöld. Jämtland var yfir stóran hluta leiksins en missti leikinn frá sér í lokin. Körfubolti 14.2.2012 19:59
Meiðsli Rose ekki alvarleg Chicago Bulls hefur saknað leikstjórnandans Derrick Rose í síðustu leikjum en Rose er meiddur í baki og hefur verið í miklum rannsóknum vegna meiðslanna. Körfubolti 14.2.2012 14:30
Melo segir það vera draum fyrir sig að Lin sé að slá í gegn Stórstjarna NY Knicks, Carmelo Anthony, er búinn að vera meiddur og hefur fylgst með ungstirninu Jeremy Lin blómstra á meðan. Anthony snýr líklega til baka í lok vikunnar og hann ætlar að hjálpa stráknum að halda áfram að blómstra. Körfubolti 14.2.2012 11:30
Dallas lagði Clippers | LeBron í stuði NBA-meistararnir í Dallas Mavericks mörðu sigur á LA Clippers í nótt þar sem Þjóðverjinn Dirk Nowitzki steig upp í lokafjórðungnum fyrir Dallas. Körfubolti 14.2.2012 09:08
Ótrúlegt Lin-æði | Selur flestar treyjur og dýrara að horfa á Knicks Það er enginn skortur á Öskubuskusögum í bandarísku íþróttalífi. Skömmu eftir að Tim Tebow, leikstjórnandi Denver Broncos, fór í frí stökk hinn óþekkti Jeremy Lin, leikmaður NY Knicks, fram á sjónarsviðið og hefur algjörlega stolið senunni í Bandaríkjunum. Körfubolti 13.2.2012 23:15
Tindastóll vann ÍR í Seljaskóla | Skoruðu 10 síðustu stigin Tindastóll hitaði upp fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Keflavík um næstu helgi með því að vinna fjögurra stiga sigur á ÍR, 96-92, í spennandi leik í Seljaskóla í Iceland Express deild karla í kvöld. Tindastóll komst upp í áttunda sætið með þessum sigri. Körfubolti 13.2.2012 20:59
Átta í röð hjá Grindvíkingum | Unnu Valsmenn létt Grindvíkingar styrktu stöðu sína á toppi Iceland Express deildar karla með 38 stiga sigri á botnliði Valsmanna, 119-81 í Grindavík í kvöld. Þetta var áttundi deildarsigur Grindvíkinga í röð. Körfubolti 13.2.2012 20:45
Snæfellskonur í Höllina í fyrsta sinn | Unnu Stjörnuna örugglega Kvennalið Snæfells tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum eftir 46 stiga sigur á 1. deildarliði Stjörnunnar, 101-55, í undanúrslitaleik liðanna í Poweradebikar kvenna í Stykkishólmi í kvöld. Sigur Snæfellsliðsins var sannfærandi og öruggur. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið Snæfells kemst í bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 13.2.2012 20:39
Frábær byrjun Solna dugði ekki - sigurgangan á enda Logi Gunnarsson skoraði 16 stig fyrir Solna Vikings sem tapaði naumlega fyrir toppliði Sodertelje Kings, 84-87, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Solna Vikings var búið að vinna sjö leiki í röð og var komið upp í 4. sæti deildarinnar. Körfubolti 13.2.2012 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – KR 95-83 Keflvíkingar komust upp í 2. sætið Iceland Express deildar karla eftir tólf stiga sigur á KR, 95-83, í Toyotahöllinni í Keflavík í kvöld. Keflvíkingar lögðu grunninn að sigrinum með frábærum þriðja leikhluta sem þeir unnu 35-17. Körfubolti 13.2.2012 19:21
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75 - 73 Shanae Baker-Brice tryggði Njarðvíkingum sæti í úrslitum Powerade bikarsins í 75-73 sigri Njarðvíkur á Haukum. Hún skoraði sigurkörfuna þegar 9 sekúndur voru eftir af framlengingunni en Haukastúlkur náðu ekki að svara því. Körfubolti 13.2.2012 19:18
Lakers að spá í Arenas Fyrrum stjörnuleikmaðurinn Gilbert Arenas reynir nú allt hvað hann getur til þess að koma sér aftur inn í NBA-deildina. Hann hefur verið án félags síðan Orlando losaði sig við hann í byrjun desember. Körfubolti 13.2.2012 18:00
Rondo afgreiddi Bulls | Auðvelt hjá Miami Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Miami vann öruggan sigur á Atlanta á meðan Boston lagði Chicago í hörkuleik. Körfubolti 13.2.2012 09:21
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Þór Þ 80-88 Þór frá Þorlákshöfn vann átta stiga sigur, 88-80, á Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. Gestirnir náðu undirtökunum strax í fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi. Körfubolti 12.2.2012 20:59
Njarðvík vann Snæfell | Haukar á sigurbraut Njarðvík og Haukar unnu góða sigra í Iceland Express-deild karla í kvöld. Haukar fylgdu þar með eftir góðum sigri á Keflavík á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 12.2.2012 20:56
Auðvelt hjá Keflvíkingum Keflavík vann öruggan sigur á Fjölni, 93-69, í Iceland Express-deild kvenna í dag. Sigurinn var öruggur eins og tölurnar bera með sér. Körfubolti 12.2.2012 18:34
Jón Arnór stigahæstur í sigri CAI Zaragoza Jón Arnór Stefánsson skoraði sextán stig og tók sex fráköst þegar að lið hans, CAI Zaragoza, hafði sigur gegn Asefa Estudiantes í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 75-72. Körfubolti 12.2.2012 13:54
NBA í nótt: Lin hetja New York á ný Jeremy Lin var enn og aftur lykilmaður í liði New York Knicks sem vann sinn fimmta leik í röð, í þetta sinn gegn Minnesota Timberwolves, 100-98. Körfubolti 12.2.2012 11:00